Enska sambandið sækir um sérstaka undanþágu fyrir íslenska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2020 13:52 Mikil barátta í fyrri leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. Harry Kane og Sverrir Ingi Ingason liggja í grasinu. Vísir/Hulda Margrét Enska knattspyrnusambandið heldur ennþá vonina um að íslenska knattspyrnulandsliðið fá sérstakt leyfi frá enskum sóttvarnaryfirvöldum til að koma Englands frá Danmörku. Breska ríkisútvarpið segir frá því að enska knattspyrnusambandið hafi sótt um undanþágu fyrir íslenska landsliðið. Þar kemur fram að Knattspyrnusamband Íslands hafi samþykkt að fylgja mjög ströngum reglum. The FA has asked the government to grant a travel exemption to Iceland for their Nations League match at Wembley.More: https://t.co/APAUG6jAzr #bbcfootball pic.twitter.com/ll3ahyS3Ec— BBC Sport (@BBCSport) November 12, 2020 Íslenski hópurinn verður í UEFA búbblu allan tímann sinn í Danmörku og þar þurrfa allir að fara í kórónuveirupróf. „Við höfum samið um það við íslenska liðið að þeir komi hingað í einkaflugvél og fari í gengum einkaflugstöð. Þeir munu síðan aðeins hafa aðgengi að hóteli sínu og leikvanginum,“ sagði talsmaður enska sambandsins við breska ríkisútvarpið. Ensk sóttvarnaryfirvöld hafa lokað landinu fyrir ferðalögum frá Danmörku eftir að kórónuveiran stökkbreyttist í minkabúum Danmerkur. Það fylgir sögunni að lið Íslands og Englands gætu mæst í Þýskalandi verði þessari beiðni enska knattspyrnusambandsins hafnað. Ísland spilar við Ungverjaland í kvöld og mætir svo Danmörku í Kaupmannahöfn á sunnudagskvöldið. Þaðan á liðið síðan að ferðast til Englands og spila við heimamenn á Wembley næstkomandi miðvikudag. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið heldur ennþá vonina um að íslenska knattspyrnulandsliðið fá sérstakt leyfi frá enskum sóttvarnaryfirvöldum til að koma Englands frá Danmörku. Breska ríkisútvarpið segir frá því að enska knattspyrnusambandið hafi sótt um undanþágu fyrir íslenska landsliðið. Þar kemur fram að Knattspyrnusamband Íslands hafi samþykkt að fylgja mjög ströngum reglum. The FA has asked the government to grant a travel exemption to Iceland for their Nations League match at Wembley.More: https://t.co/APAUG6jAzr #bbcfootball pic.twitter.com/ll3ahyS3Ec— BBC Sport (@BBCSport) November 12, 2020 Íslenski hópurinn verður í UEFA búbblu allan tímann sinn í Danmörku og þar þurrfa allir að fara í kórónuveirupróf. „Við höfum samið um það við íslenska liðið að þeir komi hingað í einkaflugvél og fari í gengum einkaflugstöð. Þeir munu síðan aðeins hafa aðgengi að hóteli sínu og leikvanginum,“ sagði talsmaður enska sambandsins við breska ríkisútvarpið. Ensk sóttvarnaryfirvöld hafa lokað landinu fyrir ferðalögum frá Danmörku eftir að kórónuveiran stökkbreyttist í minkabúum Danmerkur. Það fylgir sögunni að lið Íslands og Englands gætu mæst í Þýskalandi verði þessari beiðni enska knattspyrnusambandsins hafnað. Ísland spilar við Ungverjaland í kvöld og mætir svo Danmörku í Kaupmannahöfn á sunnudagskvöldið. Þaðan á liðið síðan að ferðast til Englands og spila við heimamenn á Wembley næstkomandi miðvikudag.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Sjá meira