Asbest-klæðning í útihúsi sem brann til kaldra kola í nótt Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. desember 2020 11:47 Brunavarnir Suðurnesja stóðu í stórræðum í nótt. Vísir/Einar Árnason Útihús við Merkines í Höfnum á Reykjanesi varð alelda í nótt. Allt tiltækt slökkvilið frá Bunavörnum Suðurnesja auk lögreglu var kallað til vegna eldsins en hlaðan þar sem eldurinn kom upp er brunnin til kaldra kola. Asbest var í klæðningu hlöðunnar sem brann. Það var upp úr klukkan eitt í nótt sem tilkynning barst um eldinn og var hlaðan orðin alelda þegar slökkvilið bar að garði. Slökkvistarfi lauk klukkan rúmlega fjögur í nótt en slökkvilið þurfti að fara aftur í morgun til að slökkva glæður sem höfðu kviknað að nýju í rústum hússins. Engan sakaði í brunanum. „Þetta var alelda þegar þeir komu að þessu, Þetta er svona steyptur kjallari og timburhús ofan á og þetta var alelda,“ segir Ármann Árnason, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, í samtali við Vísi en sjálfur var hann ekki á vettvangi í nótt. Ekkert liggur fyrir á þessari stundu um möguleg eldsupptök. „Við fengum tilkynninguna bara strax þegar við komum á staðinn að það væri asbest í klæðningum þarna inni. Þannig að það þurfti að fara mjög varlega í sambandi við að vera í reyknum og öllu. Þannig að það voru allir í reykköfunarbúnaði á staðnum og við þurftum að fá viðbótarvatn úr tankbíl,“ segir Ármann. „Asbestið er ekki gott þegar það fer svona út í andrúmsloftið.“ Víkurfréttir fjölluðu um brunann í nótt og birtir myndskeið af eldinum þar sem glögglega má sjá um hversu mikinn eld var að ræða. Samkvæmt frétt Víkurfrétta fundu íbúar í Suðurnesjabæ, bæði í Sandgerði og Garði, sterka brunalykt í nótt án þess að vita að upptök eldsins væru við Hafnir. Reykjanesbær Suðurnesjabær Slökkvilið Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Sjá meira
Það var upp úr klukkan eitt í nótt sem tilkynning barst um eldinn og var hlaðan orðin alelda þegar slökkvilið bar að garði. Slökkvistarfi lauk klukkan rúmlega fjögur í nótt en slökkvilið þurfti að fara aftur í morgun til að slökkva glæður sem höfðu kviknað að nýju í rústum hússins. Engan sakaði í brunanum. „Þetta var alelda þegar þeir komu að þessu, Þetta er svona steyptur kjallari og timburhús ofan á og þetta var alelda,“ segir Ármann Árnason, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, í samtali við Vísi en sjálfur var hann ekki á vettvangi í nótt. Ekkert liggur fyrir á þessari stundu um möguleg eldsupptök. „Við fengum tilkynninguna bara strax þegar við komum á staðinn að það væri asbest í klæðningum þarna inni. Þannig að það þurfti að fara mjög varlega í sambandi við að vera í reyknum og öllu. Þannig að það voru allir í reykköfunarbúnaði á staðnum og við þurftum að fá viðbótarvatn úr tankbíl,“ segir Ármann. „Asbestið er ekki gott þegar það fer svona út í andrúmsloftið.“ Víkurfréttir fjölluðu um brunann í nótt og birtir myndskeið af eldinum þar sem glögglega má sjá um hversu mikinn eld var að ræða. Samkvæmt frétt Víkurfrétta fundu íbúar í Suðurnesjabæ, bæði í Sandgerði og Garði, sterka brunalykt í nótt án þess að vita að upptök eldsins væru við Hafnir.
Reykjanesbær Suðurnesjabær Slökkvilið Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Sjá meira