Átta bóluefni við Covid-19 á lokastigi prófana Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. september 2020 20:52 Soumya Swaminathan, yfirmaður vísindamála hjá WHO segir hugsanlegt að bóluefni við Covid-19 verði tilbúið um mitt næsta ár. Twitter/WHO - Getty/Jane Barlow Meira en 200 bóluefni við sjúkdómnum Covid-19 eru nú í þróun á heimsvísu en átta þeirra eru á lokastigi prófana. Yfirmaður vísindamála hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, WHO, segir hugsanlegt að bóluefni verði orðið aðgengilegt um mitt næsta ár. Soumya Swaminathan, yfirmaður vísindamála hjá WHO, segir í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum WHO í dag að fýsilegast væri að bóluefnið myndi mótefni gegn kórónuveirunni hjá um 70 prósentum bólusettra. Aldrei megi minna en 50% bólusettra mynda mótefni við veirunni. When can we expect a vaccine for #COVID19? How will we ensure that it is safe? Who should be vaccinated first and why?#ScienceIn5 with @doctorsoumya, WHO Chief Scientist pic.twitter.com/Ip64xDqQc0— World Health Organization (WHO) (@WHO) September 27, 2020 Swaminathan fór yfir stöðu mála hvað varðar bóluefni við kórónuveirunni sem veldur Covid-19 í myndbandinu sem birt var í dag. Hún sagði að ákjósanlegt væri að bóluefnið verði gefið í einni sprautu og myndi ónæmi sem myndi vara um nokkurra ára skeið. Þá væri mikilvægt að bóluefnið geymist auðveldlega. Hún segir í myndbandinu að ánægjulegt sé að svo mörg efni séu á lokastigi prófana og að mun fleiri séu að vinna að þróun bóluefnis. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Lyf Bólusetningar Tengdar fréttir Vonar að lyfjafyrirtækin hætti að einblína á gróða Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur ástæðu til að búast við því að bóluefni gegn kórónuveirunni verði komið á markað í byrjun næsta árs. 27. september 2020 10:00 Heilbrigðisstarfsmenn mæta áreiti og rasisma Faraldur nýju kórónuveirunnar virðist nú herja á strjálbýl miðríki Bandaríkjanna af miklum krafti. Íbúar þessara ríkja eru margir hverjir andsnúnir sóttvörnum eins og grímum en á sama tíma er álag á sjúkrahús, skóla og aðrar stofnanir að aukast til muna. 25. september 2020 22:35 Kína segist hafa fengið grænt ljós fyrir bóluefni í sumar Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) gaf kínverskum stjórnvöldum grænt ljós á að byrja að nota frumgerð af bóluefni við nýju afbrigði kórónuveirunnar þrátt fyrir að tilraunum með það væri enn ekki lokið í sumar. 25. september 2020 10:30 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Meira en 200 bóluefni við sjúkdómnum Covid-19 eru nú í þróun á heimsvísu en átta þeirra eru á lokastigi prófana. Yfirmaður vísindamála hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, WHO, segir hugsanlegt að bóluefni verði orðið aðgengilegt um mitt næsta ár. Soumya Swaminathan, yfirmaður vísindamála hjá WHO, segir í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum WHO í dag að fýsilegast væri að bóluefnið myndi mótefni gegn kórónuveirunni hjá um 70 prósentum bólusettra. Aldrei megi minna en 50% bólusettra mynda mótefni við veirunni. When can we expect a vaccine for #COVID19? How will we ensure that it is safe? Who should be vaccinated first and why?#ScienceIn5 with @doctorsoumya, WHO Chief Scientist pic.twitter.com/Ip64xDqQc0— World Health Organization (WHO) (@WHO) September 27, 2020 Swaminathan fór yfir stöðu mála hvað varðar bóluefni við kórónuveirunni sem veldur Covid-19 í myndbandinu sem birt var í dag. Hún sagði að ákjósanlegt væri að bóluefnið verði gefið í einni sprautu og myndi ónæmi sem myndi vara um nokkurra ára skeið. Þá væri mikilvægt að bóluefnið geymist auðveldlega. Hún segir í myndbandinu að ánægjulegt sé að svo mörg efni séu á lokastigi prófana og að mun fleiri séu að vinna að þróun bóluefnis.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Lyf Bólusetningar Tengdar fréttir Vonar að lyfjafyrirtækin hætti að einblína á gróða Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur ástæðu til að búast við því að bóluefni gegn kórónuveirunni verði komið á markað í byrjun næsta árs. 27. september 2020 10:00 Heilbrigðisstarfsmenn mæta áreiti og rasisma Faraldur nýju kórónuveirunnar virðist nú herja á strjálbýl miðríki Bandaríkjanna af miklum krafti. Íbúar þessara ríkja eru margir hverjir andsnúnir sóttvörnum eins og grímum en á sama tíma er álag á sjúkrahús, skóla og aðrar stofnanir að aukast til muna. 25. september 2020 22:35 Kína segist hafa fengið grænt ljós fyrir bóluefni í sumar Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) gaf kínverskum stjórnvöldum grænt ljós á að byrja að nota frumgerð af bóluefni við nýju afbrigði kórónuveirunnar þrátt fyrir að tilraunum með það væri enn ekki lokið í sumar. 25. september 2020 10:30 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Vonar að lyfjafyrirtækin hætti að einblína á gróða Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur ástæðu til að búast við því að bóluefni gegn kórónuveirunni verði komið á markað í byrjun næsta árs. 27. september 2020 10:00
Heilbrigðisstarfsmenn mæta áreiti og rasisma Faraldur nýju kórónuveirunnar virðist nú herja á strjálbýl miðríki Bandaríkjanna af miklum krafti. Íbúar þessara ríkja eru margir hverjir andsnúnir sóttvörnum eins og grímum en á sama tíma er álag á sjúkrahús, skóla og aðrar stofnanir að aukast til muna. 25. september 2020 22:35
Kína segist hafa fengið grænt ljós fyrir bóluefni í sumar Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) gaf kínverskum stjórnvöldum grænt ljós á að byrja að nota frumgerð af bóluefni við nýju afbrigði kórónuveirunnar þrátt fyrir að tilraunum með það væri enn ekki lokið í sumar. 25. september 2020 10:30