Áhorfendur í leikjum enska gætu snúið aftur í desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2020 08:01 Stuðningsmaður Liverpool með vel merkta andlitsgrímu. Getty/Peter Byrne Áhorfendur hafa verið bannaðir á leikjum enska boltans í átta mánuði eða síðan að kórónuveirufaraldurinn tók yfir heiminn. Nú gætu þeir snúið aftur fyrir jól. Breska ríkisstjórnin er nefnilega að skoða alvarlega möguleikana á því að leyfa áhorfendur á ný á íþróttaviðburðum í sumum hlutum landsins strax frá og með næsta mánuði. Samkvæmt heimildarmönnum breska ríkisútvarpsins þá hefur Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, gefið þingmönnum það í skyn á bak við tjöldin að það væri persónulegt forgangsmál hjá honum að opna aftur áhorfendastæðin eins fljótt og auðið er. Fans could return to football games in England as early as next month.Find out more: https://t.co/9ma24JKESB pic.twitter.com/0RUpuIpNwA— BBC Sport (@BBCSport) November 17, 2020 Ráðuneyti menningar- og íþróttamála er að vinna að því þessa dagana að leyfa áhorfendur á þeim svæðum þar sem kórónuveirusmit eru ekki mörg. Áhorfendur gæti fengið grænt ljós á þeim stöðum fyrir jól. Áður hafði íþróttasamböndum landsins verið tilkynnt það að engir áhorfendur yrði leyfðir í landinu fyrr en í apríl á næsta ári. Ríkisstjórnin segist hafa haldið uppbyggilegar viðræður við forsvarsmenn fótboltans með þetta í huga en á tímamótafundi í gær var einnig rætt um önnur mál eins og fjárhagsstöðu félaga sem er mjög slæm hjá mörgum þeirra. Engir áhorfendur hafa verið leyfðir á leikjum í enska boltanum síðan í mars. Enski boltinn Bretland England Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Áhorfendur hafa verið bannaðir á leikjum enska boltans í átta mánuði eða síðan að kórónuveirufaraldurinn tók yfir heiminn. Nú gætu þeir snúið aftur fyrir jól. Breska ríkisstjórnin er nefnilega að skoða alvarlega möguleikana á því að leyfa áhorfendur á ný á íþróttaviðburðum í sumum hlutum landsins strax frá og með næsta mánuði. Samkvæmt heimildarmönnum breska ríkisútvarpsins þá hefur Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, gefið þingmönnum það í skyn á bak við tjöldin að það væri persónulegt forgangsmál hjá honum að opna aftur áhorfendastæðin eins fljótt og auðið er. Fans could return to football games in England as early as next month.Find out more: https://t.co/9ma24JKESB pic.twitter.com/0RUpuIpNwA— BBC Sport (@BBCSport) November 17, 2020 Ráðuneyti menningar- og íþróttamála er að vinna að því þessa dagana að leyfa áhorfendur á þeim svæðum þar sem kórónuveirusmit eru ekki mörg. Áhorfendur gæti fengið grænt ljós á þeim stöðum fyrir jól. Áður hafði íþróttasamböndum landsins verið tilkynnt það að engir áhorfendur yrði leyfðir í landinu fyrr en í apríl á næsta ári. Ríkisstjórnin segist hafa haldið uppbyggilegar viðræður við forsvarsmenn fótboltans með þetta í huga en á tímamótafundi í gær var einnig rætt um önnur mál eins og fjárhagsstöðu félaga sem er mjög slæm hjá mörgum þeirra. Engir áhorfendur hafa verið leyfðir á leikjum í enska boltanum síðan í mars.
Enski boltinn Bretland England Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn