Man. United vill fjóra leikmenn en fær væntanlega engan í janúar Anton Ingi Leifsson skrifar 19. desember 2020 08:00 Ole Gunnar Solskjær leitar og leitar - en að réttu mönnunum. Getty/Matthew Peters Manchester United er sagt vilja fá fjóra leikmenn inn í núverandi hóp liðsins. Vængmann, miðvörð, hægri bakvörð og varnarsinnaðan miðjumann. Manchester Evening News greinir frá þessu en United eru sagðir vilja auka breiddina í hópnum og vera með tvo góða leikmenn í hverri stöðu. Ben White, Raphael Varane og Dayot Upamecano hafa verið nefndir í sambandi við miðvarðarstöðuna sem og Kieran Trippier í bakvörðinn. Ole Gunnar Solskjær er svo hrifinn af miðjumanninum Declan Rise en vængmaðurinn gæti verið Ousmane Dembele hjá Barcelona, Ismaila Sarr hjá Watford eða sagan endalausa; Jadon Sancho hjá Dortmund. MEN segir þó frá því að ólíklegt er að einhver þessara leikmanna komi til félagsins í janúar. Þeir eru taldir reiðubúnir að bíða til næsta sumars. Það þarf mikið til svo að United fari á markaðinn í janúar en United segir að það sé hægt að kaupa í janúar, séu þeir leikmenn sem önnur félög vilji nauðsynlega losa sig við. Það séu ekki alltaf bestu kaupin en samkvæmt heimildum MEN er ólíklegt að það verði mikið að gerast hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í janúar. Þau vilji frekar bíða og sjá. Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira
Manchester Evening News greinir frá þessu en United eru sagðir vilja auka breiddina í hópnum og vera með tvo góða leikmenn í hverri stöðu. Ben White, Raphael Varane og Dayot Upamecano hafa verið nefndir í sambandi við miðvarðarstöðuna sem og Kieran Trippier í bakvörðinn. Ole Gunnar Solskjær er svo hrifinn af miðjumanninum Declan Rise en vængmaðurinn gæti verið Ousmane Dembele hjá Barcelona, Ismaila Sarr hjá Watford eða sagan endalausa; Jadon Sancho hjá Dortmund. MEN segir þó frá því að ólíklegt er að einhver þessara leikmanna komi til félagsins í janúar. Þeir eru taldir reiðubúnir að bíða til næsta sumars. Það þarf mikið til svo að United fari á markaðinn í janúar en United segir að það sé hægt að kaupa í janúar, séu þeir leikmenn sem önnur félög vilji nauðsynlega losa sig við. Það séu ekki alltaf bestu kaupin en samkvæmt heimildum MEN er ólíklegt að það verði mikið að gerast hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í janúar. Þau vilji frekar bíða og sjá.
Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira