Minnst sautján særðir eftir öflugan jarðskjálfta í Zagreb Eiður Þór Árnason skrifar 22. mars 2020 17:00 Skjálftinn olli miklum skemmdum víða um borgina. AP/Darko Bandic Öflugur jarðskjálfti að stærð 5,3 skók Zagreb, höfuðborg Króatíu, snemma í morgun og olli miklum skemmdum víðast hvar um borgina. Skjálftinn er sá stærsti sem riðið hefur yfir borgina í 140 ár að sögn Andrej Plenkovic, forsætisráðherra landsins. Minnst sautján eru nú taldir særðir, þar af fimmtán ára unglingur sem er sagður vera í alvarlegu ástandi eftir að þak hrundi yfir hann. Fjöldi bygginga hefur orðið fyrir skemmdum vegna skjálftans og þekur brak úr þeim margar götur í miðbæ borgarinnar. Jarðskjálftinn skók borgina á meðan útgöngubann var víða í gildi til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Fólk var því minnt á að forðast almenningssvæði, virða tveggja metra regluna og halda sig heima fyrir ef mögulegt var. 235 staðfest smit hafa nú greinst í landinu. Fjöldi borgarbúa flykktist út á götur í nístandi frosti þegar það fann fyrir skjálftanum um klukkan sex í morgun að staðartíma og var spítali meðal annars rýmdur. Þar sást fjöldi kvenna í náttsloppum með nýborin börn sín, sum hver í hitakössum, á bílastæðinu fyrir utan. Þau voru í kjölfarið færð annað með hjálp hermanna. Króatía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti að stærð 5,3 skók Zagreb, höfuðborg Króatíu, snemma í morgun og olli miklum skemmdum víðast hvar um borgina. Skjálftinn er sá stærsti sem riðið hefur yfir borgina í 140 ár að sögn Andrej Plenkovic, forsætisráðherra landsins. Minnst sautján eru nú taldir særðir, þar af fimmtán ára unglingur sem er sagður vera í alvarlegu ástandi eftir að þak hrundi yfir hann. Fjöldi bygginga hefur orðið fyrir skemmdum vegna skjálftans og þekur brak úr þeim margar götur í miðbæ borgarinnar. Jarðskjálftinn skók borgina á meðan útgöngubann var víða í gildi til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Fólk var því minnt á að forðast almenningssvæði, virða tveggja metra regluna og halda sig heima fyrir ef mögulegt var. 235 staðfest smit hafa nú greinst í landinu. Fjöldi borgarbúa flykktist út á götur í nístandi frosti þegar það fann fyrir skjálftanum um klukkan sex í morgun að staðartíma og var spítali meðal annars rýmdur. Þar sást fjöldi kvenna í náttsloppum með nýborin börn sín, sum hver í hitakössum, á bílastæðinu fyrir utan. Þau voru í kjölfarið færð annað með hjálp hermanna.
Króatía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira