Vörurnar sem seljast vel og illa fyrir heimsfaraldursjólin Stefán Árni Pálsson skrifar 10. desember 2020 11:30 Heldur betur öðruvísi jólamánuður árið 2020. Myndir/stöð2 Dýrar snyrtivörur, ilmvötn og gönguskór seljast sem aldrei fyrr og það er orðinn skortur á púsluspilum í heiminum, samkvæmt kaupmönnum í Kringlunni. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fór Sigrún Ósk Kristjánsdóttir í Kringluna og ræddi við gesti og gangandi sem og kaupmenn. Sigrún spurði Íslendinga hvort jólaverslunin væri að byrja fyrr en venjulega, kaupum við öðruvísi vörur í ár, erum við að vanda okkur að kaupa íslenskt og svo framvegis. „Ég myndi segja að jólaverslunin hafi farið frekar snemma af stað í ár, bæði á netinu og hérna í búðinni,“ segir Maja Guðrún Sveinsdóttir verslunarstjóri í Companys. „Þetta hefur verið umfram allar vonir í netverslun og við erum bara upp fyrir haus,“ segir Magni Snævar Jónsson sölufulltrúi hjá Útilíf. „Við finnum gríðarlegan mun, sérstaklega á ilmum, stökum ilmum sem eru að seljast miklu meira en þeir gerðu,“ segir Guðrún Einarsdóttir innkaupastjóri Lyfja og heilsu þegar hún var spurð hvort salan hafi aukist eftir að Íslendingar fóru að fara mun minni erlendis og í kjölfarið minna í Fríhöfnina. Brynhildur Anna Einarsdóttir verslunarstjóri í A4 segir að spilin rjúki hreinlega út fyrir þessi jól. Þeir Kringlugestir sem Sigrún Ósk ræddi við sögðust hafa byrjað á jólagjafainnkaupunum fyrr fyrir þessi jól. Það sem selst mikið fyrir þessi jól eru peysur, spil, púsl, gönguskór og fleira. Það sem selst aftur á móti minna eru hlutir eins og sundfatnaður, varalitir, sólarvarnir, ferðatöskur og annað í þeim dúr. Ísland í dag Jól Verslun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi fór Sigrún Ósk Kristjánsdóttir í Kringluna og ræddi við gesti og gangandi sem og kaupmenn. Sigrún spurði Íslendinga hvort jólaverslunin væri að byrja fyrr en venjulega, kaupum við öðruvísi vörur í ár, erum við að vanda okkur að kaupa íslenskt og svo framvegis. „Ég myndi segja að jólaverslunin hafi farið frekar snemma af stað í ár, bæði á netinu og hérna í búðinni,“ segir Maja Guðrún Sveinsdóttir verslunarstjóri í Companys. „Þetta hefur verið umfram allar vonir í netverslun og við erum bara upp fyrir haus,“ segir Magni Snævar Jónsson sölufulltrúi hjá Útilíf. „Við finnum gríðarlegan mun, sérstaklega á ilmum, stökum ilmum sem eru að seljast miklu meira en þeir gerðu,“ segir Guðrún Einarsdóttir innkaupastjóri Lyfja og heilsu þegar hún var spurð hvort salan hafi aukist eftir að Íslendingar fóru að fara mun minni erlendis og í kjölfarið minna í Fríhöfnina. Brynhildur Anna Einarsdóttir verslunarstjóri í A4 segir að spilin rjúki hreinlega út fyrir þessi jól. Þeir Kringlugestir sem Sigrún Ósk ræddi við sögðust hafa byrjað á jólagjafainnkaupunum fyrr fyrir þessi jól. Það sem selst mikið fyrir þessi jól eru peysur, spil, púsl, gönguskór og fleira. Það sem selst aftur á móti minna eru hlutir eins og sundfatnaður, varalitir, sólarvarnir, ferðatöskur og annað í þeim dúr.
Ísland í dag Jól Verslun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira