Mætti óboðinn á leynilegan fjarfund varnarmálaráðherra ESB Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. nóvember 2020 16:30 Eins og sjá má skar hinn hollenski Verlaan sig úr þegar hann var kominn inn á fundinn. Twitter Hollenskum blaðamanni að nafni Daniel Verlaan tókst að komast inn á leynilegan fjarfund þar sem varnarmálaráðherrar Evrópusambandsríkjanna ræddu saman. Hann komst inn á fundinn eftir að varnarmálaráðherra Hollands deildi upplýsingum um fundinn á Twitter fyrir slysni. Í myndbandi af atvikinu sést að Verlaan var heldur hissa þegar honum var hlepyt inn á fundinn. Hann var þó léttur í bragði og veifaði til fundargesta. That @danielverlaan hack of the EU defence ministers' meeting? This is how it looked from the inside. Comedy gold. pic.twitter.com/1qvVYKsDpt— Michiel van Hulten (@mvanhulten) November 20, 2020 „Þú veist að þú ert búinn að hoppa inn á leynilegan fund,“ sagði Josep Borrell, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins. „Já, fyrirgefið. Ég er blaðamaður frá Hollandi. Afsakið að ég skuli hafa truflað fundinn ykkar,“ sagði Verlaan og kvaðst ætla að yfirgefa fundinn. „Þú veist að þetta er lögbrot, er það ekki? Þú ættir að fara áður en lögreglan kemur,“ sagði Borrell þá. Þó að uppákoman hafi vakið mikinn hlátur viðstaddra er málið litið alvarlegum augum og verður tilkynnt til viðeigandi yfirvalda, að því er breska ríkisútvarpið hefur eftir talsmanni utanríkismálaráðs Evrópusambandsins. Talsmaður hollenska varnarmálaráðuneytisins segir „heimskuleg mistök“ hafa valdið því að upplýsingar til þess að komast inn á fundinn hafi farið á netið. „Þetta sýnir hversu varlega maður þarf að fara þegar maður sendir myndir af svona fundum.“ Evrópusambandið Holland Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Hollenskum blaðamanni að nafni Daniel Verlaan tókst að komast inn á leynilegan fjarfund þar sem varnarmálaráðherrar Evrópusambandsríkjanna ræddu saman. Hann komst inn á fundinn eftir að varnarmálaráðherra Hollands deildi upplýsingum um fundinn á Twitter fyrir slysni. Í myndbandi af atvikinu sést að Verlaan var heldur hissa þegar honum var hlepyt inn á fundinn. Hann var þó léttur í bragði og veifaði til fundargesta. That @danielverlaan hack of the EU defence ministers' meeting? This is how it looked from the inside. Comedy gold. pic.twitter.com/1qvVYKsDpt— Michiel van Hulten (@mvanhulten) November 20, 2020 „Þú veist að þú ert búinn að hoppa inn á leynilegan fund,“ sagði Josep Borrell, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins. „Já, fyrirgefið. Ég er blaðamaður frá Hollandi. Afsakið að ég skuli hafa truflað fundinn ykkar,“ sagði Verlaan og kvaðst ætla að yfirgefa fundinn. „Þú veist að þetta er lögbrot, er það ekki? Þú ættir að fara áður en lögreglan kemur,“ sagði Borrell þá. Þó að uppákoman hafi vakið mikinn hlátur viðstaddra er málið litið alvarlegum augum og verður tilkynnt til viðeigandi yfirvalda, að því er breska ríkisútvarpið hefur eftir talsmanni utanríkismálaráðs Evrópusambandsins. Talsmaður hollenska varnarmálaráðuneytisins segir „heimskuleg mistök“ hafa valdið því að upplýsingar til þess að komast inn á fundinn hafi farið á netið. „Þetta sýnir hversu varlega maður þarf að fara þegar maður sendir myndir af svona fundum.“
Evrópusambandið Holland Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira