Ekki tókst að bjarga ófæddum syni Chrissy Teigen og Johns Legend Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. október 2020 08:43 Chrissy Teigen og John Legend á sjúkrahúsi. Myndina birti Teigen á Instagram-reikningi sínum, þar sem hún tilkynnti að þau hjónin hefðu misst ófætt barn sitt. Skjáskot Ekki tókst að bjarga ófæddum syni hjónanna Chrissy Teigen, fyrirsætu og athafnakonu, og Johns Legend tónlistarmanns. Þetta tilkynnti Teigen á Instagram-reikningi sínum í morgun. Hún var lögð inn á sjúkrahús í vikunni vegna blæðinga, um hálfnuð með meðgönguna. „Við erum í áfalli og finnum fyrir djúpum sársauka sem maður hafði áður aðeins heyrt talað um, sársauka sem við höfum aldrei fundið fyrir áður. Það tókst aldrei að stöðva blæðinguna og gefa barninu okkar vökvann sem hann þurfti, þrátt fyrir poka eftir poka af blóðgjöf. Það var bara ekki nóg,“ skrifar Teigen í færslu sinni á Instagram. Með færslunni birtir Teigen myndir af sér og Legend á sjúkrahúsi. Færsluna má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram We are shocked and in the kind of deep pain you only hear about, the kind of pain we ve never felt before. We were never able to stop the bleeding and give our baby the fluids he needed, despite bags and bags of blood transfusions. It just wasn t enough. . . We never decide on our babies names until the last possible moment after they re born, just before we leave the hospital. But we, for some reason, had started to call this little guy in my belly Jack. So he will always be Jack to us. Jack worked so hard to be a part of our little family, and he will be, forever. . . To our Jack - I m so sorry that the first few moments of your life were met with so many complications, that we couldn t give you the home you needed to survive. We will always love you. . . Thank you to everyone who has been sending us positive energy, thoughts and prayers. We feel all of your love and truly appreciate you. . . We are so grateful for the life we have, for our wonderful babies Luna and Miles, for all the amazing things we ve been able to experience. But everyday can t be full of sunshine. On this darkest of days, we will grieve, we will cry our eyes out. But we will hug and love each other harder and get through it. A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) on Sep 30, 2020 at 8:58pm PDT Teigen segir jafnframt frá því í færslunni að ófæddur sonur þeirra hjóna hafi hlotið nafnið Jack. Þá þakkar hún öllum sem sent hafa fjölskyldunni batakveðjur og bænir á meðan innlögn hennar á sjúkrahúsið stóð. „Til Jacks okkar. Mér þykir svo fyrir því að fyrstu augnablik lífs þíns hafi litast af svo miklum erfiðleikum, að við höfum ekki getað veitt þér skjólið sem þú þurftir til að lifa. Við munum alltaf elska þig,“ skrifar Teigen. Hjónin eiga fyrir tvö börn, þau Lunu og Miles, sem bæði voru getin með tæknifrjóvgun. Teigen, sem hafði skjalfest meðgönguna ítarlega á samfélagsmiðlum síðustu vikur, hefur greint frá því að sá hátturinn hafi ekki verið hafður á í tilfelli þriðja barnsins. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Ekki tókst að bjarga ófæddum syni hjónanna Chrissy Teigen, fyrirsætu og athafnakonu, og Johns Legend tónlistarmanns. Þetta tilkynnti Teigen á Instagram-reikningi sínum í morgun. Hún var lögð inn á sjúkrahús í vikunni vegna blæðinga, um hálfnuð með meðgönguna. „Við erum í áfalli og finnum fyrir djúpum sársauka sem maður hafði áður aðeins heyrt talað um, sársauka sem við höfum aldrei fundið fyrir áður. Það tókst aldrei að stöðva blæðinguna og gefa barninu okkar vökvann sem hann þurfti, þrátt fyrir poka eftir poka af blóðgjöf. Það var bara ekki nóg,“ skrifar Teigen í færslu sinni á Instagram. Með færslunni birtir Teigen myndir af sér og Legend á sjúkrahúsi. Færsluna má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram We are shocked and in the kind of deep pain you only hear about, the kind of pain we ve never felt before. We were never able to stop the bleeding and give our baby the fluids he needed, despite bags and bags of blood transfusions. It just wasn t enough. . . We never decide on our babies names until the last possible moment after they re born, just before we leave the hospital. But we, for some reason, had started to call this little guy in my belly Jack. So he will always be Jack to us. Jack worked so hard to be a part of our little family, and he will be, forever. . . To our Jack - I m so sorry that the first few moments of your life were met with so many complications, that we couldn t give you the home you needed to survive. We will always love you. . . Thank you to everyone who has been sending us positive energy, thoughts and prayers. We feel all of your love and truly appreciate you. . . We are so grateful for the life we have, for our wonderful babies Luna and Miles, for all the amazing things we ve been able to experience. But everyday can t be full of sunshine. On this darkest of days, we will grieve, we will cry our eyes out. But we will hug and love each other harder and get through it. A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) on Sep 30, 2020 at 8:58pm PDT Teigen segir jafnframt frá því í færslunni að ófæddur sonur þeirra hjóna hafi hlotið nafnið Jack. Þá þakkar hún öllum sem sent hafa fjölskyldunni batakveðjur og bænir á meðan innlögn hennar á sjúkrahúsið stóð. „Til Jacks okkar. Mér þykir svo fyrir því að fyrstu augnablik lífs þíns hafi litast af svo miklum erfiðleikum, að við höfum ekki getað veitt þér skjólið sem þú þurftir til að lifa. Við munum alltaf elska þig,“ skrifar Teigen. Hjónin eiga fyrir tvö börn, þau Lunu og Miles, sem bæði voru getin með tæknifrjóvgun. Teigen, sem hafði skjalfest meðgönguna ítarlega á samfélagsmiðlum síðustu vikur, hefur greint frá því að sá hátturinn hafi ekki verið hafður á í tilfelli þriðja barnsins.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira