Leikarinn Tommy Lister dáinn eftir að hafa sýnt einkenni Covid-19 Samúel Karl Ólason skrifar 11. desember 2020 08:31 Tommy „Tiny“ Lister var 62 ára gamall en hann fannst látinn á heimili sínu í Kaliforníu í gær. AP/Willy Sanjuan Leikarinn Tommy Lister er látinn. Hann var 62 ára gamall. Lister hóf feril sinn í bandarískri fjölbragðaglímu og færði sig svo yfir í kvikmyndir og sjónvarp. Hann var hvað þekktastur fyrir leik sinn í Friday-myndunum, Fifth Element, Dark Knight og fjölda annarra aukahlutverka í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum undanfarna tvo til þrjá áratugi. Lister var oft kallaður „Tiny“ eða hinn smái, en hann var rétt tæpir tveir metrar á hæð. Hann hafði sýnt einkenni Covid-19, samkvæmt umboðsmanni hans, en hafði þó ekki verið greindur með veiruna. Í samtali við People sagði Cindy Cowan, umboðsmaður Lister, að hann hefði ekki farið til læknis en hefði verið mjög veikur. Hann átti að vinna að kvikmynd um síðustu helgi en hætti við vegna veikinda. Hún sagði hann hafa verið of veikan til að fara til læknis. Lister fannst látinn í gær. Þá hafði vinur farið heim til hans eftir að Lister hafði ekki svarað símtölum. Þar mun vinurinn að honum látnum. Samkvæmt frétt TMZ mun krufning verða framkvæmd og á hún að varpa ljósi á dánarorsök Lister. Rapparinn og leikarinn Ice Cube, sem lék með Lister í kvikmyndunum Friday og Next Friday, vottaði Listar virðingu sína á Twitter í nótt. RIP Tiny Deebo Lister. America s favorite bully was a born entertainer who would pop into character at the drop of a hat terrifying people on and off camera. Followed by a big smile and laugh. Thank you for being a good dude at heart. I miss you already. pic.twitter.com/jIl8yEZU9c— Ice Cube (@icecube) December 11, 2020 Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Sjá meira
Lister var oft kallaður „Tiny“ eða hinn smái, en hann var rétt tæpir tveir metrar á hæð. Hann hafði sýnt einkenni Covid-19, samkvæmt umboðsmanni hans, en hafði þó ekki verið greindur með veiruna. Í samtali við People sagði Cindy Cowan, umboðsmaður Lister, að hann hefði ekki farið til læknis en hefði verið mjög veikur. Hann átti að vinna að kvikmynd um síðustu helgi en hætti við vegna veikinda. Hún sagði hann hafa verið of veikan til að fara til læknis. Lister fannst látinn í gær. Þá hafði vinur farið heim til hans eftir að Lister hafði ekki svarað símtölum. Þar mun vinurinn að honum látnum. Samkvæmt frétt TMZ mun krufning verða framkvæmd og á hún að varpa ljósi á dánarorsök Lister. Rapparinn og leikarinn Ice Cube, sem lék með Lister í kvikmyndunum Friday og Next Friday, vottaði Listar virðingu sína á Twitter í nótt. RIP Tiny Deebo Lister. America s favorite bully was a born entertainer who would pop into character at the drop of a hat terrifying people on and off camera. Followed by a big smile and laugh. Thank you for being a good dude at heart. I miss you already. pic.twitter.com/jIl8yEZU9c— Ice Cube (@icecube) December 11, 2020
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Sjá meira