Klippa af Messi sem vekur undrun Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2020 23:01 Messi með svipbrigði í sigrinum nauma á Dynamo Kiev í gær. Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Lionel Messi skoraði fyrra mark Barcelona í 2-1 sigrinum á Dynamo Kiev í gær. Það var hins vegar annað atvik úr leiknum sem var meira rætt eftir leikinn og það gerðist í uppbótartíma leiksins. Messi skoraði úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu sem hann fiskaði sjálfur og á 65. mínútu skoraði Gerard Pique eftir stoðsendingu Ansu Fati. Gestirnir minnkuðu muninn stundarfjórðungi fyrir leikslok og pressuðu Börsunga en náðu ekki að skora. Marc-André ter Stegen var mættur aftur í markið hjá Barcelona og hann átti afar góðan leik. Hann bjargaði Börsungum trekk í trekk en Úkraínumennirnir pressuðu vel á þá spænsku í lokin. Lionel Messi virtist hafa lítinn áhuga á að taka þátt í varnarleiknum ef marka má klippu sem fer nú eins og eldur í sinu um netið. Couldn t believe what I was seeing a few weeks ago when I saw Messi walking on the edge of his box in the El Clasico and Modric effortlessly going past him. Messi treating this season like a training session. pic.twitter.com/4GrpS9dGeT— Socanalysis (@SocanalysisHQ) November 5, 2020 @elchiringuitotv reports that Messi walking around and not helping in defence is a lack of respect to his teammates. #JUGONES#fcblive #UCL #BarçaDynamo pic.twitter.com/6CtOhSVKpf— BarçaLive24/7 (@BarcaLive24_7) November 5, 2020 Þá er komið fram á 93. mínútu leiksins og Úkraínumennirnir voru að byggja upp sókn. Þegar varnarmaður Dynamo tók boltann í átt að Messi virtist Argentínumaðurinn ekki hafa mikla orku eftir en skömmu síðar var sem betur fer, Börsunga vegna, leikurinn flautaður af. Þeir eru með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina í riðlinum en klippuna má sjá hér að neðan. Klippa: Messi röltandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Lionel Messi skoraði fyrra mark Barcelona í 2-1 sigrinum á Dynamo Kiev í gær. Það var hins vegar annað atvik úr leiknum sem var meira rætt eftir leikinn og það gerðist í uppbótartíma leiksins. Messi skoraði úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu sem hann fiskaði sjálfur og á 65. mínútu skoraði Gerard Pique eftir stoðsendingu Ansu Fati. Gestirnir minnkuðu muninn stundarfjórðungi fyrir leikslok og pressuðu Börsunga en náðu ekki að skora. Marc-André ter Stegen var mættur aftur í markið hjá Barcelona og hann átti afar góðan leik. Hann bjargaði Börsungum trekk í trekk en Úkraínumennirnir pressuðu vel á þá spænsku í lokin. Lionel Messi virtist hafa lítinn áhuga á að taka þátt í varnarleiknum ef marka má klippu sem fer nú eins og eldur í sinu um netið. Couldn t believe what I was seeing a few weeks ago when I saw Messi walking on the edge of his box in the El Clasico and Modric effortlessly going past him. Messi treating this season like a training session. pic.twitter.com/4GrpS9dGeT— Socanalysis (@SocanalysisHQ) November 5, 2020 @elchiringuitotv reports that Messi walking around and not helping in defence is a lack of respect to his teammates. #JUGONES#fcblive #UCL #BarçaDynamo pic.twitter.com/6CtOhSVKpf— BarçaLive24/7 (@BarcaLive24_7) November 5, 2020 Þá er komið fram á 93. mínútu leiksins og Úkraínumennirnir voru að byggja upp sókn. Þegar varnarmaður Dynamo tók boltann í átt að Messi virtist Argentínumaðurinn ekki hafa mikla orku eftir en skömmu síðar var sem betur fer, Börsunga vegna, leikurinn flautaður af. Þeir eru með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina í riðlinum en klippuna má sjá hér að neðan. Klippa: Messi röltandi
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira