Stjörnustríðsleikarinn Jeremy Bulloch látinn Atli Ísleifsson skrifar 18. desember 2020 08:07 Jeremy Bulloch miðar byssu á mann í búningi mannaveiðarans Boba Fett. Getty Enski leikarinn Jeremy Bulloch, sem þekktastur er fyrir að fara með hlutverk Boba Fett í fyrstu Stjörnustríðsmyndunum, er látinn 75 ára að aldri. BBC segir frá því að Bulloch hafi andast á sjúkrahúsi í gær, en hann hafði glímt við Parkinson í mörg ár. Bulloch fór með hlutverk mannaveiðarans Boba Fett í myndinunum The Empire Strikes Back frá 1980 og Return of the Jedi frá árinu 1983. Persónan hefur svo komið fyrir í Stjörnustríðsþáttum Disney, The Mandalorian. Meðal annarra hlutverka Bulloch má nefna Smithers í James Bond myndunum Octopussy og For Your Eyes Only. Þá fór hann með hlutverk í BBC-þáttunum Doctor Who á áttunda áratugnum. Þetta er annar Stjörnustríðleikarinn sem andast á skömmum tíma en ekki er langt síðan greint var frá láti David Prowse sem fór með hlutverk Svarthöfða í fyrstu Stjörnustríðsmyndunum, þó að hann hafi ekki ljáð illmenninu rödd sína. Bulloch lætur eftir sig eiginkonu, þrjá syni og tíu barnabörn. Bíó og sjónvarp Andlát Star Wars James Bond Bretland Tengdar fréttir Upprunalegi Svarthöfði er dáinn David Prowse, líkamsræktarmaðurinn sem lék óþokkann Darth Vader, eða Svarthöfða, í Star Wars, er dáinn. Hann var 85 ára gamall og er sagður hafa dáið eftir skammvinn veikindi. 29. nóvember 2020 09:09 Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Kim féll Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
BBC segir frá því að Bulloch hafi andast á sjúkrahúsi í gær, en hann hafði glímt við Parkinson í mörg ár. Bulloch fór með hlutverk mannaveiðarans Boba Fett í myndinunum The Empire Strikes Back frá 1980 og Return of the Jedi frá árinu 1983. Persónan hefur svo komið fyrir í Stjörnustríðsþáttum Disney, The Mandalorian. Meðal annarra hlutverka Bulloch má nefna Smithers í James Bond myndunum Octopussy og For Your Eyes Only. Þá fór hann með hlutverk í BBC-þáttunum Doctor Who á áttunda áratugnum. Þetta er annar Stjörnustríðleikarinn sem andast á skömmum tíma en ekki er langt síðan greint var frá láti David Prowse sem fór með hlutverk Svarthöfða í fyrstu Stjörnustríðsmyndunum, þó að hann hafi ekki ljáð illmenninu rödd sína. Bulloch lætur eftir sig eiginkonu, þrjá syni og tíu barnabörn.
Bíó og sjónvarp Andlát Star Wars James Bond Bretland Tengdar fréttir Upprunalegi Svarthöfði er dáinn David Prowse, líkamsræktarmaðurinn sem lék óþokkann Darth Vader, eða Svarthöfða, í Star Wars, er dáinn. Hann var 85 ára gamall og er sagður hafa dáið eftir skammvinn veikindi. 29. nóvember 2020 09:09 Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Kim féll Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Upprunalegi Svarthöfði er dáinn David Prowse, líkamsræktarmaðurinn sem lék óþokkann Darth Vader, eða Svarthöfða, í Star Wars, er dáinn. Hann var 85 ára gamall og er sagður hafa dáið eftir skammvinn veikindi. 29. nóvember 2020 09:09