Liðin sem verða með Íslandi í B-deild næstu Þjóðadeildar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 13:30 Byrjunarlið Íslands á Wembley í gær hlustar á íslenska þjóðsönginn fyrir leikinn. Getty/Michael Regan Ísland er fallið úr A-deild Þjóðadeildarinnar og eftir gærkvöldið er næstum því ljóst hvaða lið munu spila með íslensku strákunum í B-deild næstu Þjóðadeildar. Ísland er eitt af fjórum liðum sem féll úr A-deildinni en hin eru Bosnía, Svíþjóð og svo annað hvort Sviss eða Úkraína. Leikur Úkraínu og Sviss fór ekki fram vegna kórónusmits og Sviss mun falla nema ef liðinu er dæmdur sigur í leiknum. Í staðinn komust upp í A-deildina Austurríki, Tékklandi, Ungverjaland og Wales. Liðin sem féllu úr B-deild niður í C-deild eru Norður-Írland, Slóvakía, Tyrkland og Búlgaría en þau verða því ekki mögulegir mótherjar íslenska landsliðsins í næstu Þjóðadeildar. Congratulations, Belgium! #NationsLeague finals — UEFA Nations League (@EURO2020) November 18, 2020 Íslenska landsliðið gæti aftur á móti mætt Svartfjallalandi, Armeníu, Slóveníu eða Albaníu sem komust öll upp í B-deildina. Færeyjar og Gíbraltar komust upp úr D-deildinni og spila næst í C-deildinni. Fjögur lönd spila um að forðast það að falla úr C-deildinni en tvö af Kýpur, Eistlandi, Moldóvu eða Kasakstan munu falla úr C-deildinni. Lokaúrslit Þjóðadeildarinnar munu fara fram í október 2021 og þar munu spila Ítalía, Belgía, Frakkland og Spánn. Það er búist við því að úrslitakeppnin fari fram á Ítalíu. Hér fyrir neðan má sjá hvaða sextán þjóðir verða með Íslandi í B-deildinni í Þjóðadeildinni 2022–23 en íslenska landsliðið fær þrjú af þeim í sinn riðil. Liðin í B-deild Þjóðadeildarinnar 2022–23: Ísland Sviss eða Úkraína Svíþjóð Bosnía Finnland Noregur Skotland Rússland Rúmenía Ísrael Serbía Írland Slóvenía Svartfjallaland Albanía Armenía Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira
Ísland er fallið úr A-deild Þjóðadeildarinnar og eftir gærkvöldið er næstum því ljóst hvaða lið munu spila með íslensku strákunum í B-deild næstu Þjóðadeildar. Ísland er eitt af fjórum liðum sem féll úr A-deildinni en hin eru Bosnía, Svíþjóð og svo annað hvort Sviss eða Úkraína. Leikur Úkraínu og Sviss fór ekki fram vegna kórónusmits og Sviss mun falla nema ef liðinu er dæmdur sigur í leiknum. Í staðinn komust upp í A-deildina Austurríki, Tékklandi, Ungverjaland og Wales. Liðin sem féllu úr B-deild niður í C-deild eru Norður-Írland, Slóvakía, Tyrkland og Búlgaría en þau verða því ekki mögulegir mótherjar íslenska landsliðsins í næstu Þjóðadeildar. Congratulations, Belgium! #NationsLeague finals — UEFA Nations League (@EURO2020) November 18, 2020 Íslenska landsliðið gæti aftur á móti mætt Svartfjallalandi, Armeníu, Slóveníu eða Albaníu sem komust öll upp í B-deildina. Færeyjar og Gíbraltar komust upp úr D-deildinni og spila næst í C-deildinni. Fjögur lönd spila um að forðast það að falla úr C-deildinni en tvö af Kýpur, Eistlandi, Moldóvu eða Kasakstan munu falla úr C-deildinni. Lokaúrslit Þjóðadeildarinnar munu fara fram í október 2021 og þar munu spila Ítalía, Belgía, Frakkland og Spánn. Það er búist við því að úrslitakeppnin fari fram á Ítalíu. Hér fyrir neðan má sjá hvaða sextán þjóðir verða með Íslandi í B-deildinni í Þjóðadeildinni 2022–23 en íslenska landsliðið fær þrjú af þeim í sinn riðil. Liðin í B-deild Þjóðadeildarinnar 2022–23: Ísland Sviss eða Úkraína Svíþjóð Bosnía Finnland Noregur Skotland Rússland Rúmenía Ísrael Serbía Írland Slóvenía Svartfjallaland Albanía Armenía
Liðin í B-deild Þjóðadeildarinnar 2022–23: Ísland Sviss eða Úkraína Svíþjóð Bosnía Finnland Noregur Skotland Rússland Rúmenía Ísrael Serbía Írland Slóvenía Svartfjallaland Albanía Armenía
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Sjá meira