Bakvörður enska landsliðsins á leið í tíu vikna bann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. desember 2020 09:01 Trippier í leik með enska landsliðinu. EPA-EFE/STEPHANIE LECOCQ Kieran Trippier, bakvörður Atlético Madrid á Spáni og enska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tíu vikna bann fyrir brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Mun hann missa af 13 leikjum með Atlético vegna bannsins. Þá mun Trippier einnig þurfa að greiða sekt upp á rúmar tólf milljónir króna eða 70 þúsund sterlingspund. Eftir langa rannsókn enska knattspyrnusambandsins á undarlegum veðmálum í kringum félagaskipti Trippier til Atlético Madrid frá Tottenham Hotspur hefur sambandið ákveðið að dæma Trippier eins og áður segir í tíu vikna bann. Á Trippier að hafa gefið aðilum upplýsingar sem þeir hafi í kjölfarið hagnast á eftir að hafa veðjað á að hann færi til Atlético. Leikmenn í Englandi sem og annarsstaðar mega alls ekki gefa slíkar upplýsingar þar sem hægt er að hagnast verulega á þeim á veðmálasíðum heimsins. Trippier heldur fram sakleysi sínu en hlutlaust nefnd var fengin inn til að dæma í málinu og dæmdi hann sekan. Hann má ekki spila fyrr en 1. mars næstkomandi en þá mun hann hafa misst af 13 leikjum. Atlético er sem stendur á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar að loknum 13 umferðum og hefur Trippier leikið alla leiki liðsins í La Liga frá upphafi til enda. Hann hefur lagt upp fjögur mörk í leikjunum þrettánum. The Guardian greindi frá. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira
Þá mun Trippier einnig þurfa að greiða sekt upp á rúmar tólf milljónir króna eða 70 þúsund sterlingspund. Eftir langa rannsókn enska knattspyrnusambandsins á undarlegum veðmálum í kringum félagaskipti Trippier til Atlético Madrid frá Tottenham Hotspur hefur sambandið ákveðið að dæma Trippier eins og áður segir í tíu vikna bann. Á Trippier að hafa gefið aðilum upplýsingar sem þeir hafi í kjölfarið hagnast á eftir að hafa veðjað á að hann færi til Atlético. Leikmenn í Englandi sem og annarsstaðar mega alls ekki gefa slíkar upplýsingar þar sem hægt er að hagnast verulega á þeim á veðmálasíðum heimsins. Trippier heldur fram sakleysi sínu en hlutlaust nefnd var fengin inn til að dæma í málinu og dæmdi hann sekan. Hann má ekki spila fyrr en 1. mars næstkomandi en þá mun hann hafa misst af 13 leikjum. Atlético er sem stendur á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar að loknum 13 umferðum og hefur Trippier leikið alla leiki liðsins í La Liga frá upphafi til enda. Hann hefur lagt upp fjögur mörk í leikjunum þrettánum. The Guardian greindi frá. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira