Þjóðin bregst við komu bóluefnisins Stefán Árni Pálsson skrifar 28. desember 2020 13:31 Sumir reyndu að ráða í svipbrigði Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis sem fagnaði þó vel fyrstu skömmtum bóluefnis eins og aðrir. @maggiperan Íslensk heilbrigðisyfirvöld tóku á móti fyrstu skömmtunum af bóluefni Pfizer og BioNTech á ellefta tímanum í morgun við hátíðlega athöfn þar sem þakkarræður voru fluttar og blómvendir afhentir. Afhendingin fór fram í vöruskemmu Distica í Garðabæ, en fyrirtækið sér um hýsingu og dreifingu bóluefnisins. Flugvél með fyrstu tíu þúsund skammtana innanborðs lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan níu í morgun. Viðstödd afhendinguna í Garðabæ voru þau Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Ásta Valdimarsdóttir ráðuneytisstjóri, Alma Möller, landlæknir, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn. Þjóðin er eðlilega nokkuð spennt fyrir bóluefninu og vona margir að það takist að bólusetja sem flesta á næstu misserum. Því voru viðbrögðin við tíðindum dagsins nokkuð mikil á samfélagsmiðlum. En Þórólfur vill meira. Þórólfur var ekki sáttur við þessa skitnu tvo kassa. Mikill vill meira!!! pic.twitter.com/Gwj1oBcnnX— Maggi Peran (@maggiperan) December 28, 2020 Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson segist vera stoltur af því að hafa hannað og innrétta lagerhúsnæði Distica enda útkoman glæsileg. Virkilega skemmtilegt verkefni sem ég fékk að hanna og innrétta lagerhúsnæði Distica og sjá um alla framstillingu á bóluefnu, míkrófónstand og sprittbrúsa. Krefjandi verkefni en gekk svona vel. pic.twitter.com/dUzBqlX7N4— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) December 28, 2020 Guðmundur heldur áfram að ræðir næst um kassana litlu. Almar var í stærri kassa á sínum tíma. pic.twitter.com/8U4kLc7bMK— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) December 28, 2020 Spurning hvort næringadrykkirnir fái meiri kynningu. Þá erum við búin að kynna bóluefnin og nú ætlar formaður Landssambands eldri borgara að tala svolítið um næringardrykkinn Næring+— Atli Fannar (@atlifannar) December 28, 2020 Spurning hvort Edda Björgvins fái að vera viðstödd. Mér finnst Edda Björgvins ætti að vera viðstödd allar bólusetningar svona til að létta á stemningunni. pic.twitter.com/TDHpGz095K— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) December 28, 2020 Sumir vilja einfaldlega spyrja Þórólf hvort þeir megi fá líka. Ég að spyrja Þórólf hvort ég megi fá pic.twitter.com/PgUKBRw5Yz— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) December 28, 2020 Svona gæti Þórólfur verið þegar hann fær að opna fyrsta kassann. Eins og John Travolta í Pulp Fiction. Þórólfur að opna kassana eftir alla þessa mánuði pic.twitter.com/hRI5vwRILl— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) December 28, 2020 Algjör óþarfi að eyða þessu í þá framliðnu. Smá sjokk að heyra í fréttum að fyrstu skammtar bóluefnisins séu fráteknir fyrir framliðna starfsmenn. Er ekki óþarfi að splæsa þessu í þá?— Halla Oddný (@hallatweets) December 28, 2020 Er bóluefnið nýja fótanuddtækið? pic.twitter.com/F8aUtfGAR5— Kristján Gauti (@kristjangauti) December 28, 2020 Finndu fimm villur. Finnið fimm villur. pic.twitter.com/5y6BA3oFgD— Árni Torfason (@arnitorfa) December 28, 2020 Fólkið sem kom með bóluefnið til landsins. Fólkið sem kom með bóluefnið til landsins: pic.twitter.com/4ATfPVsdzs— Hafþór Óli (@HaffiO) December 28, 2020 Höfuðbein og spjaldhryggsmeðferðin ætti að tryggja fram á haust. Fæ kannski ekki bóluefni strax, en hef tröllatrú á að þessi höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð sem ég fór í fyrir jólin tryggi mig fram á haustið.— Þorgils Jónsson (@gilsi) December 28, 2020 Ekki allir sáttir við fréttaflutninginn af komu bóluefnisins. Jújú flottur áfangi að geta loksins bólusett 5k manns en almáttugur cringe factorinn yfir myndum og fréttum af þessu— Haukur Heiðar (@haukurh) December 28, 2020 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var ánægður að sjá fyrstu skammtana koma til landsins. Happy to see the first batch of #Covid19 vaccines arrive in Iceland, well received by our Minister of Health this morning. #Vaccinations about to commence here as elsewhere in Europe. An impressive testimony to the important role of science and knowledge in human progress! pic.twitter.com/fHF4nvUN8k— President of Iceland (@PresidentISL) December 28, 2020 Dr. Gunni skipuleggur heimsreisu. Ég veit ekki um ykkur en ég er farinn að skipuleggja heimsreisu 2021. Þau sem hafa gert slíkt, hvort er gáfulegra að fara réttsælis eða rangsælis?— Dr. Gunni (@drgunni) December 28, 2020 Spurning að setja að stað Hunger Games um þessa fimm þúsund skammta. Við erum með bóluefni fyrir 5000 manns. Hvað með að hafa bara Hunger Games keppni um skammtana og enda með 100% hjarðónæmi. Verðum örlítið fámennari þjóð en það reddast vonandi.— gunnare (@gunnare) December 28, 2020 „Þórólfur er eins og stoltur faðir við útskrift.“ Þórólfur er eins og stoltur faðir við útskrift pic.twitter.com/HT5DVHii2D— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) December 28, 2020 Drulluandskotans til að passa sig. — HVAÐ ER EIGINLEGA AÐ FÓLKI? GETUR ÞAÐ EKKI DRULLUANDSKOTAST TIL AÐ PASSA SIG ÞANGAÐ TIL BÓLUEFNIÐ KEMUR?!— Það er komið.— … Úúú, glitský!— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 28, 2020 Árangur Magna í Rockstar SuperNova stærra afrek en þessi tveir kassar. Bóluefni < Magni í 2.sæti í RockStar— Ella Sigga (@ellasiggag) December 28, 2020 Inga Sæland á skilið að fá sprautu. Setjum fyrsta skammt af bóluefni á Ingu Sæland takk. Kallaði þennan farald frá fyrsta degi. pic.twitter.com/djMclvHdGf— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) December 28, 2020 ZinZino og Herbalife ætti að vera nóg. Ég skil ekki af hverju fólk segist þurfa þetta bóluefni á meðan ZinZino og Herbalife hafa verið til í mörg ár— Siffi (@SiffiG) December 28, 2020 Inn í fyrsti með þetta strax. Plís hendið þessu bóluefni inn í frysti svo það skemmist ekki meðan allir halda ræður og gefa blóm. Það skemmist í stofuhita. pic.twitter.com/5n4dnwoa1v— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) December 28, 2020 „Bóluefni, komdu fagnandi!“ Brjóta saman þvott, brosandi hringinn. Kveðja, Kona sem veiktist af Covid og missti vinnuna vegna Covid. Bóluefni, komdu fagnandi!— Rósa Björk Gunnarsdóttir (@vidimelur) December 28, 2020 Fleiri hafa áhyggjur af kælingunni. Þarf ekki að koma þessu bóluefni í kæli?— Steinunn🦩 (@SteinunnVigdis) December 28, 2020 „Ég vil bara að einhver horfi á mig eins og þessu kona horfir á bóluefni.“ Ég vil bara að einhver horfi á mig eins og þessu kona horfir á bóluefni pic.twitter.com/mbIvsTl93g— gunnare (@gunnare) December 28, 2020 Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Sjá meira
Afhendingin fór fram í vöruskemmu Distica í Garðabæ, en fyrirtækið sér um hýsingu og dreifingu bóluefnisins. Flugvél með fyrstu tíu þúsund skammtana innanborðs lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan níu í morgun. Viðstödd afhendinguna í Garðabæ voru þau Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Ásta Valdimarsdóttir ráðuneytisstjóri, Alma Möller, landlæknir, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn. Þjóðin er eðlilega nokkuð spennt fyrir bóluefninu og vona margir að það takist að bólusetja sem flesta á næstu misserum. Því voru viðbrögðin við tíðindum dagsins nokkuð mikil á samfélagsmiðlum. En Þórólfur vill meira. Þórólfur var ekki sáttur við þessa skitnu tvo kassa. Mikill vill meira!!! pic.twitter.com/Gwj1oBcnnX— Maggi Peran (@maggiperan) December 28, 2020 Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson segist vera stoltur af því að hafa hannað og innrétta lagerhúsnæði Distica enda útkoman glæsileg. Virkilega skemmtilegt verkefni sem ég fékk að hanna og innrétta lagerhúsnæði Distica og sjá um alla framstillingu á bóluefnu, míkrófónstand og sprittbrúsa. Krefjandi verkefni en gekk svona vel. pic.twitter.com/dUzBqlX7N4— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) December 28, 2020 Guðmundur heldur áfram að ræðir næst um kassana litlu. Almar var í stærri kassa á sínum tíma. pic.twitter.com/8U4kLc7bMK— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) December 28, 2020 Spurning hvort næringadrykkirnir fái meiri kynningu. Þá erum við búin að kynna bóluefnin og nú ætlar formaður Landssambands eldri borgara að tala svolítið um næringardrykkinn Næring+— Atli Fannar (@atlifannar) December 28, 2020 Spurning hvort Edda Björgvins fái að vera viðstödd. Mér finnst Edda Björgvins ætti að vera viðstödd allar bólusetningar svona til að létta á stemningunni. pic.twitter.com/TDHpGz095K— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) December 28, 2020 Sumir vilja einfaldlega spyrja Þórólf hvort þeir megi fá líka. Ég að spyrja Þórólf hvort ég megi fá pic.twitter.com/PgUKBRw5Yz— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) December 28, 2020 Svona gæti Þórólfur verið þegar hann fær að opna fyrsta kassann. Eins og John Travolta í Pulp Fiction. Þórólfur að opna kassana eftir alla þessa mánuði pic.twitter.com/hRI5vwRILl— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) December 28, 2020 Algjör óþarfi að eyða þessu í þá framliðnu. Smá sjokk að heyra í fréttum að fyrstu skammtar bóluefnisins séu fráteknir fyrir framliðna starfsmenn. Er ekki óþarfi að splæsa þessu í þá?— Halla Oddný (@hallatweets) December 28, 2020 Er bóluefnið nýja fótanuddtækið? pic.twitter.com/F8aUtfGAR5— Kristján Gauti (@kristjangauti) December 28, 2020 Finndu fimm villur. Finnið fimm villur. pic.twitter.com/5y6BA3oFgD— Árni Torfason (@arnitorfa) December 28, 2020 Fólkið sem kom með bóluefnið til landsins. Fólkið sem kom með bóluefnið til landsins: pic.twitter.com/4ATfPVsdzs— Hafþór Óli (@HaffiO) December 28, 2020 Höfuðbein og spjaldhryggsmeðferðin ætti að tryggja fram á haust. Fæ kannski ekki bóluefni strax, en hef tröllatrú á að þessi höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð sem ég fór í fyrir jólin tryggi mig fram á haustið.— Þorgils Jónsson (@gilsi) December 28, 2020 Ekki allir sáttir við fréttaflutninginn af komu bóluefnisins. Jújú flottur áfangi að geta loksins bólusett 5k manns en almáttugur cringe factorinn yfir myndum og fréttum af þessu— Haukur Heiðar (@haukurh) December 28, 2020 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var ánægður að sjá fyrstu skammtana koma til landsins. Happy to see the first batch of #Covid19 vaccines arrive in Iceland, well received by our Minister of Health this morning. #Vaccinations about to commence here as elsewhere in Europe. An impressive testimony to the important role of science and knowledge in human progress! pic.twitter.com/fHF4nvUN8k— President of Iceland (@PresidentISL) December 28, 2020 Dr. Gunni skipuleggur heimsreisu. Ég veit ekki um ykkur en ég er farinn að skipuleggja heimsreisu 2021. Þau sem hafa gert slíkt, hvort er gáfulegra að fara réttsælis eða rangsælis?— Dr. Gunni (@drgunni) December 28, 2020 Spurning að setja að stað Hunger Games um þessa fimm þúsund skammta. Við erum með bóluefni fyrir 5000 manns. Hvað með að hafa bara Hunger Games keppni um skammtana og enda með 100% hjarðónæmi. Verðum örlítið fámennari þjóð en það reddast vonandi.— gunnare (@gunnare) December 28, 2020 „Þórólfur er eins og stoltur faðir við útskrift.“ Þórólfur er eins og stoltur faðir við útskrift pic.twitter.com/HT5DVHii2D— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) December 28, 2020 Drulluandskotans til að passa sig. — HVAÐ ER EIGINLEGA AÐ FÓLKI? GETUR ÞAÐ EKKI DRULLUANDSKOTAST TIL AÐ PASSA SIG ÞANGAÐ TIL BÓLUEFNIÐ KEMUR?!— Það er komið.— … Úúú, glitský!— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) December 28, 2020 Árangur Magna í Rockstar SuperNova stærra afrek en þessi tveir kassar. Bóluefni < Magni í 2.sæti í RockStar— Ella Sigga (@ellasiggag) December 28, 2020 Inga Sæland á skilið að fá sprautu. Setjum fyrsta skammt af bóluefni á Ingu Sæland takk. Kallaði þennan farald frá fyrsta degi. pic.twitter.com/djMclvHdGf— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) December 28, 2020 ZinZino og Herbalife ætti að vera nóg. Ég skil ekki af hverju fólk segist þurfa þetta bóluefni á meðan ZinZino og Herbalife hafa verið til í mörg ár— Siffi (@SiffiG) December 28, 2020 Inn í fyrsti með þetta strax. Plís hendið þessu bóluefni inn í frysti svo það skemmist ekki meðan allir halda ræður og gefa blóm. Það skemmist í stofuhita. pic.twitter.com/5n4dnwoa1v— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) December 28, 2020 „Bóluefni, komdu fagnandi!“ Brjóta saman þvott, brosandi hringinn. Kveðja, Kona sem veiktist af Covid og missti vinnuna vegna Covid. Bóluefni, komdu fagnandi!— Rósa Björk Gunnarsdóttir (@vidimelur) December 28, 2020 Fleiri hafa áhyggjur af kælingunni. Þarf ekki að koma þessu bóluefni í kæli?— Steinunn🦩 (@SteinunnVigdis) December 28, 2020 „Ég vil bara að einhver horfi á mig eins og þessu kona horfir á bóluefni.“ Ég vil bara að einhver horfi á mig eins og þessu kona horfir á bóluefni pic.twitter.com/mbIvsTl93g— gunnare (@gunnare) December 28, 2020
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Sjá meira