150 afbrigði veirunnar fundist við landamæraskimun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. október 2020 20:01 Þórólfur Guðnason Vísir/Vilhelm Á einum mánuði hafa ríflega 1700 manns smitast af kórónuveirunni hér á landi. Sóttvarnalæknir segir aðeins eitt afbrigði af veirunni í gangi eða hið svokallaða franska afbrigði. Frá sextánda september hafa 1720 manns smitast af kórónuveirunni, langflestir á höfuðborgarsvæðinu. Tvö stór hópsmit komu upp kringum mánaðarmót og eftir það jukust smitin um helming. Vísbendingar eru nú um að faraldurinn sé aðeins á leið niður á við. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að frá miðjum ágúst hafi aðeins eitt afbrigði veirunnar fundist hér á landi, sem kallað hefur verið franska afbrigðið. 150 afbrigði hafi hins vegar fundist við landamæraskimun. „Jú jú það er þannig ennþá sem sýnir það að sem betur fer erum við ekki að missa ný afbrigði inn í landið en það getur gerst en með aðgerðum á landamærum erum við að lágmarka þá áhættu,“ segir Þórólfur. Hann segir að stærsti hópurinn sem smitist núna sé á aldrinum 18-29 ára. „Það voru eldri einstaklingar sem smituðust frekar í vetur. Þetta er búið að vera svona frá því í sumar í raun og veru. Þetta sýnir að hópurinn sem smitast er yngra fólk sem hópast saman, þá á líkamsræktarstöðvum, börum og veislum og þetta endurspeglar það bara.“ segir Þórólfur. 70 manns 70 ára og eldri eru nú í einangrun. Það er sá hópur sem þarf að vernda sem mest því oft er fólk með hækkandi aldri líka komið með undirliggjandi sjúkdóma og því geta afleiðingarnar orðið slæmar ef það veikist,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Á einum mánuði hafa ríflega 1700 manns smitast af kórónuveirunni hér á landi. Sóttvarnalæknir segir aðeins eitt afbrigði af veirunni í gangi eða hið svokallaða franska afbrigði. Frá sextánda september hafa 1720 manns smitast af kórónuveirunni, langflestir á höfuðborgarsvæðinu. Tvö stór hópsmit komu upp kringum mánaðarmót og eftir það jukust smitin um helming. Vísbendingar eru nú um að faraldurinn sé aðeins á leið niður á við. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að frá miðjum ágúst hafi aðeins eitt afbrigði veirunnar fundist hér á landi, sem kallað hefur verið franska afbrigðið. 150 afbrigði hafi hins vegar fundist við landamæraskimun. „Jú jú það er þannig ennþá sem sýnir það að sem betur fer erum við ekki að missa ný afbrigði inn í landið en það getur gerst en með aðgerðum á landamærum erum við að lágmarka þá áhættu,“ segir Þórólfur. Hann segir að stærsti hópurinn sem smitist núna sé á aldrinum 18-29 ára. „Það voru eldri einstaklingar sem smituðust frekar í vetur. Þetta er búið að vera svona frá því í sumar í raun og veru. Þetta sýnir að hópurinn sem smitast er yngra fólk sem hópast saman, þá á líkamsræktarstöðvum, börum og veislum og þetta endurspeglar það bara.“ segir Þórólfur. 70 manns 70 ára og eldri eru nú í einangrun. Það er sá hópur sem þarf að vernda sem mest því oft er fólk með hækkandi aldri líka komið með undirliggjandi sjúkdóma og því geta afleiðingarnar orðið slæmar ef það veikist,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira