Vill ólmur hitta fyrsta Íslendinginn í Andorra og Haukur tekur vel í það Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2020 10:00 Haukur Helgi Pálsson flutti til Andorra í sumar. Það hefur ekki verið mikið að gera hjá heiðursræðismanni Íslands í Andorra en hann fagnar því ákaft að nú sé loksins Íslendingur fluttur til landsins. Körfuknattleiksmaðurinn Haukur Helgi Pálsson gekk í raðir Morabanc Andorra í sumar, en liðið spilar í spænsku úrvalsdeildinni. Samkvæmt miðlinum El Principat í Andorra er Haukur þar með fyrstur Íslendinga til að eiga lögheimili í Andorra. Gabriel Espelleta, heiðursræðismaður Íslands, mun vera afar kátur yfir þessum tímamótum og hefur óskað eftir því að fá að hitta Hauk. Það ætti heldur betur að geta gengið eftir því íslenski landsliðsmaðurinn segist glaður vilja hitta Espelleta. Would be happy to meet and touch elbows https://t.co/SnJ51zKnvs— Haukur Helgi Palsson (@haukurpalsson) September 22, 2020 Haukur byrjaði tímabilið með liði Andorra vel en hann nýtti öll skot sín og skoraði níu stig er liðið vann Ucam Murcia, 84-66, í fyrstu umferð. Hann mætir svo næst Martin Hermannssyni og félögum í Valencia á morgun kl. 17, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Martin í tapliði en Haukur klikkaði ekki á skoti Martin Hermannsson komst ekki á blað hjá Valencia er liðið tapaði í spennuleik gegn Systems Baskonia, 76-73, í fyrstu umferð spænska körfuboltans. 20. september 2020 18:34 Haukur Helgi byrjar tímabilið á bikar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. 6. september 2020 23:00 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Það hefur ekki verið mikið að gera hjá heiðursræðismanni Íslands í Andorra en hann fagnar því ákaft að nú sé loksins Íslendingur fluttur til landsins. Körfuknattleiksmaðurinn Haukur Helgi Pálsson gekk í raðir Morabanc Andorra í sumar, en liðið spilar í spænsku úrvalsdeildinni. Samkvæmt miðlinum El Principat í Andorra er Haukur þar með fyrstur Íslendinga til að eiga lögheimili í Andorra. Gabriel Espelleta, heiðursræðismaður Íslands, mun vera afar kátur yfir þessum tímamótum og hefur óskað eftir því að fá að hitta Hauk. Það ætti heldur betur að geta gengið eftir því íslenski landsliðsmaðurinn segist glaður vilja hitta Espelleta. Would be happy to meet and touch elbows https://t.co/SnJ51zKnvs— Haukur Helgi Palsson (@haukurpalsson) September 22, 2020 Haukur byrjaði tímabilið með liði Andorra vel en hann nýtti öll skot sín og skoraði níu stig er liðið vann Ucam Murcia, 84-66, í fyrstu umferð. Hann mætir svo næst Martin Hermannssyni og félögum í Valencia á morgun kl. 17, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Martin í tapliði en Haukur klikkaði ekki á skoti Martin Hermannsson komst ekki á blað hjá Valencia er liðið tapaði í spennuleik gegn Systems Baskonia, 76-73, í fyrstu umferð spænska körfuboltans. 20. september 2020 18:34 Haukur Helgi byrjar tímabilið á bikar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. 6. september 2020 23:00 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Martin í tapliði en Haukur klikkaði ekki á skoti Martin Hermannsson komst ekki á blað hjá Valencia er liðið tapaði í spennuleik gegn Systems Baskonia, 76-73, í fyrstu umferð spænska körfuboltans. 20. september 2020 18:34
Haukur Helgi byrjar tímabilið á bikar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. 6. september 2020 23:00