Mikael naut sín á miðjunni og BT gaf honum átta í einkunn Anton Ingi Leifsson skrifar 2. desember 2020 21:16 Mikael og félagar fagna marki fyrrum Stjörnumannsins Alexander Scholz í gær. Marco Luzzani/Getty Images Það ráku margir upp stór augu þegar Mikael Anderson byrjaði á miðjunni hjá FC Midtjylland gegn Atalanta í Meistaradeildinni í gær en Mikael er oftar en ekki vængmaður. Dönsku meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta í Bergamo í gær en Mikael var einn af bestu mönnum danska liðsins í stöðu sem hann er ekki vanur að spila. Hann hrósaði liðinu í leikslok. „Við gerðum þetta sem lið. Við vissum að Atalanta er mögulega betri einstaklingar en sem lið getum við unnið þá. Við stóðum saman og getum klappað okkur á axlirnar því þetta var virkilega góð frammistaða,“ sagði Mikael í samtali við FCM TV. Mikaelélé (Credit: @LasseVibe )#ATAFCM | #UCL pic.twitter.com/RJhK5JFiEY— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 1, 2020 „Ég veit ekki hvort að ég komi til að spila þarna í framtíðinni en ég get það. Ég hef spilað þarna í akademíunni. Það er klárt að ég er góður með boltann og vill gera eitthvað flott en á útivelli í Meistaradeildinni gegn Atlanta krafðist þetta að ég myndi margt annað.“ „Ég reyndi að sýna það að ég gæti spilað þarna inni og mér fannst það ganga fínt. Frank [Onyeka] var einnig frábær inni á miðjunni og ég gæti ekki hugsað mér betri mann að sipla við hliðina á.“ Það voru ekki bara leikmenn og stuðningsmenn Midtjylland sem hrifust af fraammistöðu Mikaels því blaðamaður BT gaf honum átta í einkunn eftir leikinn. „Hann sýndi stjóranum að það er hægt að treysta á hann,“ stóð m.a. í umsögninni. "Vi var trætte, men det var det hele værd. Hold da op en præstation" - Mikael AndersonDen islandske midtbanespiller efter pointet mod Atalanta #ATAFCM | #UCL pic.twitter.com/Ohqn2VbWny— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 2, 2020 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Dönsku meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta í Bergamo í gær en Mikael var einn af bestu mönnum danska liðsins í stöðu sem hann er ekki vanur að spila. Hann hrósaði liðinu í leikslok. „Við gerðum þetta sem lið. Við vissum að Atalanta er mögulega betri einstaklingar en sem lið getum við unnið þá. Við stóðum saman og getum klappað okkur á axlirnar því þetta var virkilega góð frammistaða,“ sagði Mikael í samtali við FCM TV. Mikaelélé (Credit: @LasseVibe )#ATAFCM | #UCL pic.twitter.com/RJhK5JFiEY— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 1, 2020 „Ég veit ekki hvort að ég komi til að spila þarna í framtíðinni en ég get það. Ég hef spilað þarna í akademíunni. Það er klárt að ég er góður með boltann og vill gera eitthvað flott en á útivelli í Meistaradeildinni gegn Atlanta krafðist þetta að ég myndi margt annað.“ „Ég reyndi að sýna það að ég gæti spilað þarna inni og mér fannst það ganga fínt. Frank [Onyeka] var einnig frábær inni á miðjunni og ég gæti ekki hugsað mér betri mann að sipla við hliðina á.“ Það voru ekki bara leikmenn og stuðningsmenn Midtjylland sem hrifust af fraammistöðu Mikaels því blaðamaður BT gaf honum átta í einkunn eftir leikinn. „Hann sýndi stjóranum að það er hægt að treysta á hann,“ stóð m.a. í umsögninni. "Vi var trætte, men det var det hele værd. Hold da op en præstation" - Mikael AndersonDen islandske midtbanespiller efter pointet mod Atalanta #ATAFCM | #UCL pic.twitter.com/Ohqn2VbWny— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 2, 2020 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira