Tónlistarskóli Rangæinga slær í gegn á netinu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. desember 2020 13:04 Krakkarnir, sem eru að læra á fiðlu í Tónlistarskóla Rangæinga og munu spila í beinu streymi á morgun klukkan 17:00. Fjölbreytt úrval af jólalögum verða á efnisskránni. Aðsend Mikil ánægja er með framtak Tónlistarskóla Rangæinga, sem streymir níu jólatónleikum nemenda skólans nú í desember. Fiðlusveit skólans, sem átti að fara til Reykjavíkur á morgun og spila á þremur stöðum verður í stað þess í skólahúsnæðinu á Hvolsvelli þar sem allur heimurinn getur fylgst með hópnum spila í gegnum netið. Um 300 nemendur á öllum aldri eru í Tónlistarskóla Rangæinga.Í desember hafa nemendur farið út um allt og spilað á stofnunum og hjá fyrirtækjum, en þannig er það ekki í ár vegna kórónuveirunnar. Fiðludeild skólans hefur t.d. alltaf farið til Reykjavíkur og spilað á barnadeild Hringsins, Rjóðrinu og líknardeild Landsspítalans, það átti að gerast á morgun, mánudaginn 14. desember, en í stað þess verða nemendur staddir á Hvolsvelli og streyma tónleikunum beint klukkan 17:00 í gegnum Facbooksíðu skólans. Í leiðinni ætla þau að láta gott af sér leiða og hafa tónleikana líka áheitatónleika til styrktar Einstökum börnum. Crissie Guðmundsdóttir er fiðlukennarar skólans, ásamt Guðmundi Pálssyni. „Þannig að við ákváðum bara að gera þetta í staðinn, því tónlistarskólinn er að streyma öllum jólatónleikum sínum núna í desember,“ segir Chrissie. Crissie Guðmundsdóttir, fiðlukennari við Tónlistarskóla Rangæinga, hlakkar mikið til tónleikanna á morgun, 14. desember klukkan 17:00.Guðmundur Pálsson er einnig fiðlukennari við skólann.Aðsend Crissie segir að streymistónleikar skólans hafi algjörlega slegið í gegn hjá foreldrum og aðstandendum nemenda, auk annarra áhugasamra. Tónleikarnir á morgun verða sjöunda af alls níu tónleikum skólans á netinu. „Við ætlum að bjóða upp á allskonar jólalög og allskonar skemmtilegar útsetningar en þetta eru sem sagt krakkar alveg frá byrjendastigi, sem byrjuðu núna í haust á fiðlu og sem eru komin mjög langt í námi og eru komin langleiðin á miðstig,“ segir Chrissie. Tónleikarnir á morgun verða líka áheitatónleikar þar sem safnað verður peningum fyrir Einstök börn.Aðsend Rangárþing eystra Tónlist Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Um 300 nemendur á öllum aldri eru í Tónlistarskóla Rangæinga.Í desember hafa nemendur farið út um allt og spilað á stofnunum og hjá fyrirtækjum, en þannig er það ekki í ár vegna kórónuveirunnar. Fiðludeild skólans hefur t.d. alltaf farið til Reykjavíkur og spilað á barnadeild Hringsins, Rjóðrinu og líknardeild Landsspítalans, það átti að gerast á morgun, mánudaginn 14. desember, en í stað þess verða nemendur staddir á Hvolsvelli og streyma tónleikunum beint klukkan 17:00 í gegnum Facbooksíðu skólans. Í leiðinni ætla þau að láta gott af sér leiða og hafa tónleikana líka áheitatónleika til styrktar Einstökum börnum. Crissie Guðmundsdóttir er fiðlukennarar skólans, ásamt Guðmundi Pálssyni. „Þannig að við ákváðum bara að gera þetta í staðinn, því tónlistarskólinn er að streyma öllum jólatónleikum sínum núna í desember,“ segir Chrissie. Crissie Guðmundsdóttir, fiðlukennari við Tónlistarskóla Rangæinga, hlakkar mikið til tónleikanna á morgun, 14. desember klukkan 17:00.Guðmundur Pálsson er einnig fiðlukennari við skólann.Aðsend Crissie segir að streymistónleikar skólans hafi algjörlega slegið í gegn hjá foreldrum og aðstandendum nemenda, auk annarra áhugasamra. Tónleikarnir á morgun verða sjöunda af alls níu tónleikum skólans á netinu. „Við ætlum að bjóða upp á allskonar jólalög og allskonar skemmtilegar útsetningar en þetta eru sem sagt krakkar alveg frá byrjendastigi, sem byrjuðu núna í haust á fiðlu og sem eru komin mjög langt í námi og eru komin langleiðin á miðstig,“ segir Chrissie. Tónleikarnir á morgun verða líka áheitatónleikar þar sem safnað verður peningum fyrir Einstök börn.Aðsend
Rangárþing eystra Tónlist Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira