Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn Sindri Sverrisson skrifar 13. nóvember 2020 07:31 Ungverjar komust á EM annað skiptið í röð og leika þar tvo leiki á heimavelli. Getty/Laszlo Szirtesi Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. Ungverjaland, nýliðar Norður-Makedóníu, Skotland og Slóvakía hrepptu síðustu sætin á mótinu. Enn er áætlað að mótið fari fram í 12 löndum en kórónuveirufaraldurinn gæti mögulega breytt því. Svona líta riðlarnir út: A-riðill: Tyrkland, Ítalía, Wales, Sviss B-riðill: Danmörk, Finnland, Belgía, Rússland C-riðill: Holland, Úkraína, Austurríki, Norður-Makedónía D-riðill: England, Króatía, Skotland, Tékkland E-riðill: Spánn, Svíþjóð, Pólland, Slóvakía F-riðill: Ungverjaland, Portúgal, Frakkland, Þýskaland Ísland þreytti frumraun sína á EM fyrir fjórum árum en verður ekki með næsta sumar eftir 2-1 tapið gegn Ungverjalandi sem fer í algjöran dauðariðil. See you at #EURO2020, Hungary! They join Portugal, France & Germany in Group F! pic.twitter.com/EHwSKf4mUB— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) November 12, 2020 Tveir nýliðar verða á mótinu næsta sumar, Finnland og Norður-Makedónía sem komst áfram með 1-0 sigri á Georgíu í gær. Þessum tímamótasigri var vel fagnað, jafnvel á blaðamannafundi eftir leik. What started as a press conference... #EURO2020 pic.twitter.com/QcrkQrQd07— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) November 12, 2020 Segja má að Norður-Makedónía hafi farið auðveldustu leiðina af þeim sem komust á mótið en liðið komst þangað með því að vinna sinn riðil í D-deild Þjóðadeildarinnar (þar voru einnig Armenía, Gíbraltar og Liechtenstein), og svo Kósóvó og Georgíu í umspili. UEFA fléttaði nefnilega Þjóðadeildina þannig inn í undankeppni EM að hið minnsta eitt lið úr hverri deild Þjóðadeildar kæmist á mótið, og því komst þangað lið úr neðstu deildinni. Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hinn 37 ára gamli Pandev skaut Norður-Makedóníu á Evrópumótið Gamla brýnið Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. 12. nóvember 2020 19:14 England og Skotland saman í riðli annað Evrópumótið í röð | Mætast á sama velli Eftir sigur Skotlands á Serbíu í gær er ljóst að Skotar eru á leið á sitt fyrsta stórmót í knattspyrnu 1998. Annað Evrópumótið í röð eru þeir með Englendingum í riðli þó 25 ár séu á milli móta. Það sem meira er, liðin mætast á sama velli og árið 1996. 13. nóvember 2020 07:00 Skotland og Slóvakía tryggðu sér sæti á EM á dramatískan hátt Skotland tryggði sér sæti á EM næsta sumar með sigri í vítaspyrnukeppni í kvöld. Á sama tíma vann Slóvakía dramatískan sigur á Norður-Írlandi í framlengingu. 12. nóvember 2020 22:15 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti með sárgrætilegum hætti Draumur Íslands um að komast á þriðja stórmótið í röð varð að engu í Búdapest í kvöld með 2-1 tapi gegn Ungverjalandi. Ísland var yfir fram á 88. mínútu. 12. nóvember 2020 21:50 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. Ungverjaland, nýliðar Norður-Makedóníu, Skotland og Slóvakía hrepptu síðustu sætin á mótinu. Enn er áætlað að mótið fari fram í 12 löndum en kórónuveirufaraldurinn gæti mögulega breytt því. Svona líta riðlarnir út: A-riðill: Tyrkland, Ítalía, Wales, Sviss B-riðill: Danmörk, Finnland, Belgía, Rússland C-riðill: Holland, Úkraína, Austurríki, Norður-Makedónía D-riðill: England, Króatía, Skotland, Tékkland E-riðill: Spánn, Svíþjóð, Pólland, Slóvakía F-riðill: Ungverjaland, Portúgal, Frakkland, Þýskaland Ísland þreytti frumraun sína á EM fyrir fjórum árum en verður ekki með næsta sumar eftir 2-1 tapið gegn Ungverjalandi sem fer í algjöran dauðariðil. See you at #EURO2020, Hungary! They join Portugal, France & Germany in Group F! pic.twitter.com/EHwSKf4mUB— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) November 12, 2020 Tveir nýliðar verða á mótinu næsta sumar, Finnland og Norður-Makedónía sem komst áfram með 1-0 sigri á Georgíu í gær. Þessum tímamótasigri var vel fagnað, jafnvel á blaðamannafundi eftir leik. What started as a press conference... #EURO2020 pic.twitter.com/QcrkQrQd07— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) November 12, 2020 Segja má að Norður-Makedónía hafi farið auðveldustu leiðina af þeim sem komust á mótið en liðið komst þangað með því að vinna sinn riðil í D-deild Þjóðadeildarinnar (þar voru einnig Armenía, Gíbraltar og Liechtenstein), og svo Kósóvó og Georgíu í umspili. UEFA fléttaði nefnilega Þjóðadeildina þannig inn í undankeppni EM að hið minnsta eitt lið úr hverri deild Þjóðadeildar kæmist á mótið, og því komst þangað lið úr neðstu deildinni.
Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hinn 37 ára gamli Pandev skaut Norður-Makedóníu á Evrópumótið Gamla brýnið Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. 12. nóvember 2020 19:14 England og Skotland saman í riðli annað Evrópumótið í röð | Mætast á sama velli Eftir sigur Skotlands á Serbíu í gær er ljóst að Skotar eru á leið á sitt fyrsta stórmót í knattspyrnu 1998. Annað Evrópumótið í röð eru þeir með Englendingum í riðli þó 25 ár séu á milli móta. Það sem meira er, liðin mætast á sama velli og árið 1996. 13. nóvember 2020 07:00 Skotland og Slóvakía tryggðu sér sæti á EM á dramatískan hátt Skotland tryggði sér sæti á EM næsta sumar með sigri í vítaspyrnukeppni í kvöld. Á sama tíma vann Slóvakía dramatískan sigur á Norður-Írlandi í framlengingu. 12. nóvember 2020 22:15 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti með sárgrætilegum hætti Draumur Íslands um að komast á þriðja stórmótið í röð varð að engu í Búdapest í kvöld með 2-1 tapi gegn Ungverjalandi. Ísland var yfir fram á 88. mínútu. 12. nóvember 2020 21:50 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Pandev skaut Norður-Makedóníu á Evrópumótið Gamla brýnið Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. 12. nóvember 2020 19:14
England og Skotland saman í riðli annað Evrópumótið í röð | Mætast á sama velli Eftir sigur Skotlands á Serbíu í gær er ljóst að Skotar eru á leið á sitt fyrsta stórmót í knattspyrnu 1998. Annað Evrópumótið í röð eru þeir með Englendingum í riðli þó 25 ár séu á milli móta. Það sem meira er, liðin mætast á sama velli og árið 1996. 13. nóvember 2020 07:00
Skotland og Slóvakía tryggðu sér sæti á EM á dramatískan hátt Skotland tryggði sér sæti á EM næsta sumar með sigri í vítaspyrnukeppni í kvöld. Á sama tíma vann Slóvakía dramatískan sigur á Norður-Írlandi í framlengingu. 12. nóvember 2020 22:15
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti með sárgrætilegum hætti Draumur Íslands um að komast á þriðja stórmótið í röð varð að engu í Búdapest í kvöld með 2-1 tapi gegn Ungverjalandi. Ísland var yfir fram á 88. mínútu. 12. nóvember 2020 21:50