Benzema sagði samherja að gefa ekki á Vinícius Júnior Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. október 2020 16:31 Karim Benzema fagnar marki sínu fyrir Real Madrid gegn Borussia Mönchengladbach í gær. getty/Marius Becker Karim Benzema sagði Ferland Mendy að gefa ekki á Vinícius Júnior í hálfleik í leik Real Madrid og Borussia Mönchengladbach í Meistaradeild Evrópu í gær. Leikar fóru 2-2. Á myndbandi úr leikmannagöngunum á Borussia-Park heyrðist Benzema hvetja Mendy til að senda boltann ekki á Brassann unga, Vinícius Júnior. „Ekki gefa á hann. Hann er að spila gegn okkur,“ sagði Benzema við Mendy. Vinícius Júnior stóð rétt hjá þeim. Mendy gaf boltann aðeins þrisvar á Vinícius Júnior í seinni hálfleiknum þrátt fyrir að spila fyrir aftan hann á vinstri kantinum. Benzema átti hins vegar ekki eina sendingu á Vinícius Júnior í seinni hálfleik og bara þrjár í þeim fyrri. 0 - Karim Benzema didn't pass a single ball to Vinicius Jr in the second half in the Champions League game vs Borussia Mönchengladbach (three in the first half). Distance. pic.twitter.com/OJ52Qh2Qym— OptaJose (@OptaJose) October 28, 2020 Gladbach komst í 2-0 með tveimur mörkum frá Marcus Thuram en Real Madrid gafst ekki upp. Benzema minnkaði muninn á 87. mínútu og í uppbótartíma jafnaði Casemiro svo metin, 2-2. Með markinu í gær varð Benzema aðeins annar leikmaðurinn til að skora á sextán tímabilum í röð í Meistaradeildinni. Hinn er Lionel Messi, leikmaður Barcelona. Karim Benzema becomes only the 2nd player in history to score in 16 consecutive Champions League seasons #UCL pic.twitter.com/0MrW2KMRA2— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 27, 2020 Real Madrid er með eitt stig á botni B-riðils Meistaradeildarinnar. Framundan eru tveir leikir gegn Inter. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Karim Benzema sagði Ferland Mendy að gefa ekki á Vinícius Júnior í hálfleik í leik Real Madrid og Borussia Mönchengladbach í Meistaradeild Evrópu í gær. Leikar fóru 2-2. Á myndbandi úr leikmannagöngunum á Borussia-Park heyrðist Benzema hvetja Mendy til að senda boltann ekki á Brassann unga, Vinícius Júnior. „Ekki gefa á hann. Hann er að spila gegn okkur,“ sagði Benzema við Mendy. Vinícius Júnior stóð rétt hjá þeim. Mendy gaf boltann aðeins þrisvar á Vinícius Júnior í seinni hálfleiknum þrátt fyrir að spila fyrir aftan hann á vinstri kantinum. Benzema átti hins vegar ekki eina sendingu á Vinícius Júnior í seinni hálfleik og bara þrjár í þeim fyrri. 0 - Karim Benzema didn't pass a single ball to Vinicius Jr in the second half in the Champions League game vs Borussia Mönchengladbach (three in the first half). Distance. pic.twitter.com/OJ52Qh2Qym— OptaJose (@OptaJose) October 28, 2020 Gladbach komst í 2-0 með tveimur mörkum frá Marcus Thuram en Real Madrid gafst ekki upp. Benzema minnkaði muninn á 87. mínútu og í uppbótartíma jafnaði Casemiro svo metin, 2-2. Með markinu í gær varð Benzema aðeins annar leikmaðurinn til að skora á sextán tímabilum í röð í Meistaradeildinni. Hinn er Lionel Messi, leikmaður Barcelona. Karim Benzema becomes only the 2nd player in history to score in 16 consecutive Champions League seasons #UCL pic.twitter.com/0MrW2KMRA2— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) October 27, 2020 Real Madrid er með eitt stig á botni B-riðils Meistaradeildarinnar. Framundan eru tveir leikir gegn Inter.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira