Grikkir segja Tyrki ógna friði í Eyjahafi Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2020 10:46 Rannsóknarskipið Oruc Reis við ankeri undan ströndum Tyrklands. AP/Burhan Ozbilici Yfirvöld í Grikklandi segjast ekki ætla að eiga í viðræðum við Tyrki á meðan þeir eru með rannsóknarskip á hafsvæði sem ríkin deila nú um. MIkil spenna hefur myndast á milli ríkjanna vegna deilna þeirra um svæði þar sem talið er að finna megi töluvert af jarðgasi. Rannsóknarskipinu Oruc Reis var siglt á umdeilda svæðið í ágúst en það var kallað til baka í síðasta mánuði, í aðdraganda viðræðna á milli ríkjanna. Tyrkir sögðu þó að skipinu hefði verið siglt í lands til viðhalds og nú hefur skipið aftur verið sent af stað og segja yfirvöld í Tyrklandi að áhöfn skipsins verði við rannsóknir næstu tíu daga. Grikkir segja því ekki koma til greina að halda viðræðunum áfram á meðan skipið er á svæðinu umdeilda, samkvæmt frétt Reuters. Í gær bárust þau skilaboð frá Aþenu að ákvörðun Tyrkja að senda skipið svo nærri grísku eyjunni Kastellorizo, sem er nærri ströndum Tyrklands, ógnaði friði á svæðinu. Forsvarsmenn Evrópusambandsins hafa hótað því að beita Tyrki viðskiptaþvingunum vegna deilnanna. Það gæti verið gert í desember. Grikkland Tyrkland Tengdar fréttir Mikil spenna milli Grikkja og Tyrkja í Miðjarðarhafinu Yfirvöld í Grikklandi hafa sett herafla ríkisins í viðbragðsstöðu vegna deilna þeirra við Tyrki. 13. ágúst 2020 19:34 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Yfirvöld í Grikklandi segjast ekki ætla að eiga í viðræðum við Tyrki á meðan þeir eru með rannsóknarskip á hafsvæði sem ríkin deila nú um. MIkil spenna hefur myndast á milli ríkjanna vegna deilna þeirra um svæði þar sem talið er að finna megi töluvert af jarðgasi. Rannsóknarskipinu Oruc Reis var siglt á umdeilda svæðið í ágúst en það var kallað til baka í síðasta mánuði, í aðdraganda viðræðna á milli ríkjanna. Tyrkir sögðu þó að skipinu hefði verið siglt í lands til viðhalds og nú hefur skipið aftur verið sent af stað og segja yfirvöld í Tyrklandi að áhöfn skipsins verði við rannsóknir næstu tíu daga. Grikkir segja því ekki koma til greina að halda viðræðunum áfram á meðan skipið er á svæðinu umdeilda, samkvæmt frétt Reuters. Í gær bárust þau skilaboð frá Aþenu að ákvörðun Tyrkja að senda skipið svo nærri grísku eyjunni Kastellorizo, sem er nærri ströndum Tyrklands, ógnaði friði á svæðinu. Forsvarsmenn Evrópusambandsins hafa hótað því að beita Tyrki viðskiptaþvingunum vegna deilnanna. Það gæti verið gert í desember.
Grikkland Tyrkland Tengdar fréttir Mikil spenna milli Grikkja og Tyrkja í Miðjarðarhafinu Yfirvöld í Grikklandi hafa sett herafla ríkisins í viðbragðsstöðu vegna deilna þeirra við Tyrki. 13. ágúst 2020 19:34 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Mikil spenna milli Grikkja og Tyrkja í Miðjarðarhafinu Yfirvöld í Grikklandi hafa sett herafla ríkisins í viðbragðsstöðu vegna deilna þeirra við Tyrki. 13. ágúst 2020 19:34