Ellefu milljónir Breta á hæsta viðbúnaðarstigi vegna kórónuveirunnar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 23. október 2020 09:20 Hart hefur verið tekist á um takmarkanir í Bretlandi og ekki eru allir á eitt sáttir við viðbrögð stjórnvalda. Andy Barton/Getty Images Í dag tóku gildi hertar takmarkanir vegna kórónuveirunnar víða á Bretlandi. Á Stór-Manchestersvæðinu eru reglurnar komnar á hæsta stig og ná þær til tæplega þriggja milljóna íbúa svæðisins. Síðar í dag munu allir íbúar Wales þurfa að halda sig heimavið næstu sautján dagana. 189 dóu af völdum COVID-19 á Bretalandi í gær og rúmlega tuttugu og eitt þúsund ný smit voru staðfest. Suður Yorkshire verður síðan sett á hæsta stig takmarkana á miðnætti og þá verða um ellefu milljónir Englendinga að búa við slíkar harðar samkomutakmarkanir, en áður höfðu íbúar Liverpool og nágrennis einnig verið settir í hæsta flokk og einnig íbúar Lancashire. Hæsta stig viðbúnaðar hefur í för með sér að fleiri en sex mega ekki koma saman utandyra og fólk úr sitthvorri fjölskyldunni má ekki hittast neinstaðar. Krám verður lokað en veitingastaðir fá að hafa opið og þá er fólki ráðlagt að ferðast ekki utan þessara skilgreindu svæða eða til þeirra og forðast skal að nota almenningssamgöngur eftir fremsta megni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Í dag tóku gildi hertar takmarkanir vegna kórónuveirunnar víða á Bretlandi. Á Stór-Manchestersvæðinu eru reglurnar komnar á hæsta stig og ná þær til tæplega þriggja milljóna íbúa svæðisins. Síðar í dag munu allir íbúar Wales þurfa að halda sig heimavið næstu sautján dagana. 189 dóu af völdum COVID-19 á Bretalandi í gær og rúmlega tuttugu og eitt þúsund ný smit voru staðfest. Suður Yorkshire verður síðan sett á hæsta stig takmarkana á miðnætti og þá verða um ellefu milljónir Englendinga að búa við slíkar harðar samkomutakmarkanir, en áður höfðu íbúar Liverpool og nágrennis einnig verið settir í hæsta flokk og einnig íbúar Lancashire. Hæsta stig viðbúnaðar hefur í för með sér að fleiri en sex mega ekki koma saman utandyra og fólk úr sitthvorri fjölskyldunni má ekki hittast neinstaðar. Krám verður lokað en veitingastaðir fá að hafa opið og þá er fólki ráðlagt að ferðast ekki utan þessara skilgreindu svæða eða til þeirra og forðast skal að nota almenningssamgöngur eftir fremsta megni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira