Lukaku og Håland halda áfram að skora Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 18:15 Lukaku skoraði enn eitt markið fyrir Inter í dag. Jonathan Moscrop/Getty Images Romelu Lukaku og Erling Braut Håland hafa verið sjóðandi heitir á árinu og þeir héldu uppteknum hætti í dag. Inter vann 2-0 sigur á Genoa á heimavelli í dag. Heimamenn í Inter voru sterkari en ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik. Á 64. mínútu leit fyrsta markið dagsins ljós er Romelu Lukaku skoraði enn eitt markið á þessari leiktíð en markið skoraði hann eftir undirbúning Nicolo Barella. Síðara markið skoraði Danilo D'Ambrosio á 79. mínútu og lokatölur 2-0. Inter er í þriðja sætinu með tíu stig eftir fimm leiki en Genoa er með fjögur stig eftir fjóra leiki. Romelu Lukaku for club & country so far this season: vs. Denmark vs. Fiorentina vs. Benevento vs. Lazio vs. England vs. Iceland vs. Milan vs. Gladbach vs. Genoa9 games. 10 goals. pic.twitter.com/nG6TQwRA6W— Squawka Football (@Squawka) October 24, 2020 Dortmund vann 3-0 heimasigur á lánlausu liði Schalke. Þar var einnig staðan markalaus í hálfleik en Manuel Akanji kom Dortmund yfir á 55. mínútu. Erling Braut Håland skoraði annað markið á 61. mínútu og þriðja markið skoraði varnarmaðurinn Mats Hummels á 78. mínútu. Dortmund er í 3. sætinu með tólf stig eftir fimm leiki en Schalke er með eitt stig eftir fimm leiki í 17. sætinu. Þeir hafa fengið á sig nítján mörk í fimm leikjum. Bundesliga goals scored in 2020:Erling Haaland: 18Schalke: 11Absolutely bonkers. pic.twitter.com/VJ7L3Xw5CM— William Hill (@WilliamHill) October 24, 2020 Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Romelu Lukaku og Erling Braut Håland hafa verið sjóðandi heitir á árinu og þeir héldu uppteknum hætti í dag. Inter vann 2-0 sigur á Genoa á heimavelli í dag. Heimamenn í Inter voru sterkari en ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik. Á 64. mínútu leit fyrsta markið dagsins ljós er Romelu Lukaku skoraði enn eitt markið á þessari leiktíð en markið skoraði hann eftir undirbúning Nicolo Barella. Síðara markið skoraði Danilo D'Ambrosio á 79. mínútu og lokatölur 2-0. Inter er í þriðja sætinu með tíu stig eftir fimm leiki en Genoa er með fjögur stig eftir fjóra leiki. Romelu Lukaku for club & country so far this season: vs. Denmark vs. Fiorentina vs. Benevento vs. Lazio vs. England vs. Iceland vs. Milan vs. Gladbach vs. Genoa9 games. 10 goals. pic.twitter.com/nG6TQwRA6W— Squawka Football (@Squawka) October 24, 2020 Dortmund vann 3-0 heimasigur á lánlausu liði Schalke. Þar var einnig staðan markalaus í hálfleik en Manuel Akanji kom Dortmund yfir á 55. mínútu. Erling Braut Håland skoraði annað markið á 61. mínútu og þriðja markið skoraði varnarmaðurinn Mats Hummels á 78. mínútu. Dortmund er í 3. sætinu með tólf stig eftir fimm leiki en Schalke er með eitt stig eftir fimm leiki í 17. sætinu. Þeir hafa fengið á sig nítján mörk í fimm leikjum. Bundesliga goals scored in 2020:Erling Haaland: 18Schalke: 11Absolutely bonkers. pic.twitter.com/VJ7L3Xw5CM— William Hill (@WilliamHill) October 24, 2020
Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira