„Það má gera grín að kórónuveirunni en við þurfum að vanda okkur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. mars 2020 10:29 Það hefur verið lítið að gera hjá Hjálmari í skemmtanabransanum undanfarna daga. Vísir Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur mætti í Bítið til Heimis Karlssonar og Gulla Helga í morgun og ræddi meðal annars stöðuna sem margir skemmtikraftar og listamenn standa fyrir í samkomubanninu. „Allir okkar eiginleikar munu ýkjast alveg svakalega og ég finn það hjá sjálfum mér að ég er orðinn meira kærulaus,“ segir Hjálmar Örn og heldur áfram. „Ég leita meira í grín en ég hef gert. Það getur verið gott en það getur líka verið slæmt. Ég tek þessu mjög alvarlega og þvæ mér oft um hendurnar. Hugsa mjög mikið um þetta. Ég fer algjörlega eftir því sem þetta fólk segir. Finnst það númer eitt, tvö og þrjú. Ég fer ekki eftir því sem DV segir eða einhver í kommentakerfinu. Því það er hagur okkar allra að þetta klárist.“ Fann þetta á sér Ástandið hefur bitnað mikið á öllum skemmtikröftum landsins. „Ég skemmti mikið með Evu Ruza. Við áttum að skemmta á árshátíð 7. mars og ég sagði við hana í lok febrúar að það væri ekki séns að þessi árshátíð yrði. Ég fann það einhvern veginn að þetta væri að byrja. Svo bara frestaðist allt. Þá er ekkert hægt að gera. Hvað á maður að gera? Vera brjálaður og öskra? Ég er mjög einfaldur maður og það er mjög gott að vera einfaldur maður á þessum flóknu tímum. Ég segi að við eigum að leita í grín og tónlist. Það mun koma okkur í gegnum þetta. Þetta verða 50-60 dagar spái ég, ekki að ég sé einhver sérfræðingur." Hjálmar segir að það sé í góðu lagi að gera grín að kórónuveirunni. „Það má gera grín að kórónuveirunni en við þurfum að vanda okkur. Það munu alveg koma fram grínistar sem gera einhver mistök, við verðum bara að passa okkur að fyrirgefa það.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bítið Grín og gaman Samkomubann á Íslandi Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur mætti í Bítið til Heimis Karlssonar og Gulla Helga í morgun og ræddi meðal annars stöðuna sem margir skemmtikraftar og listamenn standa fyrir í samkomubanninu. „Allir okkar eiginleikar munu ýkjast alveg svakalega og ég finn það hjá sjálfum mér að ég er orðinn meira kærulaus,“ segir Hjálmar Örn og heldur áfram. „Ég leita meira í grín en ég hef gert. Það getur verið gott en það getur líka verið slæmt. Ég tek þessu mjög alvarlega og þvæ mér oft um hendurnar. Hugsa mjög mikið um þetta. Ég fer algjörlega eftir því sem þetta fólk segir. Finnst það númer eitt, tvö og þrjú. Ég fer ekki eftir því sem DV segir eða einhver í kommentakerfinu. Því það er hagur okkar allra að þetta klárist.“ Fann þetta á sér Ástandið hefur bitnað mikið á öllum skemmtikröftum landsins. „Ég skemmti mikið með Evu Ruza. Við áttum að skemmta á árshátíð 7. mars og ég sagði við hana í lok febrúar að það væri ekki séns að þessi árshátíð yrði. Ég fann það einhvern veginn að þetta væri að byrja. Svo bara frestaðist allt. Þá er ekkert hægt að gera. Hvað á maður að gera? Vera brjálaður og öskra? Ég er mjög einfaldur maður og það er mjög gott að vera einfaldur maður á þessum flóknu tímum. Ég segi að við eigum að leita í grín og tónlist. Það mun koma okkur í gegnum þetta. Þetta verða 50-60 dagar spái ég, ekki að ég sé einhver sérfræðingur." Hjálmar segir að það sé í góðu lagi að gera grín að kórónuveirunni. „Það má gera grín að kórónuveirunni en við þurfum að vanda okkur. Það munu alveg koma fram grínistar sem gera einhver mistök, við verðum bara að passa okkur að fyrirgefa það.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bítið Grín og gaman Samkomubann á Íslandi Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira