Liverpool setti félagsmet með sigrinum á Leicester Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2020 08:01 Diogo Jota og Roberto Firmino voru báðir á skotskónum gegn Leicester. getty/Jon Super Liverpool setti félagsmet með sigrinum á Leicester City, 3-0, í gær. Englandsmeistararnir hafa nú leikið 64 deildarleiki á Anfield í röð án þess að tapa. 6 4 consecutive home league games unbeaten - a new club record HOME pic.twitter.com/Nw7FxQuXqN— Liverpool FC (@LFC) November 22, 2020 Gamla metið var sett milli febrúar 1978 og janúar 1981 en Liverpool lék þá 63 deildarleiki í röð á Anfield án þess að tapa. Leicester stöðvaði Liverpool stöðvaði loks þessu ósigruðu hrinu Liverpool 1981. Refirnir áttu möguleika á að endurtaka leikinn í gærkvöldi en voru aldrei líklegir til þess. Jonny Evans (sjálfsmark), Diogo Jota og Roberto Firmino skoruðu mörk Liverpool sem er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 20 stig, jafn mörg og topplið Tottenham en lakari markatölu. Síðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem fór heim með þrjú stig frá Anfield er Crystal Palace eftir 1-2 sigur 23. apríl 2017. Síðan þá hefur Liverpool leikið 64 deildarleiki á Anfield án taps. Rauði herinn hefur unnið 53 af þessum 64 leikjum og gert ellefu jafntefli. Í þessum 64 leikjum hefur Liverpool skorað 169 mörk, aðeins fengið á sig 42 mörk og haldið marki sínu 34 sinnum hreinu. Liverpool: club record 64 home League games unbeaten53 wins, 11 draws (inc 5 x 0-0)F169 A4234 clean sheets27 different teams faced40 players used (20 more than the 1978-80 former record holders) pic.twitter.com/pR7NW6uzuT— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 22, 2020 Fjölmarga sterka leikmenn vantaði í lið Liverpool í gær en það virtist engu breyta. Liðið hafði mikla yfirburði gegn Leicester sem var á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir leikinn og hefði getað unnið stærri sigur. Enski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Liverpool setti félagsmet með sigrinum á Leicester City, 3-0, í gær. Englandsmeistararnir hafa nú leikið 64 deildarleiki á Anfield í röð án þess að tapa. 6 4 consecutive home league games unbeaten - a new club record HOME pic.twitter.com/Nw7FxQuXqN— Liverpool FC (@LFC) November 22, 2020 Gamla metið var sett milli febrúar 1978 og janúar 1981 en Liverpool lék þá 63 deildarleiki í röð á Anfield án þess að tapa. Leicester stöðvaði Liverpool stöðvaði loks þessu ósigruðu hrinu Liverpool 1981. Refirnir áttu möguleika á að endurtaka leikinn í gærkvöldi en voru aldrei líklegir til þess. Jonny Evans (sjálfsmark), Diogo Jota og Roberto Firmino skoruðu mörk Liverpool sem er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 20 stig, jafn mörg og topplið Tottenham en lakari markatölu. Síðasta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem fór heim með þrjú stig frá Anfield er Crystal Palace eftir 1-2 sigur 23. apríl 2017. Síðan þá hefur Liverpool leikið 64 deildarleiki á Anfield án taps. Rauði herinn hefur unnið 53 af þessum 64 leikjum og gert ellefu jafntefli. Í þessum 64 leikjum hefur Liverpool skorað 169 mörk, aðeins fengið á sig 42 mörk og haldið marki sínu 34 sinnum hreinu. Liverpool: club record 64 home League games unbeaten53 wins, 11 draws (inc 5 x 0-0)F169 A4234 clean sheets27 different teams faced40 players used (20 more than the 1978-80 former record holders) pic.twitter.com/pR7NW6uzuT— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 22, 2020 Fjölmarga sterka leikmenn vantaði í lið Liverpool í gær en það virtist engu breyta. Liðið hafði mikla yfirburði gegn Leicester sem var á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir leikinn og hefði getað unnið stærri sigur.
Enski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira