Yfir tíu þúsund látnir á Ítalíu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. mars 2020 23:16 Hvergi hafa fleiri látist en á Ítalíu sökum kórónuveirunnar. Getty/Diego Puletto Staðfest dauðsföll af völdum kórónuveirunnar eru orðin meira en 10 þúsund talsins á Ítalíu og 889 dóu af völdum veirunnar síðasta sólarhringinn. Fjöldi dauðsfalla vegna veirunnar hefur aldrei verið meiri á einum degi frá því veiran barst til Ítalíu þann 21. febrúar síðastliðinn. Dauðsföllin eru nú orðin 10.023 á Ítalíu og greindust um sex þúsund manns með veiruna í dag en nú eru staðfest smit á Ítalíu orðin 92.472. Flest smit hafa þó greinst í Bandaríkjunum en þau eru orðin 121.043 þar í landi. Yfirvöld segja ekki loku fyrir það skotið að útgöngubann verði framlengt en jafnframt væri ástandið enn verra hefði það ekki verið sett á. „Án þessara aðgerða væru tölurnar enn hætti og ástand heilbrigðiskerfisins væri enn dramatískara. Við værum í ófremdarástandi,“ sagði Angelo Borelli, yfirmaður Almannavarna á Ítalíu. Ítalía var fyrst Vesturlanda til að setja á samkomubann og önnur höft á ferðir fólks en þar hafa höftin orðið æ strangari frá því faraldurinn barst þangað fyrir fimm vikum síðan. Vonir um að ferðahöftum verði létt á föstudaginn næsta hafa farið dvínandi. Í Langbarðalandi, sem er einna verst farið vegna veirunnar, létust 542 í dag vegna hennar og eru staðfest dauðsföll því orðin 5.944 í héraðinu. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aldrei fleiri dáið á einum degi á Ítalíu Í heildina hafa nú 9.134 dáið vegna faraldursins og hvergi fleiri en á Ítalíu. 27. mars 2020 17:54 Hvergi fleiri látist vegna veirunnar en á Ítalíu Um 320 þúsund manns hafa nú greinst með kórónuveiruna um allan heim en hún breiðist hratt út. Stjórnvöld hafa víða hert aðgerðir til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar. Hvergi hafa fleiri látist af völdum veirunnar en á Ítalíu. 22. mars 2020 17:32 Af hverju Ítalía? Hár aldur ítölsku þjóðarinnar, samskiptamynstur milli kynslóða og vágesturinn sem kannski fór huldu höfði til að byrja með gætu verið sumar ástæður þess að faraldur kórónuveiru hefur farið einna hörðustum höndum um Ítalíu síðustu vikur. 22. mars 2020 13:23 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Fleiri fréttir Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sjá meira
Staðfest dauðsföll af völdum kórónuveirunnar eru orðin meira en 10 þúsund talsins á Ítalíu og 889 dóu af völdum veirunnar síðasta sólarhringinn. Fjöldi dauðsfalla vegna veirunnar hefur aldrei verið meiri á einum degi frá því veiran barst til Ítalíu þann 21. febrúar síðastliðinn. Dauðsföllin eru nú orðin 10.023 á Ítalíu og greindust um sex þúsund manns með veiruna í dag en nú eru staðfest smit á Ítalíu orðin 92.472. Flest smit hafa þó greinst í Bandaríkjunum en þau eru orðin 121.043 þar í landi. Yfirvöld segja ekki loku fyrir það skotið að útgöngubann verði framlengt en jafnframt væri ástandið enn verra hefði það ekki verið sett á. „Án þessara aðgerða væru tölurnar enn hætti og ástand heilbrigðiskerfisins væri enn dramatískara. Við værum í ófremdarástandi,“ sagði Angelo Borelli, yfirmaður Almannavarna á Ítalíu. Ítalía var fyrst Vesturlanda til að setja á samkomubann og önnur höft á ferðir fólks en þar hafa höftin orðið æ strangari frá því faraldurinn barst þangað fyrir fimm vikum síðan. Vonir um að ferðahöftum verði létt á föstudaginn næsta hafa farið dvínandi. Í Langbarðalandi, sem er einna verst farið vegna veirunnar, létust 542 í dag vegna hennar og eru staðfest dauðsföll því orðin 5.944 í héraðinu.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aldrei fleiri dáið á einum degi á Ítalíu Í heildina hafa nú 9.134 dáið vegna faraldursins og hvergi fleiri en á Ítalíu. 27. mars 2020 17:54 Hvergi fleiri látist vegna veirunnar en á Ítalíu Um 320 þúsund manns hafa nú greinst með kórónuveiruna um allan heim en hún breiðist hratt út. Stjórnvöld hafa víða hert aðgerðir til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar. Hvergi hafa fleiri látist af völdum veirunnar en á Ítalíu. 22. mars 2020 17:32 Af hverju Ítalía? Hár aldur ítölsku þjóðarinnar, samskiptamynstur milli kynslóða og vágesturinn sem kannski fór huldu höfði til að byrja með gætu verið sumar ástæður þess að faraldur kórónuveiru hefur farið einna hörðustum höndum um Ítalíu síðustu vikur. 22. mars 2020 13:23 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Fleiri fréttir Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sjá meira
Aldrei fleiri dáið á einum degi á Ítalíu Í heildina hafa nú 9.134 dáið vegna faraldursins og hvergi fleiri en á Ítalíu. 27. mars 2020 17:54
Hvergi fleiri látist vegna veirunnar en á Ítalíu Um 320 þúsund manns hafa nú greinst með kórónuveiruna um allan heim en hún breiðist hratt út. Stjórnvöld hafa víða hert aðgerðir til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar. Hvergi hafa fleiri látist af völdum veirunnar en á Ítalíu. 22. mars 2020 17:32
Af hverju Ítalía? Hár aldur ítölsku þjóðarinnar, samskiptamynstur milli kynslóða og vágesturinn sem kannski fór huldu höfði til að byrja með gætu verið sumar ástæður þess að faraldur kórónuveiru hefur farið einna hörðustum höndum um Ítalíu síðustu vikur. 22. mars 2020 13:23