Telur að fótboltakonur séu líklegri til að þjást af heilabilun en fótboltakarlar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 10:01 Sýnt hefur verið fram á að síendurteknir skallar í fótbolta geti haft áhrif á andlega heilsu leikmanna á efri árum. Þeir eru mun líklegri en aðrir til að greinast með heilabilun. getty/Chelsea Football Club Fótboltakonur gætu átt á meiri hættu á að þjást af heilabilun en fótboltakarlar. Þetta segir Dr. Michael Gray, taugalæknir við East Anglia háskólann á Englandi. Undanfarnar vikur hefur skapast mikil umræða um hvaða afleiðingar það að skalla boltann hefur á heila fótboltamanna á efri árum. Til að mynda hafa fimm úr heimsmeistaraliði Englands 1966 greinst með heilabilun. Rannsóknir sýna að fyrrverandi fótboltamenn eru rúmlega þrisvar sinnum líklegri til að deyja úr heilabilun en aðrir. Áðurnefndur Dr. Michael Gray segir að fyrrverandi fótboltakonur gæti verið í enn meiri áhættuhópi en fyrrverandi fótboltakarlar. Hann stendur nú fyrir rannsókn þar sem merki um heilabilun er könnuð hjá fyrrverandi leikmönnum. Gray hefur fengið tæplega fjörtíu fyrrverandi fótboltakarla til að taka þátt í rannsókninni og leitar nú að fleiri fyrrverandi fótboltakonum til að taka þátt í henni. „Við vitum að fyrrverandi fótboltamenn eiga á meiri hættu að fá heilabilun og teljum að það tengist því að skalla boltann ítrekað. Við vitum ekki mikið um hvaða áhrif þetta hefur á fótboltakonur en finnst líklegt að þær eigi á enn meiri hættu á að fá heilabilun en fótboltakarlar,“ sagði Dr. Gray. „Við vitum að það er munur á milli kynjanna og það gæti verið mikilvægt upp á áhrif þess að boltann endurtekið. Við vitum að fótboltakonur fá oftar heilahristing og þótt konur lifi lengur er 61 prósent þeirra sem þjást af heilabilun í landinu kvenkyns. Eitt sem skiptir máli í þessu samhengi er styrkur í hálsi. Menn með stærri og þykkari hálsa eru ólíklegri til að fá heilahristing.“ Eins og áður sagði vill Dr. Gray fá fleiri konur til að taka þátt í rannsókn sinni. Þar er fyrstu merki um heilabilun hjá fyrrverandi fótboltamönnum könnuð. Fylgst verður með andlegri heilsu þeirra um nokkurra ára skeið. Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira
Fótboltakonur gætu átt á meiri hættu á að þjást af heilabilun en fótboltakarlar. Þetta segir Dr. Michael Gray, taugalæknir við East Anglia háskólann á Englandi. Undanfarnar vikur hefur skapast mikil umræða um hvaða afleiðingar það að skalla boltann hefur á heila fótboltamanna á efri árum. Til að mynda hafa fimm úr heimsmeistaraliði Englands 1966 greinst með heilabilun. Rannsóknir sýna að fyrrverandi fótboltamenn eru rúmlega þrisvar sinnum líklegri til að deyja úr heilabilun en aðrir. Áðurnefndur Dr. Michael Gray segir að fyrrverandi fótboltakonur gæti verið í enn meiri áhættuhópi en fyrrverandi fótboltakarlar. Hann stendur nú fyrir rannsókn þar sem merki um heilabilun er könnuð hjá fyrrverandi leikmönnum. Gray hefur fengið tæplega fjörtíu fyrrverandi fótboltakarla til að taka þátt í rannsókninni og leitar nú að fleiri fyrrverandi fótboltakonum til að taka þátt í henni. „Við vitum að fyrrverandi fótboltamenn eiga á meiri hættu að fá heilabilun og teljum að það tengist því að skalla boltann ítrekað. Við vitum ekki mikið um hvaða áhrif þetta hefur á fótboltakonur en finnst líklegt að þær eigi á enn meiri hættu á að fá heilabilun en fótboltakarlar,“ sagði Dr. Gray. „Við vitum að það er munur á milli kynjanna og það gæti verið mikilvægt upp á áhrif þess að boltann endurtekið. Við vitum að fótboltakonur fá oftar heilahristing og þótt konur lifi lengur er 61 prósent þeirra sem þjást af heilabilun í landinu kvenkyns. Eitt sem skiptir máli í þessu samhengi er styrkur í hálsi. Menn með stærri og þykkari hálsa eru ólíklegri til að fá heilahristing.“ Eins og áður sagði vill Dr. Gray fá fleiri konur til að taka þátt í rannsókn sinni. Þar er fyrstu merki um heilabilun hjá fyrrverandi fótboltamönnum könnuð. Fylgst verður með andlegri heilsu þeirra um nokkurra ára skeið.
Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira