Íranskur blaðamaður tekinn af lífi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. desember 2020 22:41 Ali Khameini, æðsti leiðtogi Írans. Blaðamaður sem sakaður var um að hafa ýtt undir borgaralega óhlýðni var tekinn af lífi í Íran í dag. Amnesty International segir að hann hafi verið fórnarlamb ósanngjarnra réttarhalda sem hafi stólað á játningu sem þvinguð var upp úr honum. Blaðamaðurinn Ruhollah Zam var hengdur í dag, laugardag, eftir að hæstiréttur staðfesti dauðarefsingu hans. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. Zam hafði verið í útlegð í Frakklandi frá 2018 en var handtekinn þegar hann ferðaðist til Írak í fyrra. Zam rak Amad News, vinsæla fréttasíðu sem opinberlega gagnrýndi stjórnvöld í Íran. Hann var sakaður um að hafa hvatt til mótmælanna í landinu sem fóru fram 2017-2018. Fréttasíðan birti myndbönd af mótmælunum og ýmsar upplýsingar um íranska ráðamenn sem þeim líkuðu ekki. Fréttasíðan hafði meira en milljón fylgjendur á lokaða forritinu Telegram. Aðgangi fréttasíðunnar var eytt af Telegram á einum tímapunkti fyrir að hafa birt „hættulegt efni,“ en opnaði síðan annað aðgang undir nýju nafni. Faðir Zam, Mohammad Ali Zam, var klerkur og umbótasinni. Hann var sakfelldur fyrr á þessu ári fyrir „spillingu á jörð“ (e. corruption on earth) sem er eitt alvarlegasta lögbrot í landinu. Íran Mannréttindi Dauðarefsingar Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Blaðamaðurinn Ruhollah Zam var hengdur í dag, laugardag, eftir að hæstiréttur staðfesti dauðarefsingu hans. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. Zam hafði verið í útlegð í Frakklandi frá 2018 en var handtekinn þegar hann ferðaðist til Írak í fyrra. Zam rak Amad News, vinsæla fréttasíðu sem opinberlega gagnrýndi stjórnvöld í Íran. Hann var sakaður um að hafa hvatt til mótmælanna í landinu sem fóru fram 2017-2018. Fréttasíðan birti myndbönd af mótmælunum og ýmsar upplýsingar um íranska ráðamenn sem þeim líkuðu ekki. Fréttasíðan hafði meira en milljón fylgjendur á lokaða forritinu Telegram. Aðgangi fréttasíðunnar var eytt af Telegram á einum tímapunkti fyrir að hafa birt „hættulegt efni,“ en opnaði síðan annað aðgang undir nýju nafni. Faðir Zam, Mohammad Ali Zam, var klerkur og umbótasinni. Hann var sakfelldur fyrr á þessu ári fyrir „spillingu á jörð“ (e. corruption on earth) sem er eitt alvarlegasta lögbrot í landinu.
Íran Mannréttindi Dauðarefsingar Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira