Sjáðu þrumufleyg Fernandes, dramatískt sigurmark Juventus og mörk Hålands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 08:01 Bruno Fernandes fagnar eftir að hafa komið Manchester United yfir gegn Istanbul Basaksehir með glæsilegu marki. getty/Matthew Peters Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í gær en leikið var í E-H riðlum. Bruno Fernandes skoraði tvö mörk þegar Manchester United sigraði Istanbul Basaksehir í H-riðli, 4-1. Fyrra mark hans var glæsilegt en hann skoraði þá með þrumuskoti fyrir utan vítateig. United er á toppi H-riðils með níu stig og nægir eitt stig úr síðustu tveimur leikjum sínum í riðlakeppninni til að komast áfram í sextán liða úrslit. Juventus tryggði sér farseðilinn í sextán liða úrslitin með dramatískum 2-1 sigri á Ferencváros á heimavelli. Álvaro Morata skoraði sigurmark ítölsku meistaranna þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Juventus er með níu stig í G-riðli, einu stigi á eftir toppliði Barcelona sem vann 0-4 útisigur á Dynamo Kiev. Erling Håland halda engin bönd þessa dagana og hann skoraði tvívegis þegar Borussia Dortmund vann Club Brugge, 3-0, á Westfalen leikvanginum í F-riðli. Håland er markahæstur í Meistaradeildinni í vetur með sex mörk. Mörkin úr leikjum United og Istanbul, Juventus og Ferencváros og Dortmund og Club Brugge má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Man. Utd. 4-1 Istanbul Basaksehir Klippa: Juventus 2-1 Ferencváros Klippa: Borussia Dortmund 3-0 Club Brugge Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Håland kominn með fleiri Meistaradeildarmörk en Ronaldo og Zidane Norski framherjinn er búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeild Evrópu en nokkrir af bestu leikmönnum heims þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur. 25. nóvember 2020 07:30 Fernandes fórnaði möguleikanum á þrennu og leyfði Rashford að taka víti Bruno Fernandes sýndi mikla óeigingirni þegar hann leyfði Marcus Rashford að taka vítaspyrnu þegar hann átti möguleika á að ná þrennu gegn Istanbul Basaksehir. 25. nóvember 2020 07:03 Man Utd hefndi fyrir tapið í Istanbul Manchester United vann góðan 4-1 sigur á Istanbul Basaksehir í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 24. nóvember 2020 21:55 Messi-lausir Barca menn tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum Barcelona gaf Lionel Messi frí í kvöld þegar liðið heimsækir Dynamo Kiev í Úkraínu en með sigri í þessum leik þá tryggja Börsungar sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. nóvember 2020 22:00 Giroud tryggði Chelsea dramatískan sigur á Rennes Chelsea hefur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. nóvember 2020 20:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í gær en leikið var í E-H riðlum. Bruno Fernandes skoraði tvö mörk þegar Manchester United sigraði Istanbul Basaksehir í H-riðli, 4-1. Fyrra mark hans var glæsilegt en hann skoraði þá með þrumuskoti fyrir utan vítateig. United er á toppi H-riðils með níu stig og nægir eitt stig úr síðustu tveimur leikjum sínum í riðlakeppninni til að komast áfram í sextán liða úrslit. Juventus tryggði sér farseðilinn í sextán liða úrslitin með dramatískum 2-1 sigri á Ferencváros á heimavelli. Álvaro Morata skoraði sigurmark ítölsku meistaranna þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Juventus er með níu stig í G-riðli, einu stigi á eftir toppliði Barcelona sem vann 0-4 útisigur á Dynamo Kiev. Erling Håland halda engin bönd þessa dagana og hann skoraði tvívegis þegar Borussia Dortmund vann Club Brugge, 3-0, á Westfalen leikvanginum í F-riðli. Håland er markahæstur í Meistaradeildinni í vetur með sex mörk. Mörkin úr leikjum United og Istanbul, Juventus og Ferencváros og Dortmund og Club Brugge má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Man. Utd. 4-1 Istanbul Basaksehir Klippa: Juventus 2-1 Ferencváros Klippa: Borussia Dortmund 3-0 Club Brugge Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Håland kominn með fleiri Meistaradeildarmörk en Ronaldo og Zidane Norski framherjinn er búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeild Evrópu en nokkrir af bestu leikmönnum heims þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur. 25. nóvember 2020 07:30 Fernandes fórnaði möguleikanum á þrennu og leyfði Rashford að taka víti Bruno Fernandes sýndi mikla óeigingirni þegar hann leyfði Marcus Rashford að taka vítaspyrnu þegar hann átti möguleika á að ná þrennu gegn Istanbul Basaksehir. 25. nóvember 2020 07:03 Man Utd hefndi fyrir tapið í Istanbul Manchester United vann góðan 4-1 sigur á Istanbul Basaksehir í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 24. nóvember 2020 21:55 Messi-lausir Barca menn tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum Barcelona gaf Lionel Messi frí í kvöld þegar liðið heimsækir Dynamo Kiev í Úkraínu en með sigri í þessum leik þá tryggja Börsungar sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. nóvember 2020 22:00 Giroud tryggði Chelsea dramatískan sigur á Rennes Chelsea hefur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. nóvember 2020 20:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Håland kominn með fleiri Meistaradeildarmörk en Ronaldo og Zidane Norski framherjinn er búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeild Evrópu en nokkrir af bestu leikmönnum heims þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur. 25. nóvember 2020 07:30
Fernandes fórnaði möguleikanum á þrennu og leyfði Rashford að taka víti Bruno Fernandes sýndi mikla óeigingirni þegar hann leyfði Marcus Rashford að taka vítaspyrnu þegar hann átti möguleika á að ná þrennu gegn Istanbul Basaksehir. 25. nóvember 2020 07:03
Man Utd hefndi fyrir tapið í Istanbul Manchester United vann góðan 4-1 sigur á Istanbul Basaksehir í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 24. nóvember 2020 21:55
Messi-lausir Barca menn tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum Barcelona gaf Lionel Messi frí í kvöld þegar liðið heimsækir Dynamo Kiev í Úkraínu en með sigri í þessum leik þá tryggja Börsungar sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. nóvember 2020 22:00
Giroud tryggði Chelsea dramatískan sigur á Rennes Chelsea hefur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. nóvember 2020 20:00