Jólatréð við Rockefeller Center þykir táknmynd ársins 2020 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2020 21:03 Jólatré ársins 2020? Dæmi nú hver fyrir sig. epa/Peter Foley Nokkrar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum vestanhafs um hið margfræga jólatré við Rockefeller Center í New York. Tréð var sett upp 14. nóvember sl. og fékk umsvifalaust einkunnina: Jólatré ársins 2020. Flestir eru sammála um að árið 2020 fari í sögubækurnar sem eitt leiðinlegasta ár 21. aldarinnar. Það færði okkur Covid-19 og skógarelda í Ástralíu sem urðu hundruð milljónum dýra að bana. George Floyd var drepinn af lögreglumanni, Kobe Bryant og dóttir hans létust í þyrluslysi og Sean Connery féll frá. Jarðaberjamolinn hvarf úr Nóa Siríus konfektkassanum. Svona mætti lengi telja. Og sumum þykir ástand jólatrésins við Rockefeller Center endurspegla þetta dapurlega tímabil. Could the Rockefeller Center Christmas Tree look any worse? 2020on brand... pic.twitter.com/6K2n4bX9u7— Rex Chapman🏇🏼 (@RexChapman) November 17, 2020 Tréð hefur, eins og tré gera, hins vegar svarað fyrir sig. Wow, you all must look great right after a two-day drive, huh? Just wait until I get my lights on! See you on December 2! 😉— Rockefeller Center (@rockcenternyc) November 18, 2020 Og það er reyndar ekki eina jólatréð vestra sem hefur lent milli tannanna á fólki. Jólatré Macy's í Ohio fékk sömu einkunn en sýndi og sannaði að með smá jákvæðni og vinnu má gera gott úr.. ja, næstum öllu. Update... The Christmas tree at Fountain Square has been fluffed out! @Enquirer https://t.co/5fXTAJOXYb pic.twitter.com/9DEYVLH6QX— Cara Owsley (@caraphoto23) November 10, 2020 Þess má geta að bæði trén eru rauðgreni en tendrun ljósanna á trénu við Rockefeller Center er hefð sem nær aftur til ársins 1933 og milljónir fylgjast með í beinni útsendingu á NBC. Rockefeller-tréð á venjulegu ári.epa/Jason Szenes Jól Bandaríkin Grín og gaman Tengdar fréttir Covid-19 ætti ekki að fæla fólk frá því að sækja sér jólatré „Staðan er nú bara eins og verið hefur; við erum að fá hópa og fella tré og selja í heildsölu. Ég held reyndar að í ár verði fólk kannski að plana með styttri fyrirvara, því ástandið er búið að vera eins og það er. Fólk er kannski ekkert að hugsa fram í tímann fyrr en næstu leiðbeiningar koma.“ 12. nóvember 2020 08:02 Borgarstjóri felldi Oslóartréð í Heiðmörk í dag Tréð var fellt í fallegum lundi í Heiðmörk í dag en tréð er um 12,4 metra átt og sextíu ára gamalt sitkagrenitré. 14. nóvember 2020 15:15 Mest lesið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Nokkrar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum vestanhafs um hið margfræga jólatré við Rockefeller Center í New York. Tréð var sett upp 14. nóvember sl. og fékk umsvifalaust einkunnina: Jólatré ársins 2020. Flestir eru sammála um að árið 2020 fari í sögubækurnar sem eitt leiðinlegasta ár 21. aldarinnar. Það færði okkur Covid-19 og skógarelda í Ástralíu sem urðu hundruð milljónum dýra að bana. George Floyd var drepinn af lögreglumanni, Kobe Bryant og dóttir hans létust í þyrluslysi og Sean Connery féll frá. Jarðaberjamolinn hvarf úr Nóa Siríus konfektkassanum. Svona mætti lengi telja. Og sumum þykir ástand jólatrésins við Rockefeller Center endurspegla þetta dapurlega tímabil. Could the Rockefeller Center Christmas Tree look any worse? 2020on brand... pic.twitter.com/6K2n4bX9u7— Rex Chapman🏇🏼 (@RexChapman) November 17, 2020 Tréð hefur, eins og tré gera, hins vegar svarað fyrir sig. Wow, you all must look great right after a two-day drive, huh? Just wait until I get my lights on! See you on December 2! 😉— Rockefeller Center (@rockcenternyc) November 18, 2020 Og það er reyndar ekki eina jólatréð vestra sem hefur lent milli tannanna á fólki. Jólatré Macy's í Ohio fékk sömu einkunn en sýndi og sannaði að með smá jákvæðni og vinnu má gera gott úr.. ja, næstum öllu. Update... The Christmas tree at Fountain Square has been fluffed out! @Enquirer https://t.co/5fXTAJOXYb pic.twitter.com/9DEYVLH6QX— Cara Owsley (@caraphoto23) November 10, 2020 Þess má geta að bæði trén eru rauðgreni en tendrun ljósanna á trénu við Rockefeller Center er hefð sem nær aftur til ársins 1933 og milljónir fylgjast með í beinni útsendingu á NBC. Rockefeller-tréð á venjulegu ári.epa/Jason Szenes
Jól Bandaríkin Grín og gaman Tengdar fréttir Covid-19 ætti ekki að fæla fólk frá því að sækja sér jólatré „Staðan er nú bara eins og verið hefur; við erum að fá hópa og fella tré og selja í heildsölu. Ég held reyndar að í ár verði fólk kannski að plana með styttri fyrirvara, því ástandið er búið að vera eins og það er. Fólk er kannski ekkert að hugsa fram í tímann fyrr en næstu leiðbeiningar koma.“ 12. nóvember 2020 08:02 Borgarstjóri felldi Oslóartréð í Heiðmörk í dag Tréð var fellt í fallegum lundi í Heiðmörk í dag en tréð er um 12,4 metra átt og sextíu ára gamalt sitkagrenitré. 14. nóvember 2020 15:15 Mest lesið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Covid-19 ætti ekki að fæla fólk frá því að sækja sér jólatré „Staðan er nú bara eins og verið hefur; við erum að fá hópa og fella tré og selja í heildsölu. Ég held reyndar að í ár verði fólk kannski að plana með styttri fyrirvara, því ástandið er búið að vera eins og það er. Fólk er kannski ekkert að hugsa fram í tímann fyrr en næstu leiðbeiningar koma.“ 12. nóvember 2020 08:02
Borgarstjóri felldi Oslóartréð í Heiðmörk í dag Tréð var fellt í fallegum lundi í Heiðmörk í dag en tréð er um 12,4 metra átt og sextíu ára gamalt sitkagrenitré. 14. nóvember 2020 15:15