Óskar Örn: Mikill höfðingi sem ég er að taka fram úr og ég er mjög stoltur af því Árni Jóhannsson skrifar 21. september 2020 22:24 Óskar Örn Hauksson er fyrirliði KR-inga. VÍSIR/BÁRA Leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, Óskar Örn Hauksson, var mjög ánægður með dagsverk sinna manna þegar KR bar vann Breiðablik á Kópavogsvelli fyrr í kvöld 0-2. Ánægjan stafaði mikið til af þeirri staðreynd að KR voru fáliðaðir út af sóttvarnarástæðum og þjappaði hópurinn sér vel saman til að ná í stigin þrjú. „Við vorum með fín tök á þessum leik. Við stjórnuðum honum heilt yfir var þetta flottur leikur. Þeir sem voru eftir og voru til taks þjöppuðu sér saman og við töluðum um það fyrir leikinn að við þyrftum að gera það. Ég skil ekki alveg þessar sóttvarnarreglur og það allt en við bara rétt náðum í lið og það var nóg í dag“. Óskar Örn var því næst spurður út í tilfinningar sínar eftir leik þar sem hann fór á topp listans yfir leikjahæstu menn í sögu efstu deildar. Óskar hefur nú spilað 322 leik en hann tók fram úr Birki Kristinnssyni markverði sem spilaði 321. „Eins og ég hef sagt áður þá er þetta eitthvað sem maður horfir í þegar maður er hættur. Ég á vonandi eftir að spila fullt af leikjum. Mikill höfðingi sem ég er að taka fram úr og ég er mjög stoltur af því“. Óskar var með nokkra mun yngri menn með sér í hóp í dag en hann mun örugglega geta miðlað reynslu sinni til þeirra enda gert allt í íslenskum bolta. „Jú það er rétt. Maður hefur upplifað ansi margt í þessu það er ekki spurning“, sagði Óskar hógværðin uppmáluð. Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Óskar Örn getur bætt leikjametið í kvöld Ef Óskar Örn Hauksson kemur við sögu gegn Breiðabliki í kvöld slær hann leikjametið í efstu deild. 21. september 2020 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-2 | Hreðjartak KR á Blikum KR hefur unnið Breiðablik örugglega í þrígang í sumar. 21. september 2020 22:18 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, Óskar Örn Hauksson, var mjög ánægður með dagsverk sinna manna þegar KR bar vann Breiðablik á Kópavogsvelli fyrr í kvöld 0-2. Ánægjan stafaði mikið til af þeirri staðreynd að KR voru fáliðaðir út af sóttvarnarástæðum og þjappaði hópurinn sér vel saman til að ná í stigin þrjú. „Við vorum með fín tök á þessum leik. Við stjórnuðum honum heilt yfir var þetta flottur leikur. Þeir sem voru eftir og voru til taks þjöppuðu sér saman og við töluðum um það fyrir leikinn að við þyrftum að gera það. Ég skil ekki alveg þessar sóttvarnarreglur og það allt en við bara rétt náðum í lið og það var nóg í dag“. Óskar Örn var því næst spurður út í tilfinningar sínar eftir leik þar sem hann fór á topp listans yfir leikjahæstu menn í sögu efstu deildar. Óskar hefur nú spilað 322 leik en hann tók fram úr Birki Kristinnssyni markverði sem spilaði 321. „Eins og ég hef sagt áður þá er þetta eitthvað sem maður horfir í þegar maður er hættur. Ég á vonandi eftir að spila fullt af leikjum. Mikill höfðingi sem ég er að taka fram úr og ég er mjög stoltur af því“. Óskar var með nokkra mun yngri menn með sér í hóp í dag en hann mun örugglega geta miðlað reynslu sinni til þeirra enda gert allt í íslenskum bolta. „Jú það er rétt. Maður hefur upplifað ansi margt í þessu það er ekki spurning“, sagði Óskar hógværðin uppmáluð.
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Óskar Örn getur bætt leikjametið í kvöld Ef Óskar Örn Hauksson kemur við sögu gegn Breiðabliki í kvöld slær hann leikjametið í efstu deild. 21. september 2020 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-2 | Hreðjartak KR á Blikum KR hefur unnið Breiðablik örugglega í þrígang í sumar. 21. september 2020 22:18 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Óskar Örn getur bætt leikjametið í kvöld Ef Óskar Örn Hauksson kemur við sögu gegn Breiðabliki í kvöld slær hann leikjametið í efstu deild. 21. september 2020 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-2 | Hreðjartak KR á Blikum KR hefur unnið Breiðablik örugglega í þrígang í sumar. 21. september 2020 22:18
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti