Berglind Björg og Anna Björk með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2020 15:16 Berglind Björg er með kórónuveiruna. Paris-Normandie Landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmenn franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre, eru ekki með liðinu í dag sökum þess að þær greindust nýverið með kórónuveiruna. Þegar í ljós kom að hvorug landsliðskonan var í liði Le Havre í dag var ljóst að eitthvað skrítið var í gangi. Vísir spurðist fyrir og fékk það staðfest að íslensku landsliðskonurnar væru báðar með Covid-19 og þar af leiðandi ekki með liðinu í dag. Berglind Björg skaut Íslandi á EM í Englandi sumarið 2022 nýverið með frábæru marki í 1-0 sigri á Ungverjalandi ytra. Íslensku landsliðskonurnar hafa spilað stórt hlutverk hjá liðinu þó ekki hafi gengið sem skildi til þessa. Anna Björk hefur til að mynda borið fyrirliðaband liðsins undanfarið. Some players need time to get into a new team, that is normal. Then it s Anna Björk Kristjansdottir who play with the captens armband against Lyon only a couple of months after her arrival to Le Havre. Icelandic players mentality pic.twitter.com/ZRMD6DkqvL— Lisa Ek (@eken5) December 9, 2020 Le Havre er sem stendur að tapa 5-0 fyrir toppliði Paris Saint-Germain, Liðið er á botni frönsku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig að loknum 11 umferðum. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Franski boltinn Tengdar fréttir Berglind Björg hefur eytt meirihluta ársins í sóttkví „Ég held ég sé búin að eyða 100 dögum í sóttkví af 187 á árinu. Þetta gerir mann bara sterkari fyrir vikið, segjum það bara.“ 8. júlí 2020 19:15 Berglind Björg: Hræðilegt að vera á Ítalíu undanfarnar vikur Íslenska knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir kláraði tveggja vikna sóttkví hér á landi í dag eftir að hafa verið innilokuð á Ítalíu þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði þar í landi. 24. maí 2020 18:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Þegar í ljós kom að hvorug landsliðskonan var í liði Le Havre í dag var ljóst að eitthvað skrítið var í gangi. Vísir spurðist fyrir og fékk það staðfest að íslensku landsliðskonurnar væru báðar með Covid-19 og þar af leiðandi ekki með liðinu í dag. Berglind Björg skaut Íslandi á EM í Englandi sumarið 2022 nýverið með frábæru marki í 1-0 sigri á Ungverjalandi ytra. Íslensku landsliðskonurnar hafa spilað stórt hlutverk hjá liðinu þó ekki hafi gengið sem skildi til þessa. Anna Björk hefur til að mynda borið fyrirliðaband liðsins undanfarið. Some players need time to get into a new team, that is normal. Then it s Anna Björk Kristjansdottir who play with the captens armband against Lyon only a couple of months after her arrival to Le Havre. Icelandic players mentality pic.twitter.com/ZRMD6DkqvL— Lisa Ek (@eken5) December 9, 2020 Le Havre er sem stendur að tapa 5-0 fyrir toppliði Paris Saint-Germain, Liðið er á botni frönsku úrvalsdeildarinnar með fjögur stig að loknum 11 umferðum.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Franski boltinn Tengdar fréttir Berglind Björg hefur eytt meirihluta ársins í sóttkví „Ég held ég sé búin að eyða 100 dögum í sóttkví af 187 á árinu. Þetta gerir mann bara sterkari fyrir vikið, segjum það bara.“ 8. júlí 2020 19:15 Berglind Björg: Hræðilegt að vera á Ítalíu undanfarnar vikur Íslenska knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir kláraði tveggja vikna sóttkví hér á landi í dag eftir að hafa verið innilokuð á Ítalíu þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði þar í landi. 24. maí 2020 18:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Berglind Björg hefur eytt meirihluta ársins í sóttkví „Ég held ég sé búin að eyða 100 dögum í sóttkví af 187 á árinu. Þetta gerir mann bara sterkari fyrir vikið, segjum það bara.“ 8. júlí 2020 19:15
Berglind Björg: Hræðilegt að vera á Ítalíu undanfarnar vikur Íslenska knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir kláraði tveggja vikna sóttkví hér á landi í dag eftir að hafa verið innilokuð á Ítalíu þegar kórónuveirufaraldurinn geisaði þar í landi. 24. maí 2020 18:30