Fyrirskipaði loftárásir í Tigray héraði Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 9. nóvember 2020 07:56 Forsætisráðherra Eþjópíu, Abiy Ahmed. Minasse Wondimu Hailu/Getty Images Forsætisráðherra Eþíópíu fyrirskipaði í gær loftárásir í Tigray héraði og óttast margir að borgarastríð sé að brjótast út í þessu næstfjölmennasta ríki Afríku. Abiy Ahmed forsætisráðherra segir að um löggæsluaðgerðir sé að ræða og hefur hann neitað að hefja viðræður við ráðandi öfl í Tigray héraði, þvert á ráðleggingar Sameinuðu þjóðanna og nágrannaríkja. Ættbálkurinn sem ræður ríkjum í Tigray stjórnaði í raun Eþíópíu fram til ársins 2018 þegar Abiy náði völdum. Abiy, sem fékk friðarverðlaun Nóbels í fyrra fyrir að semja um frið við nágrannaríkið Erítreu, hefur nú hafið sókn inn í Tigray og sakar ráðandi öfl þar um að hafa gert árásir á herstöðvar í héraðinu. Fólk frá Tigray sakar forsætisráðherrann hins vegar um að brjóta á þeim mannréttindi en ráðherrann kemur úr Oromo ættbálknum, fjölmennasta ættbálki landsins. Nú óttast menn borgarastríð í landinu en Tigray menn eru vel vopnum búnir, auk þess útlit er fyrir að Tigray menn úr stjórnarhernum séu farnir að slást í lið með uppreisnarmönnum í héraðinu. Eþíópía Tengdar fréttir Óttast að Eþíópía sé á barmi borgarastyrjaldar Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, hefur heitið því að halda áfram sókn hers landsins inn í Tigray-hérað í norðurhluta landsins. 6. nóvember 2020 13:02 Súdan lokar landamærunum að Eþíópíu Súdan hefur ákveðið að loka landamærum sínum að Eþíópíu að hluta vegna átaka þar í landi. Margir óttast að landið sé á barmi borgarastyrjaldar. 7. nóvember 2020 14:08 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Forsætisráðherra Eþíópíu fyrirskipaði í gær loftárásir í Tigray héraði og óttast margir að borgarastríð sé að brjótast út í þessu næstfjölmennasta ríki Afríku. Abiy Ahmed forsætisráðherra segir að um löggæsluaðgerðir sé að ræða og hefur hann neitað að hefja viðræður við ráðandi öfl í Tigray héraði, þvert á ráðleggingar Sameinuðu þjóðanna og nágrannaríkja. Ættbálkurinn sem ræður ríkjum í Tigray stjórnaði í raun Eþíópíu fram til ársins 2018 þegar Abiy náði völdum. Abiy, sem fékk friðarverðlaun Nóbels í fyrra fyrir að semja um frið við nágrannaríkið Erítreu, hefur nú hafið sókn inn í Tigray og sakar ráðandi öfl þar um að hafa gert árásir á herstöðvar í héraðinu. Fólk frá Tigray sakar forsætisráðherrann hins vegar um að brjóta á þeim mannréttindi en ráðherrann kemur úr Oromo ættbálknum, fjölmennasta ættbálki landsins. Nú óttast menn borgarastríð í landinu en Tigray menn eru vel vopnum búnir, auk þess útlit er fyrir að Tigray menn úr stjórnarhernum séu farnir að slást í lið með uppreisnarmönnum í héraðinu.
Eþíópía Tengdar fréttir Óttast að Eþíópía sé á barmi borgarastyrjaldar Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, hefur heitið því að halda áfram sókn hers landsins inn í Tigray-hérað í norðurhluta landsins. 6. nóvember 2020 13:02 Súdan lokar landamærunum að Eþíópíu Súdan hefur ákveðið að loka landamærum sínum að Eþíópíu að hluta vegna átaka þar í landi. Margir óttast að landið sé á barmi borgarastyrjaldar. 7. nóvember 2020 14:08 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Óttast að Eþíópía sé á barmi borgarastyrjaldar Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, hefur heitið því að halda áfram sókn hers landsins inn í Tigray-hérað í norðurhluta landsins. 6. nóvember 2020 13:02
Súdan lokar landamærunum að Eþíópíu Súdan hefur ákveðið að loka landamærum sínum að Eþíópíu að hluta vegna átaka þar í landi. Margir óttast að landið sé á barmi borgarastyrjaldar. 7. nóvember 2020 14:08