Smalling til Roma og Arsenal að kaupa Partey Anton Ingi Leifsson skrifar 5. október 2020 20:30 Chris Smalling í leik með Roma á síðustu leiktíð. vísir/getty Manchester United hefur selt varnarmanninn Chris Smalling til Roma en hann á að hafa kostað Rómverjana fimmtán milljónir evra. Fimm milljónir evra geta bæst við kaupverðið standi Smalling sig vel hjá Roma og spili ákveðinn fjölda leikja. Hann var á láni hjá félaginu á síðustu leiktíð og spilaði vel. Í þetta skipti er þetta ekki lán og því er tíu ára veru Englendingsins hjá Manchester United lokið. Því eru einungis tveir leikmenn eftir í hópnum hjá Man. United sem hafa unnið ensku úvralsdeildina; David de Gea og Phil Jones. It's official! Chris Smalling has completed a £13.6m deal to Roma.Full story #bbcfootball #DeadlineDay #MUFC— BBC Sport (@BBCSport) October 5, 2020 Arsenal hefur virkjað klásúlu í samningi Thomas Partey, miðjumanns Atletico Madrid, en Lundúnarliðið er talið borga 45 milljónir punda fyrir miðjumanninn. Arsenal hefur verið orðað við miðjumanninn lengi en fyrst nú er eitthvað talið vera að gerast. Félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti. Partey mun fá ansi myndarlega borgað hjá Lundúnarliðinu en talið er að launin hans verða 260 þúsund pund á viku. BREAKING: Arsenal have triggered the £45m release clause for Atletico Madrid midfielder Thomas Partey.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Fleiri fréttir „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Sjá meira
Manchester United hefur selt varnarmanninn Chris Smalling til Roma en hann á að hafa kostað Rómverjana fimmtán milljónir evra. Fimm milljónir evra geta bæst við kaupverðið standi Smalling sig vel hjá Roma og spili ákveðinn fjölda leikja. Hann var á láni hjá félaginu á síðustu leiktíð og spilaði vel. Í þetta skipti er þetta ekki lán og því er tíu ára veru Englendingsins hjá Manchester United lokið. Því eru einungis tveir leikmenn eftir í hópnum hjá Man. United sem hafa unnið ensku úvralsdeildina; David de Gea og Phil Jones. It's official! Chris Smalling has completed a £13.6m deal to Roma.Full story #bbcfootball #DeadlineDay #MUFC— BBC Sport (@BBCSport) October 5, 2020 Arsenal hefur virkjað klásúlu í samningi Thomas Partey, miðjumanns Atletico Madrid, en Lundúnarliðið er talið borga 45 milljónir punda fyrir miðjumanninn. Arsenal hefur verið orðað við miðjumanninn lengi en fyrst nú er eitthvað talið vera að gerast. Félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti. Partey mun fá ansi myndarlega borgað hjá Lundúnarliðinu en talið er að launin hans verða 260 þúsund pund á viku. BREAKING: Arsenal have triggered the £45m release clause for Atletico Madrid midfielder Thomas Partey.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Fleiri fréttir „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Sjá meira