Staðfestum smitum fjölgaði um fjórðung á Bretlandi Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2020 15:14 Fólki á Bretlandi hefur verið ráðlagt að forðast bari og aðra samkomustaði, draga úr ferðalögum og halda sig heima ef fólk hefur tök á. EPA/NEIL HALL Staðfestum tilvikum Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, á Bretlandi fjölgaði á síðasta sólarhring um 407 og er nú 1.950. Það er 26 prósenta hækkun. Þá hafa 56 dáið en samkvæmt Sky News mun hærri tala líklegast vera opinberuð seinna í dag. Ríkisstjórn Bretlands hefur gripið til umfangsmikilla aðgerða. Fólki hefur verið ráðlagt að forðast bari og aðra samkomustaði, draga úr ferðalögum og halda sig heima ef fólk hefur tök á. Elísabet Bretadrottning hefur fellt niður alla viðburði hennar og ætlar að yfirgefa London. Drottningin mun á næstunni halda til í Windsorkastala, vestur af London. Hin 93 ára gamla Elísabet mun leggja land undir fót á fimmtudaginn og verður hún í Windsor í það minnsta fram yfir páska og það vegna nýju kórónuveirunnar. Samkvæmt yfirlýsingu frá konungsfjölskyldunni sem Reuters vitnar í var ákvörðunin tekin í samfloti við ríkisstjórnina og heilbrigðisyfirvöld Bretlands. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort að heimsókn keisara Japan til Bretlands verði frestað eða hætt við hana. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Staðfestum tilvikum Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, á Bretlandi fjölgaði á síðasta sólarhring um 407 og er nú 1.950. Það er 26 prósenta hækkun. Þá hafa 56 dáið en samkvæmt Sky News mun hærri tala líklegast vera opinberuð seinna í dag. Ríkisstjórn Bretlands hefur gripið til umfangsmikilla aðgerða. Fólki hefur verið ráðlagt að forðast bari og aðra samkomustaði, draga úr ferðalögum og halda sig heima ef fólk hefur tök á. Elísabet Bretadrottning hefur fellt niður alla viðburði hennar og ætlar að yfirgefa London. Drottningin mun á næstunni halda til í Windsorkastala, vestur af London. Hin 93 ára gamla Elísabet mun leggja land undir fót á fimmtudaginn og verður hún í Windsor í það minnsta fram yfir páska og það vegna nýju kórónuveirunnar. Samkvæmt yfirlýsingu frá konungsfjölskyldunni sem Reuters vitnar í var ákvörðunin tekin í samfloti við ríkisstjórnina og heilbrigðisyfirvöld Bretlands. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort að heimsókn keisara Japan til Bretlands verði frestað eða hætt við hana.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira