„Væri grátlegt að detta í fjórðu bylgju þegar bóluefni er handan við hornið“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. desember 2020 20:01 Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra óttast að fólk sé farið að slaka verulega á vegna jákvæðra fregna af bóluefni. „Við hvetjum fólk til að reyna að halda þetta út það er grátlegt að detta kannski í fjórðu bylgju þegar bóluefnið er rétt handan við hornið og við farin að sjá til þess. Að sama skapi bara fyrir fólk hérna úti. Það er sennilega fátt ömurlegra en að vera fastur í einangrun eða sóttkví yfir jólin sjálf þannig það er enn meiri ástæða til að fara varlega og reyna að keyra þetta niður,“ sagði Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra. Verður hægt að slaka á takmörkunum fyrir jólin? „Vonandi en eins og svo oft áður þá veltur þetta á okkur í rauninni. Ef við pössum okkur extra vel og fylgjum leiðbeiningum á borð við að spritta og halda hópamyndun í lágmarki,“ sagði Rögnvaldur. Jólahefðirnar sterkar Hann hvetur fólk til að leita sniðugra lausna í aðventunni. „Þetta er erfitt fyrir marga núna því aðventan er svo rosalega keyrð áfram af hefðum. Við viljum gera hluti sem við erum vön að gera og höfum gert í ár og jafnvel áratugi. Við höfum sýnt það nokkuð oft á þessu ári að fólk er mjög hugmyndaríkt og hefur fundið leiðir til að gera hlutina öðruvísi. Nú þarf að nota hugmyndaflugið og gera hlutina öðruvísi á aðventunni.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jól Bólusetningar Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Sjá meira
„Við hvetjum fólk til að reyna að halda þetta út það er grátlegt að detta kannski í fjórðu bylgju þegar bóluefnið er rétt handan við hornið og við farin að sjá til þess. Að sama skapi bara fyrir fólk hérna úti. Það er sennilega fátt ömurlegra en að vera fastur í einangrun eða sóttkví yfir jólin sjálf þannig það er enn meiri ástæða til að fara varlega og reyna að keyra þetta niður,“ sagði Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra. Verður hægt að slaka á takmörkunum fyrir jólin? „Vonandi en eins og svo oft áður þá veltur þetta á okkur í rauninni. Ef við pössum okkur extra vel og fylgjum leiðbeiningum á borð við að spritta og halda hópamyndun í lágmarki,“ sagði Rögnvaldur. Jólahefðirnar sterkar Hann hvetur fólk til að leita sniðugra lausna í aðventunni. „Þetta er erfitt fyrir marga núna því aðventan er svo rosalega keyrð áfram af hefðum. Við viljum gera hluti sem við erum vön að gera og höfum gert í ár og jafnvel áratugi. Við höfum sýnt það nokkuð oft á þessu ári að fólk er mjög hugmyndaríkt og hefur fundið leiðir til að gera hlutina öðruvísi. Nú þarf að nota hugmyndaflugið og gera hlutina öðruvísi á aðventunni.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Jól Bólusetningar Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Sjá meira