Thiago færði Klopp slæmar fréttir eftir leik Ísak Hallmundarson skrifar 17. október 2020 22:30 Richarlison fékk rautt spjald fyrir þessa tæklingu á Thiago. getty/ John Powell Spænski landsliðsmaðurinn Thiago, sem gekk til liðs við Englandsmeistara Liverpool frá Bayern í sumar, fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína gegn Everton í dag. Það setur þó strik í reikninginn að Thiago varð fyrir ljótri tæklingu af hálfu Richarlison undir lok leiksins, en Brasilíumaðurinn fékk beint rautt spjald fyrir vikið. Thiago þurfti langa aðhlynningu á vellinum en var að lokum fær um að klára leikinn. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir Thiago hafa fært sér slæmar fréttir eftir leik. „Þegar ég var að labba af vellinum sagði Thiago mér að hann hefði meiðst eftir tæklinguna frá Richarlison. Það kemur í ljós hvort það reynist rétt en honum líður eins og hann sé meiddur og við þurfum að kanna það,“ sagði Klopp. Á endursýningum lítur út fyrir að Spánverjinn hafi meiðst á hægra hné og er afar ólíklegt að hann taki þátt í leik Liverpool og Ajax í Meistaradeildinni næsta miðvikudag. Þetta eru ekki einu slæmu fréttirnar fyrir stuðningsmenn Liverpool en fyrr í leiknum þurfti varnarmaðurinn Virgil van Dijk að fara af velli vegna meiðsla eftir tæklingu frá Jordan Pickford, markmanni Everton. Til að bæta gráu ofan á svart var sigurmark Liverpool í uppbótartíma dæmt af vegna rangstöðu, en ansi litlu ef nokkru virtist muna að markið ætti að teljast gott og gilt. Sannarlega ekki góður dagur fyrir Englandsmeistaranna. Enski boltinn Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Sjá meira
Spænski landsliðsmaðurinn Thiago, sem gekk til liðs við Englandsmeistara Liverpool frá Bayern í sumar, fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína gegn Everton í dag. Það setur þó strik í reikninginn að Thiago varð fyrir ljótri tæklingu af hálfu Richarlison undir lok leiksins, en Brasilíumaðurinn fékk beint rautt spjald fyrir vikið. Thiago þurfti langa aðhlynningu á vellinum en var að lokum fær um að klára leikinn. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir Thiago hafa fært sér slæmar fréttir eftir leik. „Þegar ég var að labba af vellinum sagði Thiago mér að hann hefði meiðst eftir tæklinguna frá Richarlison. Það kemur í ljós hvort það reynist rétt en honum líður eins og hann sé meiddur og við þurfum að kanna það,“ sagði Klopp. Á endursýningum lítur út fyrir að Spánverjinn hafi meiðst á hægra hné og er afar ólíklegt að hann taki þátt í leik Liverpool og Ajax í Meistaradeildinni næsta miðvikudag. Þetta eru ekki einu slæmu fréttirnar fyrir stuðningsmenn Liverpool en fyrr í leiknum þurfti varnarmaðurinn Virgil van Dijk að fara af velli vegna meiðsla eftir tæklingu frá Jordan Pickford, markmanni Everton. Til að bæta gráu ofan á svart var sigurmark Liverpool í uppbótartíma dæmt af vegna rangstöðu, en ansi litlu ef nokkru virtist muna að markið ætti að teljast gott og gilt. Sannarlega ekki góður dagur fyrir Englandsmeistaranna.
Enski boltinn Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Sjá meira