Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 13:15 Tom Brady hefur spilað sinn síðasta leik fyrir New England Patriots. vísir/getty Tom Brady tilkynnti það með tveimur færslum á Instagram í dag að hann sé á förum frá New England Patriots, liðinu sem hann hefur spilað með allan sinn NFL-feril. Tom Brady hefur ýjað að þessu eftir að NFL-tímabilinu lauk en það voru samt fáir sem sáu hann samt taka þetta risa skref á þessari stundu á hans ferli. Tom Brady verður 43 ára gamall í ágúst og hann hefur spilað allan sinn feril með New England Patriots eða frá árinu 2000. Breaking: Tom Brady announces that he will leave the Patriots and that his "football journey will take place elsewhere" pic.twitter.com/D0KuojDdlW— Sports Illustrated (@SInow) March 17, 2020 Tom Brady kvaddi alla hjá New England Patriots með tveimur færslum á Instagram í dag og þakkaði fyrir tímann hjá félaginu. Tom Brady varð sex sinnum NFL-meistari með New England Patriots en sá síðasti vannst í ársbyrjun 2019. Enginn NFL-leikmaður hefur unnið titilinn oftar. Brady hefur verið orðaður við mörg félög í NFL-deildinni enda vilja margir fá þennan frábæra leikmann til síns. Mestar líkur í dag eru á því að hann semji við lið Tampa Bay Buccaneers sem frá Flórída skaganum. Hér fyrir neðan má sjá færslurnar þar sem Tom Brady kveður New England Patriots. View this post on Instagram FOREVER A PATRIOT A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Mar 17, 2020 at 5:43am PDT View this post on Instagram LOVE YOU PATS NATION A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Mar 17, 2020 at 5:45am PDT NFL Bandaríkin Tengdar fréttir Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45 Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Sjá meira
Tom Brady tilkynnti það með tveimur færslum á Instagram í dag að hann sé á förum frá New England Patriots, liðinu sem hann hefur spilað með allan sinn NFL-feril. Tom Brady hefur ýjað að þessu eftir að NFL-tímabilinu lauk en það voru samt fáir sem sáu hann samt taka þetta risa skref á þessari stundu á hans ferli. Tom Brady verður 43 ára gamall í ágúst og hann hefur spilað allan sinn feril með New England Patriots eða frá árinu 2000. Breaking: Tom Brady announces that he will leave the Patriots and that his "football journey will take place elsewhere" pic.twitter.com/D0KuojDdlW— Sports Illustrated (@SInow) March 17, 2020 Tom Brady kvaddi alla hjá New England Patriots með tveimur færslum á Instagram í dag og þakkaði fyrir tímann hjá félaginu. Tom Brady varð sex sinnum NFL-meistari með New England Patriots en sá síðasti vannst í ársbyrjun 2019. Enginn NFL-leikmaður hefur unnið titilinn oftar. Brady hefur verið orðaður við mörg félög í NFL-deildinni enda vilja margir fá þennan frábæra leikmann til síns. Mestar líkur í dag eru á því að hann semji við lið Tampa Bay Buccaneers sem frá Flórída skaganum. Hér fyrir neðan má sjá færslurnar þar sem Tom Brady kveður New England Patriots. View this post on Instagram FOREVER A PATRIOT A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Mar 17, 2020 at 5:43am PDT View this post on Instagram LOVE YOU PATS NATION A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Mar 17, 2020 at 5:45am PDT
NFL Bandaríkin Tengdar fréttir Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45 Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Sjá meira
Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30
Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45