KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2020 17:06 KR og Stjarnan eiga mikið undir því að Íslandsmótið verði klárað svo liðin geti freistað þess að ná Evrópusæti. VÍSIR/HULDA MARGRÉT KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. Í gær gaf KSÍ það svo út að sambandið hugðist klára allar keppnir en það þarf að gera fyrir 1. desember. Því hafa Birkir Sveinsson, mótastjóri, og samstarfsfólk hans í mótanefndinni setið sveitt við að endurskipuleggja öll mótin í meistaraflokki. Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 8. nóvember en henni lýkur svo 30. nóvember. Alla leikina má sjá á heimasíðu KSÍ. Flest liðin spila einn leik fyrir landsleikjahléið í nóvember en Stjarnan og KR tvo því þau mætast í frestuðum leik sín á milli. Pepsi Max deild kvenna fer einnig aftur af stað þann 8. nóvember. Flest liðin klára sína leiki þann 15. nóvember en Fylkir og KR mætast í síðasta leik mótsins þann 18. nóvember. Þetta er frestaður leikur frá því fyrr í sumar er KR-liðið var í einum af þeim þremur sóttkví sem liðið þurfti í. Keflavík og Grindavík geta spilað í Lengjudeild karla, þar sem þau eru utan höfuðborgarsvæðisins, og þau mætast þar af leiðandi í Keflavík 31. október í frestuðum leik. Hin liðin í Lengjudeildinni hefja svo leik 8. eða 9. nóvember og lokaumferðin fer svo fram 14. nóvember. Í Lengjudeild kvenna er búið að skera úr hvaða lið fara upp og hvaða lið falla en lokaumferð deildarinnar fer fram 8. og 9. nóvember. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir Tveir erlendir leikmenn farnir frá ÍBV og óljóst með hina Ljóst er að liðið sem ÍBV stillir upp í síðustu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna verður nokkuð frábrugðið því sem hefur spilað flesta leikina í sumar. 21. október 2020 14:31 Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. 21. október 2020 13:53 Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. 20. október 2020 18:13 KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. 20. október 2020 16:23 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. Í gær gaf KSÍ það svo út að sambandið hugðist klára allar keppnir en það þarf að gera fyrir 1. desember. Því hafa Birkir Sveinsson, mótastjóri, og samstarfsfólk hans í mótanefndinni setið sveitt við að endurskipuleggja öll mótin í meistaraflokki. Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 8. nóvember en henni lýkur svo 30. nóvember. Alla leikina má sjá á heimasíðu KSÍ. Flest liðin spila einn leik fyrir landsleikjahléið í nóvember en Stjarnan og KR tvo því þau mætast í frestuðum leik sín á milli. Pepsi Max deild kvenna fer einnig aftur af stað þann 8. nóvember. Flest liðin klára sína leiki þann 15. nóvember en Fylkir og KR mætast í síðasta leik mótsins þann 18. nóvember. Þetta er frestaður leikur frá því fyrr í sumar er KR-liðið var í einum af þeim þremur sóttkví sem liðið þurfti í. Keflavík og Grindavík geta spilað í Lengjudeild karla, þar sem þau eru utan höfuðborgarsvæðisins, og þau mætast þar af leiðandi í Keflavík 31. október í frestuðum leik. Hin liðin í Lengjudeildinni hefja svo leik 8. eða 9. nóvember og lokaumferðin fer svo fram 14. nóvember. Í Lengjudeild kvenna er búið að skera úr hvaða lið fara upp og hvaða lið falla en lokaumferð deildarinnar fer fram 8. og 9. nóvember.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir Tveir erlendir leikmenn farnir frá ÍBV og óljóst með hina Ljóst er að liðið sem ÍBV stillir upp í síðustu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna verður nokkuð frábrugðið því sem hefur spilað flesta leikina í sumar. 21. október 2020 14:31 Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. 21. október 2020 13:53 Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. 20. október 2020 18:13 KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. 20. október 2020 16:23 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Tveir erlendir leikmenn farnir frá ÍBV og óljóst með hina Ljóst er að liðið sem ÍBV stillir upp í síðustu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna verður nokkuð frábrugðið því sem hefur spilað flesta leikina í sumar. 21. október 2020 14:31
Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. 21. október 2020 13:53
Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. 20. október 2020 18:13
KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. 20. október 2020 16:23