„Ef Lars vill vera eitthvað með þá eigum við að nýta það“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2020 10:00 Lars Lagerbäck á blaðamannafundi sem landsliðsþjálfari Íslands. EPA/PETER SCHNEIDER Kjartan Atli, Henry Birgir og Rikki G. ræddu mögulega aðkomu Lars Lagerbäck að íslenska fótboltalandsliðinu á nýjan leik í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag. Lars Lagerbäck hefur hafnað tilboði um að taka við landsliði Sameinuðu arabísku furstadæmanna en hann hefur líka verið orðaður við starf tæknilega ráðgjafa hjá íslensku landsliðunum. Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag ræddu aðeins Lars Lagerbäck í tengslum við framtíð íslenska fótboltalandsliðsins. Rikki G. er sannfærður um að Lars hafi hafnað alvöru peningatilboði hjá Sameinuðu furstadæmunum. „Lars hefur margoft sýnt það að peningar skipta hann greinilega engu máli. Hann kom til að þjálfa Ísland í mörg ár og það þarf enginn að segja mér að hann hafi ekki verið með tilboð annars staðar frá fyrir helmingi meiri pening. Ef hann er að hafna því að fara í sandinn og skófla inn seðlum í nokkra vörubíla og keyra þá á búgarðinn hans í Svíþjóð þá er hann bara nokkuð vel settur,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Nægjusæmur gæi „Ég hef það á tilfinningunni að Lars sé svona nægjusæmur gæi. Það skiptir hann ekki máli að bæta við einhverjum extra milljónum. Hann hefur allt sem hann þarf og vill bara gera það sem hann vill,“ sagði Henry Birgir. „Gefa þessar fréttir því byr undir báða vængi að hann sé í viðræðum við KSÍ og að það sá raunverulega möguleiki á góðri endurkomu,“ spurði Rikki G. „Hann hefur sjálfur sagt að hann ætlaði að hætta þegar hann hætti með Ísland. Þegar hann byrjaði með Ísland þá var það ákveðin endurkoma og hann langaði að gera eitthvað spennandi áður en hann hætti. Noregur var álíka spennandi sem dróg hann aftur af stað. Ég held að hann sé ekkert í þessu nema ef verkefnið sé rétt,“ sagði Henry Birgir. „Ég held að þetta sé ekki mest spennandi landslið í heiminum með fullri virðingu fyrir öllum furstunum sem eru að hlusta,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. Alltaf spennandi að fá útborgað „Við skulum samt átta okkur á því að það er alltaf spennandi að fá útborgað,“ sagði Rikki G. en Kjartan Atli skaut strax inn í. „Ég held samt að eftir því sem árin líða þá verði það minna spennandi og hann er kominn yfir sjötugt,“ sagði Kjartan Atli. „Hann er ekki að hringja 28. hvers mánaðar og biðja um yfirdrátt. Ég held að Lalli sé alveg í fínum málum,“ sagði Henry Birgir. Rikki G. heyrði það að það væri verið að hugsa Lars Lagerbäck sem tæknilegan ráðgjafa og sagði frá því í Sportinu í síðustu viku. „Ef hann er að koma á annað borð á hann ekki þá bara að fara að þjálfa liðið,“ spurði Rikki. „Snýst þetta ekki bara um hvað hann vill gera. Ef hann vill ekki þjálfa þá eigum við ekki að vera að pína hann í að þjálfa. Ef hann vill þjálfa þá eigum við að sjálfsögðu að skoða þann möguleika. Ef hann vill leggja hönd á plóg og vera tæknilegur ráðgjafi þá eigum við að þiggja það,“ sagði Henry Birgir. Annað er galið „Ef Lars vill vera eitthvað með þá eigum við að nýta það. Annað er galið,“ sagði Henry Birgir. En væri Lars þá að fara í starf Arnars Þórs Viðarssonar sem yfirmaður knattspyrnumála ef Arnar Þór verður ráðinn sem landsliðsþjálfari? „Ég veit alveg hvað ‚budgetið' er á bak við það starf og það er ekki mikið,“ sagði Rikki G. „Ég held að hann verði þá bara tæknilegur ráðgjafi fyrir landsliðið en verði ekki að sjá um heildarmyndina. Honum er eflaust drullusama þannig séð um einhver yngri landslið eða að vera að halda eitthvað utan um það. Hann kemur með sína punkta en ég held að hann sé ekki að nenna því að vera á Blönduósi klukkan níu á laugardagsmorgni,“ sagði Henry Birgir. Það má heyra allt spjallið um Lars Lagerbäck í þættinum sem er allur aðgengilegur ofar í fréttinni. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. HM 2022 í Katar Sportið í dag Tengdar fréttir Lars þegar búinn að hafna einu landsliðsþjálfarastarfi Lars Lagerbäck hafnaði tilboði um að taka við landsliði Sameinuðu arabísku furstadæmanna. 15. desember 2020 08:00 Ari Freyr vill sjá Lars taka við landsliðinu og stefnir sjálfur til Svíþjóðar Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason segist vilja sjá Lars Lagerbäck sem næsta þjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Vinstri bakvörðurinn segist vera skoða sín mál og það komi til greina að spila í Svíþjóð á nýjan leik. 12. desember 2020 12:31 Sagði Lars „sænska risaeðlu“ og ákvörðun norska sambandsins skiljanlega Norskur blaðamaður var ekki par hrifinn af Lars Lagerbäck sem þjálfara norska landsliðsins. 8. desember 2020 09:01 Vill sjá Lars Lagerbäck sem yfirþjálfara beggja landsliðanna Það stefnir allt í það að bæði íslensku landsliðin verði án þjálfara eftir daginn í dag og tvöföld þjálfaraleit því í gangi í jólamánuðinum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 8. desember 2020 08:01 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Sjá meira
Lars Lagerbäck hefur hafnað tilboði um að taka við landsliði Sameinuðu arabísku furstadæmanna en hann hefur líka verið orðaður við starf tæknilega ráðgjafa hjá íslensku landsliðunum. Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag ræddu aðeins Lars Lagerbäck í tengslum við framtíð íslenska fótboltalandsliðsins. Rikki G. er sannfærður um að Lars hafi hafnað alvöru peningatilboði hjá Sameinuðu furstadæmunum. „Lars hefur margoft sýnt það að peningar skipta hann greinilega engu máli. Hann kom til að þjálfa Ísland í mörg ár og það þarf enginn að segja mér að hann hafi ekki verið með tilboð annars staðar frá fyrir helmingi meiri pening. Ef hann er að hafna því að fara í sandinn og skófla inn seðlum í nokkra vörubíla og keyra þá á búgarðinn hans í Svíþjóð þá er hann bara nokkuð vel settur,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Nægjusæmur gæi „Ég hef það á tilfinningunni að Lars sé svona nægjusæmur gæi. Það skiptir hann ekki máli að bæta við einhverjum extra milljónum. Hann hefur allt sem hann þarf og vill bara gera það sem hann vill,“ sagði Henry Birgir. „Gefa þessar fréttir því byr undir báða vængi að hann sé í viðræðum við KSÍ og að það sá raunverulega möguleiki á góðri endurkomu,“ spurði Rikki G. „Hann hefur sjálfur sagt að hann ætlaði að hætta þegar hann hætti með Ísland. Þegar hann byrjaði með Ísland þá var það ákveðin endurkoma og hann langaði að gera eitthvað spennandi áður en hann hætti. Noregur var álíka spennandi sem dróg hann aftur af stað. Ég held að hann sé ekkert í þessu nema ef verkefnið sé rétt,“ sagði Henry Birgir. „Ég held að þetta sé ekki mest spennandi landslið í heiminum með fullri virðingu fyrir öllum furstunum sem eru að hlusta,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. Alltaf spennandi að fá útborgað „Við skulum samt átta okkur á því að það er alltaf spennandi að fá útborgað,“ sagði Rikki G. en Kjartan Atli skaut strax inn í. „Ég held samt að eftir því sem árin líða þá verði það minna spennandi og hann er kominn yfir sjötugt,“ sagði Kjartan Atli. „Hann er ekki að hringja 28. hvers mánaðar og biðja um yfirdrátt. Ég held að Lalli sé alveg í fínum málum,“ sagði Henry Birgir. Rikki G. heyrði það að það væri verið að hugsa Lars Lagerbäck sem tæknilegan ráðgjafa og sagði frá því í Sportinu í síðustu viku. „Ef hann er að koma á annað borð á hann ekki þá bara að fara að þjálfa liðið,“ spurði Rikki. „Snýst þetta ekki bara um hvað hann vill gera. Ef hann vill ekki þjálfa þá eigum við ekki að vera að pína hann í að þjálfa. Ef hann vill þjálfa þá eigum við að sjálfsögðu að skoða þann möguleika. Ef hann vill leggja hönd á plóg og vera tæknilegur ráðgjafi þá eigum við að þiggja það,“ sagði Henry Birgir. Annað er galið „Ef Lars vill vera eitthvað með þá eigum við að nýta það. Annað er galið,“ sagði Henry Birgir. En væri Lars þá að fara í starf Arnars Þórs Viðarssonar sem yfirmaður knattspyrnumála ef Arnar Þór verður ráðinn sem landsliðsþjálfari? „Ég veit alveg hvað ‚budgetið' er á bak við það starf og það er ekki mikið,“ sagði Rikki G. „Ég held að hann verði þá bara tæknilegur ráðgjafi fyrir landsliðið en verði ekki að sjá um heildarmyndina. Honum er eflaust drullusama þannig séð um einhver yngri landslið eða að vera að halda eitthvað utan um það. Hann kemur með sína punkta en ég held að hann sé ekki að nenna því að vera á Blönduósi klukkan níu á laugardagsmorgni,“ sagði Henry Birgir. Það má heyra allt spjallið um Lars Lagerbäck í þættinum sem er allur aðgengilegur ofar í fréttinni. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
HM 2022 í Katar Sportið í dag Tengdar fréttir Lars þegar búinn að hafna einu landsliðsþjálfarastarfi Lars Lagerbäck hafnaði tilboði um að taka við landsliði Sameinuðu arabísku furstadæmanna. 15. desember 2020 08:00 Ari Freyr vill sjá Lars taka við landsliðinu og stefnir sjálfur til Svíþjóðar Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason segist vilja sjá Lars Lagerbäck sem næsta þjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Vinstri bakvörðurinn segist vera skoða sín mál og það komi til greina að spila í Svíþjóð á nýjan leik. 12. desember 2020 12:31 Sagði Lars „sænska risaeðlu“ og ákvörðun norska sambandsins skiljanlega Norskur blaðamaður var ekki par hrifinn af Lars Lagerbäck sem þjálfara norska landsliðsins. 8. desember 2020 09:01 Vill sjá Lars Lagerbäck sem yfirþjálfara beggja landsliðanna Það stefnir allt í það að bæði íslensku landsliðin verði án þjálfara eftir daginn í dag og tvöföld þjálfaraleit því í gangi í jólamánuðinum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 8. desember 2020 08:01 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Fótbolti Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Sjá meira
Lars þegar búinn að hafna einu landsliðsþjálfarastarfi Lars Lagerbäck hafnaði tilboði um að taka við landsliði Sameinuðu arabísku furstadæmanna. 15. desember 2020 08:00
Ari Freyr vill sjá Lars taka við landsliðinu og stefnir sjálfur til Svíþjóðar Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason segist vilja sjá Lars Lagerbäck sem næsta þjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Vinstri bakvörðurinn segist vera skoða sín mál og það komi til greina að spila í Svíþjóð á nýjan leik. 12. desember 2020 12:31
Sagði Lars „sænska risaeðlu“ og ákvörðun norska sambandsins skiljanlega Norskur blaðamaður var ekki par hrifinn af Lars Lagerbäck sem þjálfara norska landsliðsins. 8. desember 2020 09:01
Vill sjá Lars Lagerbäck sem yfirþjálfara beggja landsliðanna Það stefnir allt í það að bæði íslensku landsliðin verði án þjálfara eftir daginn í dag og tvöföld þjálfaraleit því í gangi í jólamánuðinum hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 8. desember 2020 08:01