„Maður er þakklátur fyrir að fá að spila“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 23:00 Ásgerður Stefanía getur ekki beðið eftir því að komast aftur út á völl. Sportpakkinn/Skjásot Jákvæðar fréttir bárust fyrir helgi en talið er að Pepsi Max deild karla og kvenna geti hafist um miðjan júní. Leikmenn liðanna leggja því allt kapp á að vera í sem bestu formi þegar liðin geta hafið æfingar á ný. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals, segir leikmenn Hlíðarendaliðsins í góðum málum og er almennt þakklát fyrir að mótið fari fram. Þetta kom fram í Sportpakkanum Stöðvar 2 í kvöld en Ásgerður Stefanía, eða Adda eins og hún er oftast kölluð, ræddi við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur um ástandið vegna kórónufaraldursins. Viðtalið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. „Við erum vel sett hjá Val. Við erum með ofboðslega færan þrekþjálfara sem sér um að halda okkur í standi, erum með mæla frá honum þannig það gengur vel. Við búum hérna nokkrar saman í nágrenni við hvor aðra svo við hittumst og hlaupum saman ásamt því að lyfta,“ sagði Adda þegar Júlíana heimsótti hana í dag. „Að sjálfsögðu,“ sagði Adda kímin aðspurð hvort það væru ekki örugglega tveir metrar á milli leikmanna þegar þær hittust. „Við vissum ekki hvort mótið yrði og maður er þakklátur fyrir það að fá að spila. Ég vorkenni körfubolta- og handboltafólkinu þar sem mótið var bara blásið af,“ sagði hún að lokum. Klippa: Adda segir leikmenn Vals vera í góðum málum Sportpakkinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira
Jákvæðar fréttir bárust fyrir helgi en talið er að Pepsi Max deild karla og kvenna geti hafist um miðjan júní. Leikmenn liðanna leggja því allt kapp á að vera í sem bestu formi þegar liðin geta hafið æfingar á ný. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals, segir leikmenn Hlíðarendaliðsins í góðum málum og er almennt þakklát fyrir að mótið fari fram. Þetta kom fram í Sportpakkanum Stöðvar 2 í kvöld en Ásgerður Stefanía, eða Adda eins og hún er oftast kölluð, ræddi við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur um ástandið vegna kórónufaraldursins. Viðtalið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. „Við erum vel sett hjá Val. Við erum með ofboðslega færan þrekþjálfara sem sér um að halda okkur í standi, erum með mæla frá honum þannig það gengur vel. Við búum hérna nokkrar saman í nágrenni við hvor aðra svo við hittumst og hlaupum saman ásamt því að lyfta,“ sagði Adda þegar Júlíana heimsótti hana í dag. „Að sjálfsögðu,“ sagði Adda kímin aðspurð hvort það væru ekki örugglega tveir metrar á milli leikmanna þegar þær hittust. „Við vissum ekki hvort mótið yrði og maður er þakklátur fyrir það að fá að spila. Ég vorkenni körfubolta- og handboltafólkinu þar sem mótið var bara blásið af,“ sagði hún að lokum. Klippa: Adda segir leikmenn Vals vera í góðum málum
Sportpakkinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira