Þrír úr ítalska 21 árs landsliðinu greindust með kórónuveiruna við komuna í Keflavík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2020 09:20 Leikmenn ítalska 21 árs landsliðsins fyrir leik á móti Armeníu í nóvember í fyrra. Getty/Maurizio Lagana Ítalska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að þrír úr 21 árs landsliði Ítala séu með kórónuveiruna en þetta kom í ljós þegar þeir fóru í smitpróf í Keflavík. Tveir leikmenn og einn starfsmaður greindust með kórónuveiruna við komuna til Íslands en allur hópurinn fór í smitpróf í Leifsstöð. Þetta fékk fótboltavefurinn football-italia.net staðfest frá sambandinu. "One footballer has symptoms and is being constantly monitored by the medical staff of the National team. The other two have a lower viral load and have already had another swab to have further confirmation of the diagnosis." #ItalyU21 Full story: https://t.co/s0ybLpPpR6 https://t.co/jJoR60Xy1S— footballitalia (@footballitalia) October 9, 2020 Ítalir eiga að mæta Íslandi á Víkingsvelli í dag í undankeppni EM 21 árs landsliða. Leikurinn er klukkan 15:30 í dag og verður fylgst grannt með gangi mála á Vísi. Allur ítalski hópurinn hafði farið þrisvar í próf áður en þeir flugu til Íslands og voru þeir þá allir neikvæðir. Einn af þessum þremur er með einkenni en hinir tveir voru ekki með eins mikið af veirunni í sér. Leikmennirnir Alessandro Bastoni og Marco Carnesecchi fóru hins vegar ekki með til Íslands þar sem að þeir voru komnir með kórónuveiruna. Ítalska knattspyrnusambandið segist ætla að vera í sambandi við íslensk heilbrigðisyfirvöld og Knattspyrnusamband Evrópu til að meta næstu skref. Frekari upplýsingar um framhaldið munu koma fram seinna í dag. Fótbolti Keflavíkurflugvöllur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Ítalska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að þrír úr 21 árs landsliði Ítala séu með kórónuveiruna en þetta kom í ljós þegar þeir fóru í smitpróf í Keflavík. Tveir leikmenn og einn starfsmaður greindust með kórónuveiruna við komuna til Íslands en allur hópurinn fór í smitpróf í Leifsstöð. Þetta fékk fótboltavefurinn football-italia.net staðfest frá sambandinu. "One footballer has symptoms and is being constantly monitored by the medical staff of the National team. The other two have a lower viral load and have already had another swab to have further confirmation of the diagnosis." #ItalyU21 Full story: https://t.co/s0ybLpPpR6 https://t.co/jJoR60Xy1S— footballitalia (@footballitalia) October 9, 2020 Ítalir eiga að mæta Íslandi á Víkingsvelli í dag í undankeppni EM 21 árs landsliða. Leikurinn er klukkan 15:30 í dag og verður fylgst grannt með gangi mála á Vísi. Allur ítalski hópurinn hafði farið þrisvar í próf áður en þeir flugu til Íslands og voru þeir þá allir neikvæðir. Einn af þessum þremur er með einkenni en hinir tveir voru ekki með eins mikið af veirunni í sér. Leikmennirnir Alessandro Bastoni og Marco Carnesecchi fóru hins vegar ekki með til Íslands þar sem að þeir voru komnir með kórónuveiruna. Ítalska knattspyrnusambandið segist ætla að vera í sambandi við íslensk heilbrigðisyfirvöld og Knattspyrnusamband Evrópu til að meta næstu skref. Frekari upplýsingar um framhaldið munu koma fram seinna í dag.
Fótbolti Keflavíkurflugvöllur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira