Sjáðu bakfallsspyrnu Zlatans sem tryggði Milan enn einn sigurinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2020 11:30 Zlatan Ibrahimovic skorar með bakfallsspyrnu gegn Udinese. getty/Alessandro Sabattini Zlatan Ibrahimovic sýnir engin merki þess inni á vellinum að hann verði fertugur á næsta ári og sé nýbúinn að jafna sig eftir að hafa fengið kórónuveiruna. Svíinn skoraði sigurmark AC Milan gegn Udinese í gær, 1-2, og er markahæstur í ítölsku úrvalsdeildinni. Milan hefur farið liða best af stað í ítölsku úrvalsdeildinni og er með tveggja stiga forskot á toppi hennar. Franck Kessie kom Milan yfir gegn Udinese í gær með skoti í slá og inn eftir sendingu Zlatans á 18. mínútu. Milan var 0-1 yfir í hálfleik en Rodrigo de Paul jafnaði fyrir Udinese úr vítaspyrnu á 48. mínútu. Þegar sjö mínútur voru eftir skoraði Zlatan svo sigurmark Milan með skemmtilegri bakfallsspyrnu. Þetta var sjöunda mark hans í fjórum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann missti af tveimur fyrstu deildarleikjum Milan eftir að hann greindist með kórónuveiruna. Mörkin úr leik Udinese og Milan má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Zlatan tryggði Milan sigur Zlatan sneri aftur til Milan undir lok síðasta árs. Hann framlengdi svo samning sinn við liðið í sumar. Hann lék áður með Milan á árunum 2010-12 og varð Ítalíumeistari með liðinu 2011. Frá því Zlatan kom aftur til Milan hefur hann skorað sautján mörk í 22 leikjum fyrir liðið. Milan hefur ekki tapað leik síðan keppni á Ítalíu hófst á ný eftir hléið vegna kórónuveirufaraldursins. Ítalski boltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic sýnir engin merki þess inni á vellinum að hann verði fertugur á næsta ári og sé nýbúinn að jafna sig eftir að hafa fengið kórónuveiruna. Svíinn skoraði sigurmark AC Milan gegn Udinese í gær, 1-2, og er markahæstur í ítölsku úrvalsdeildinni. Milan hefur farið liða best af stað í ítölsku úrvalsdeildinni og er með tveggja stiga forskot á toppi hennar. Franck Kessie kom Milan yfir gegn Udinese í gær með skoti í slá og inn eftir sendingu Zlatans á 18. mínútu. Milan var 0-1 yfir í hálfleik en Rodrigo de Paul jafnaði fyrir Udinese úr vítaspyrnu á 48. mínútu. Þegar sjö mínútur voru eftir skoraði Zlatan svo sigurmark Milan með skemmtilegri bakfallsspyrnu. Þetta var sjöunda mark hans í fjórum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann missti af tveimur fyrstu deildarleikjum Milan eftir að hann greindist með kórónuveiruna. Mörkin úr leik Udinese og Milan má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Zlatan tryggði Milan sigur Zlatan sneri aftur til Milan undir lok síðasta árs. Hann framlengdi svo samning sinn við liðið í sumar. Hann lék áður með Milan á árunum 2010-12 og varð Ítalíumeistari með liðinu 2011. Frá því Zlatan kom aftur til Milan hefur hann skorað sautján mörk í 22 leikjum fyrir liðið. Milan hefur ekki tapað leik síðan keppni á Ítalíu hófst á ný eftir hléið vegna kórónuveirufaraldursins.
Ítalski boltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Í beinni: Ísland - Finnland | Fyrsti leikur hjá stelpunum okkar á EM Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Sjá meira