Nokkur orð sem ég hefði átt að sleppa en mörg sannleikskorn líka Sindri Sverrisson skrifar 2. október 2020 08:30 Rúnar Kristinsson var hundóánægður með Ólaf Inga Skúlason á sunnudaginn og lét þung orð falla. VÍSIR/BÁRA/VILHELM Ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í garð Fylkismannsins Ólafs Inga Skúlasonar hefur verið vísað til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Þetta staðfesti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, við RÚV í gær. Fylkismenn sendu sömuleiðis í gær frá sér yfirlýsingu þar sem þeir sögðu ummæli Rúnars væru honum og KR til háborinnar skammar. Rúnar hafði meðal annars sakað Ólaf Inga um að setja upp leikrit, þegar hann hné niður eftir að hafa fengið handlegg Beitis Ólafssonar í andlitið í leik KR og Fylkis á sunnudag. Beitir fékk rautt spjald og Fylkir skoraði sigurmark úr vítinu sem dæmt var. „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er þetta bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar meðal annars og sagði Ólaf Inga hafa hagað sér eins og hálfviti. Eftir sigur KR gegn Víkingi R. í gær spurði RÚV Rúnar hvað honum þætti um yfirlýsingu Fylkis og þá ákvörðun framkvæmdastjóra KSÍ að vísa ummælum hans til aga- og úrskurðanefndar, á þeim forsendum að þau sköðuðu ímynd knattspyrnunnar: „Ég vil ekki tjá mig um það núna. Ég er búinn að vera að reyna að einbeita mér að þessum leik í dag og hef haft í nógu öðru snúast þannig að ég ætla að bíða með að svara fyrir það,“ sagði Rúnar við RÚV og var þá spurður hvort hann stæði við ummæli sín: „Ég sagði nokkur orð sem ég hefði átt að sleppa og ég get beðið hann hér og nú afsökunar á því, hann Ólaf Inga. En það er margt, og mörg sannleikskorn í því sem ég sagði líka,“ sagði Rúnar. Pepsi Max-deild karla KR Fylkir Tengdar fréttir Fylkismenn segja ummæli Rúnars til skammar en ætla ekki að kæra Fylkismenn ætla ekki að kæra ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, eftir leik liðanna á sunnudaginn til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 1. október 2020 12:55 Sjö á leið í bann eftir leik KR og Fylkis Fylkir missir fjóra leikmenn í bann en KR þrjá. Þessi lið áttust við í miklum hasarleik á Meistaravöllum á sunnudaginn. 30. september 2020 13:36 Davíð segir að hann hefði gert það sama og Ólafur Ingi en Sigurvin fannst hann heldur dramatískur Davíð Þór Viðarsson segist skilja Ólaf Inga Skúlason að hafa ýkt snertinguna frá Beiti Ólafssyni í leik KR og Fylkis á sunnudaginn. 29. september 2020 13:00 Segist hafa þurft að útskýra fyrir börnunum sínum að hann sé ekki svindlari Ólafur Ingi Skúlason segir ummæli Rúnars Kristinssonar í sinn garð eftir leik KR og Fylkis honum til skammar. 28. september 2020 16:57 Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í garð Fylkismannsins Ólafs Inga Skúlasonar hefur verið vísað til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Þetta staðfesti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, við RÚV í gær. Fylkismenn sendu sömuleiðis í gær frá sér yfirlýsingu þar sem þeir sögðu ummæli Rúnars væru honum og KR til háborinnar skammar. Rúnar hafði meðal annars sakað Ólaf Inga um að setja upp leikrit, þegar hann hné niður eftir að hafa fengið handlegg Beitis Ólafssonar í andlitið í leik KR og Fylkis á sunnudag. Beitir fékk rautt spjald og Fylkir skoraði sigurmark úr vítinu sem dæmt var. „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er þetta bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar meðal annars og sagði Ólaf Inga hafa hagað sér eins og hálfviti. Eftir sigur KR gegn Víkingi R. í gær spurði RÚV Rúnar hvað honum þætti um yfirlýsingu Fylkis og þá ákvörðun framkvæmdastjóra KSÍ að vísa ummælum hans til aga- og úrskurðanefndar, á þeim forsendum að þau sköðuðu ímynd knattspyrnunnar: „Ég vil ekki tjá mig um það núna. Ég er búinn að vera að reyna að einbeita mér að þessum leik í dag og hef haft í nógu öðru snúast þannig að ég ætla að bíða með að svara fyrir það,“ sagði Rúnar við RÚV og var þá spurður hvort hann stæði við ummæli sín: „Ég sagði nokkur orð sem ég hefði átt að sleppa og ég get beðið hann hér og nú afsökunar á því, hann Ólaf Inga. En það er margt, og mörg sannleikskorn í því sem ég sagði líka,“ sagði Rúnar.
Pepsi Max-deild karla KR Fylkir Tengdar fréttir Fylkismenn segja ummæli Rúnars til skammar en ætla ekki að kæra Fylkismenn ætla ekki að kæra ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, eftir leik liðanna á sunnudaginn til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 1. október 2020 12:55 Sjö á leið í bann eftir leik KR og Fylkis Fylkir missir fjóra leikmenn í bann en KR þrjá. Þessi lið áttust við í miklum hasarleik á Meistaravöllum á sunnudaginn. 30. september 2020 13:36 Davíð segir að hann hefði gert það sama og Ólafur Ingi en Sigurvin fannst hann heldur dramatískur Davíð Þór Viðarsson segist skilja Ólaf Inga Skúlason að hafa ýkt snertinguna frá Beiti Ólafssyni í leik KR og Fylkis á sunnudaginn. 29. september 2020 13:00 Segist hafa þurft að útskýra fyrir börnunum sínum að hann sé ekki svindlari Ólafur Ingi Skúlason segir ummæli Rúnars Kristinssonar í sinn garð eftir leik KR og Fylkis honum til skammar. 28. september 2020 16:57 Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Fylkismenn segja ummæli Rúnars til skammar en ætla ekki að kæra Fylkismenn ætla ekki að kæra ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, eftir leik liðanna á sunnudaginn til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 1. október 2020 12:55
Sjö á leið í bann eftir leik KR og Fylkis Fylkir missir fjóra leikmenn í bann en KR þrjá. Þessi lið áttust við í miklum hasarleik á Meistaravöllum á sunnudaginn. 30. september 2020 13:36
Davíð segir að hann hefði gert það sama og Ólafur Ingi en Sigurvin fannst hann heldur dramatískur Davíð Þór Viðarsson segist skilja Ólaf Inga Skúlason að hafa ýkt snertinguna frá Beiti Ólafssyni í leik KR og Fylkis á sunnudaginn. 29. september 2020 13:00
Segist hafa þurft að útskýra fyrir börnunum sínum að hann sé ekki svindlari Ólafur Ingi Skúlason segir ummæli Rúnars Kristinssonar í sinn garð eftir leik KR og Fylkis honum til skammar. 28. september 2020 16:57
Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan „Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum. 28. september 2020 09:20