Lesa frumsamda hryllingssögu og spila tölvuleiki í vetrarfríinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 22. október 2020 22:59 Vinirnir Felix og Dagur lesa upp hryllingssöguna sína Drungalegt drepó. Stöð 2 Strákur í fjórða bekk er með ýmsar hugmyndir um hvað sé hægt að gera í haustfríinu sem hófst í dag. Sjálfur las hann upp hryllingssögu sem hann samdi sem verður streymt á netinu. Vinirnir Felix og Dagur munu á morgun lesa hryllingssöguna Drungalegt drepó sem þeir sömdu sjálfir og verður upplestrinum streymt á Facebook-síðu Borgarbókasafnsins á morgun. Upplesturinn er partur af streymisviðburðum sem Reykjavíkurborg bíður upp á í haustfríi grunnskólabarna. Felix vonast til að upplesturinn muni skemmta fjölskyldum í fríinu. Sjálfur er hann kominn í sóttkví og þarf því að vera heima með mömmu sinni í vetrarfríinu. Hann er kominn með fullt af hugmyndum um hvað sé hægt að gera heima hjá sér. „Spila töluleiki, læra að forrita, horfa á sjónvarpið, æfa sig að drippla bolta, halda bolta á lofti, spila borðspil, spila bingó, spila venjulegt spil og baka,“ segir Felix. Reykjavíkurborg hefur tekið saman hugmyndabanka um afþreyingu fyrir fjölskyldur í fríinu á tímum kórónuveirunnar. Hugmyndirnar eru ótímasettar og hugsaðar þannig að fólk þurfi ekki að safnast saman á einum stað. Felix er líka með fullt af hugmyndum fyrir þá sem vilja fara út að leika. „Fara í fótbolta, fara að róla, fara í eltingaleik og búa til sandkastala,“ segir Felix. Þá segir hann að enginn sem horfi á Drungalegt drepó verði svikinn. „Drungalegt drepó var greinilega enginn draumur…“ les Felix úr sögunni þeirra Dags. Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Strákur í fjórða bekk er með ýmsar hugmyndir um hvað sé hægt að gera í haustfríinu sem hófst í dag. Sjálfur las hann upp hryllingssögu sem hann samdi sem verður streymt á netinu. Vinirnir Felix og Dagur munu á morgun lesa hryllingssöguna Drungalegt drepó sem þeir sömdu sjálfir og verður upplestrinum streymt á Facebook-síðu Borgarbókasafnsins á morgun. Upplesturinn er partur af streymisviðburðum sem Reykjavíkurborg bíður upp á í haustfríi grunnskólabarna. Felix vonast til að upplesturinn muni skemmta fjölskyldum í fríinu. Sjálfur er hann kominn í sóttkví og þarf því að vera heima með mömmu sinni í vetrarfríinu. Hann er kominn með fullt af hugmyndum um hvað sé hægt að gera heima hjá sér. „Spila töluleiki, læra að forrita, horfa á sjónvarpið, æfa sig að drippla bolta, halda bolta á lofti, spila borðspil, spila bingó, spila venjulegt spil og baka,“ segir Felix. Reykjavíkurborg hefur tekið saman hugmyndabanka um afþreyingu fyrir fjölskyldur í fríinu á tímum kórónuveirunnar. Hugmyndirnar eru ótímasettar og hugsaðar þannig að fólk þurfi ekki að safnast saman á einum stað. Felix er líka með fullt af hugmyndum fyrir þá sem vilja fara út að leika. „Fara í fótbolta, fara að róla, fara í eltingaleik og búa til sandkastala,“ segir Felix. Þá segir hann að enginn sem horfi á Drungalegt drepó verði svikinn. „Drungalegt drepó var greinilega enginn draumur…“ les Felix úr sögunni þeirra Dags.
Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira