Einn nánasti samstarfsmaður Johnsons hættir Atli Ísleifsson skrifar 12. nóvember 2020 08:37 Lee Cain mun yfirgefa Downing stræti 10 í næsta mánuði. Getty Lee Cain, samskiptastjóri og einn nánasti samstarfsmaður breska forsætisráðherrans Boris Johnson, hefur sagt af sér embætti. Fréttir hafa að undanförnu borist um árekstra innan Íhaldsflokksins vegna stöðu Cain. BBC segir frá því að Cain muni láta af störfum í næsta mánuði, þrátt fyrir að hafa áður fengið boð um að gerast nýr starfsmannastjóri forsætisráðherrans. Cain hefur starfað með Johnson nú í nokkur ár. Fréttir um að Cain hafi verið boðið starf starfsmannastjóra eiga að sögn fréttaskýranda BBC að hafa leitt til mikillar óánægju í röðum fjölda þingmanna og ráðherra Íhaldsflokksins. Fréttirnar um yfirvofandi brotthvarf Cain hafa nú ýtt undir vangaveltur um framtíð Dominic Cummings, æðsta ráðgjafa Johnsons, en í frétt breska ríkisútvarpsins segir þó að þau svör hafi fengist að Cummings muni ekki hætta. Cummings og Cain hafa lengi starfað náið saman, meðal annars í herferð útgöngusinna fyrir Brexit-atkvæðagreiðsluna 2016. Búist er við að James Slack, helsti talsmaður Johnsons, muni taka við starfi Cain. Bretland Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Lee Cain, samskiptastjóri og einn nánasti samstarfsmaður breska forsætisráðherrans Boris Johnson, hefur sagt af sér embætti. Fréttir hafa að undanförnu borist um árekstra innan Íhaldsflokksins vegna stöðu Cain. BBC segir frá því að Cain muni láta af störfum í næsta mánuði, þrátt fyrir að hafa áður fengið boð um að gerast nýr starfsmannastjóri forsætisráðherrans. Cain hefur starfað með Johnson nú í nokkur ár. Fréttir um að Cain hafi verið boðið starf starfsmannastjóra eiga að sögn fréttaskýranda BBC að hafa leitt til mikillar óánægju í röðum fjölda þingmanna og ráðherra Íhaldsflokksins. Fréttirnar um yfirvofandi brotthvarf Cain hafa nú ýtt undir vangaveltur um framtíð Dominic Cummings, æðsta ráðgjafa Johnsons, en í frétt breska ríkisútvarpsins segir þó að þau svör hafi fengist að Cummings muni ekki hætta. Cummings og Cain hafa lengi starfað náið saman, meðal annars í herferð útgöngusinna fyrir Brexit-atkvæðagreiðsluna 2016. Búist er við að James Slack, helsti talsmaður Johnsons, muni taka við starfi Cain.
Bretland Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira