Upprifjun á mögnuðum leik United og Real þar sem Ronaldo eldri stal senunni Anton Ingi Leifsson skrifar 25. mars 2020 22:30 Leikmenn Real fagna í bakgrunn en Nistelrooy svekkir sig. Hollendingurinn skoraði eitt marka leiksins. vísir/getty Á miðvikudagskvöldum næstu vikurnar verður þátturinn UCL Classic Matches á dagskrá Stöðvar 2 Sports en þar eru rifjaðir upp þrír klassískir Meistaradeildarinnar og þeir greindir í þaula. Leikurinn var liður í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og hafði United tapaði útileiknum á Spáni 3-1. Þeir þurftu því kraftaverk á heimavelli til þess að komast áfram í undanúrslitin. Hinn brasilíski Ronaldo kom Real Madrid yfir á 12. mínútu en á 43. mínútu jafnaði Ruud van Nistelrooy. Ronaldo var aftur á ferðinni á 50. mínútu en tveimur mínútum síðar var staðan aftur orðinn jöfn er Ivan Helguera gerði sjálfsmark. Ronaldo var ekki hættur og fullkomnaði þrennuna á 59. mínútu en David Beckham sem hafði komið inn af bekknum eftir rúmlega klukkutímaleik jafnaði metin á 71. mínútu. Beckham var aftur á ferðinni á 85. mínútu en United náði ekki að komast nær og lokatölur samanlagt 6-5 sigur Real Madrid. Real datt svo út í undanúrslitunum fyrir Juventus sem tapaði úrslitaleiknum gegn grönnum sínum í AC Milan. Úrslitaleikurinn fór fram á Old Trafford í Manchester. Manchester United (4-3-3): Barthez; Brown, Ferdinand, Silvestre (P Neville, 79), O'Shea; Veron (Beckham, 63), Keane (Fortune, 82), Butt; Solskjaer, Van Nistelrooy, Giggs Real Madrid (4-3-2-1): Casillas; Salgado, Hierro, Helguera, Roberto Carlos; Makelele, Guti, McManaman (Portillo, 69); Figo (Pavon, 88), Zidane; Ronaldo (Solari, 67) Klippa: 2003: Man. United - Real Madrid Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira
Á miðvikudagskvöldum næstu vikurnar verður þátturinn UCL Classic Matches á dagskrá Stöðvar 2 Sports en þar eru rifjaðir upp þrír klassískir Meistaradeildarinnar og þeir greindir í þaula. Leikurinn var liður í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og hafði United tapaði útileiknum á Spáni 3-1. Þeir þurftu því kraftaverk á heimavelli til þess að komast áfram í undanúrslitin. Hinn brasilíski Ronaldo kom Real Madrid yfir á 12. mínútu en á 43. mínútu jafnaði Ruud van Nistelrooy. Ronaldo var aftur á ferðinni á 50. mínútu en tveimur mínútum síðar var staðan aftur orðinn jöfn er Ivan Helguera gerði sjálfsmark. Ronaldo var ekki hættur og fullkomnaði þrennuna á 59. mínútu en David Beckham sem hafði komið inn af bekknum eftir rúmlega klukkutímaleik jafnaði metin á 71. mínútu. Beckham var aftur á ferðinni á 85. mínútu en United náði ekki að komast nær og lokatölur samanlagt 6-5 sigur Real Madrid. Real datt svo út í undanúrslitunum fyrir Juventus sem tapaði úrslitaleiknum gegn grönnum sínum í AC Milan. Úrslitaleikurinn fór fram á Old Trafford í Manchester. Manchester United (4-3-3): Barthez; Brown, Ferdinand, Silvestre (P Neville, 79), O'Shea; Veron (Beckham, 63), Keane (Fortune, 82), Butt; Solskjaer, Van Nistelrooy, Giggs Real Madrid (4-3-2-1): Casillas; Salgado, Hierro, Helguera, Roberto Carlos; Makelele, Guti, McManaman (Portillo, 69); Figo (Pavon, 88), Zidane; Ronaldo (Solari, 67) Klippa: 2003: Man. United - Real Madrid
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira