Keïta með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2020 15:15 Naby Keïta er þriðji leikmaður Liverpool sem greinist með veiruna. Getty Images Naby Keïta, miðjumaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna. Er hann þriðji leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist. Keïta er líkt og margur leikmaður Liverpool í landsliðsverkefnum að svo stöddu. Hann var einn fjögurra leikmanna Gíneu sem greindist í aðdraganda leiks Gínea og Gambíu sem fram fer á þriðjudag. Guinea and Liverpool midfielder Naby Keita has tested positive for coronavirus. So much for having an international break amidst a pandemic. pic.twitter.com/yXV3Go49gu— Usher Komugisha (@UsherKomugisha) October 11, 2020 Keïta er þriðji leikmaður Englandsmeistaranna sem greinist á skömmum tíma. Thiago Alcântara, sem kom frá Bayern München í sumar greindist eftir að hafa komið inn af bekknum í 2-0 sigri á Chelsea í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Senegalski framherjinn Sadio Mané greindist einnig nýverið og ljóst að enginn af þremenningunum verður með Liverpool er deildin fer af stað að nýju eftir landsleikjahlé. Keïta hefur byrjað alla deildarleiki Liverpool á tímabilinu. Þá hafði Xerdan Shaqiri greint með veiruna en við nánari athugun kom í ljós að það voru mistök. Hann ku aldrei hafa fengið kórónuveiruna. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þriðji Liverpool leikmaðurinn kominn með kórónuveiruna Það er komið enn eitt kórónuveirusmitið hjá leikmanni Englandsmeistara Liverpool. 6. október 2020 09:15 Klopp stressaður fyrir komandi landsleikjum Þjálfari Englandsmeistaranna er ekkert yfir sig spenntur að hleypa leikmönnum sínum í landsiðsverkefni. Tveir leikmenn Liverpool eru með Covid-19 og Klopp óttast að þeim gæti fjölgað. 4. október 2020 09:01 Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Sjá meira
Naby Keïta, miðjumaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna. Er hann þriðji leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist. Keïta er líkt og margur leikmaður Liverpool í landsliðsverkefnum að svo stöddu. Hann var einn fjögurra leikmanna Gíneu sem greindist í aðdraganda leiks Gínea og Gambíu sem fram fer á þriðjudag. Guinea and Liverpool midfielder Naby Keita has tested positive for coronavirus. So much for having an international break amidst a pandemic. pic.twitter.com/yXV3Go49gu— Usher Komugisha (@UsherKomugisha) October 11, 2020 Keïta er þriðji leikmaður Englandsmeistaranna sem greinist á skömmum tíma. Thiago Alcântara, sem kom frá Bayern München í sumar greindist eftir að hafa komið inn af bekknum í 2-0 sigri á Chelsea í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Senegalski framherjinn Sadio Mané greindist einnig nýverið og ljóst að enginn af þremenningunum verður með Liverpool er deildin fer af stað að nýju eftir landsleikjahlé. Keïta hefur byrjað alla deildarleiki Liverpool á tímabilinu. Þá hafði Xerdan Shaqiri greint með veiruna en við nánari athugun kom í ljós að það voru mistök. Hann ku aldrei hafa fengið kórónuveiruna.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þriðji Liverpool leikmaðurinn kominn með kórónuveiruna Það er komið enn eitt kórónuveirusmitið hjá leikmanni Englandsmeistara Liverpool. 6. október 2020 09:15 Klopp stressaður fyrir komandi landsleikjum Þjálfari Englandsmeistaranna er ekkert yfir sig spenntur að hleypa leikmönnum sínum í landsiðsverkefni. Tveir leikmenn Liverpool eru með Covid-19 og Klopp óttast að þeim gæti fjölgað. 4. október 2020 09:01 Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Sjá meira
Þriðji Liverpool leikmaðurinn kominn með kórónuveiruna Það er komið enn eitt kórónuveirusmitið hjá leikmanni Englandsmeistara Liverpool. 6. október 2020 09:15
Klopp stressaður fyrir komandi landsleikjum Þjálfari Englandsmeistaranna er ekkert yfir sig spenntur að hleypa leikmönnum sínum í landsiðsverkefni. Tveir leikmenn Liverpool eru með Covid-19 og Klopp óttast að þeim gæti fjölgað. 4. október 2020 09:01
Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13