Jóhann Berg borinn af velli | Mögulega fótbrotinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 17:48 Jóhann Berg var borinn af velli í dag eftir grófa tæklingu. Vísir/Getty Meiðslamartröð Jóhanns Bergs Guðmundssonar - leikmann íslenska landsliðsins og Burnley sem leikur í ensku úrvalsdeildinni - virðist engan endi ætla að taka. Hann var í byrjunarliði Burnley er liðið tók á móti Sheffield United í enska deildarbikarnum í kvöld. Eftir aðeins tíu mínútna leik var Jóhann Berg tæklaður illa og þurfti að yfirgefa leikvanginn á sjúkrabörum. Var hann með súrefnisgrímu yfir andliti er hann var borinn af velli. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Burnley. Óttast stuðningsmenn Burnley að Jóhann Berg gæti verið fótbrotinn en tæklingin var í grófari kantinum. 14' The Clarets are forced into an early change, as Gudmundsson leaves the pitch on a stretcher, Pieters will replace the winger. 0-1— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 17, 2020 Hinn 29 ára gmali Jóhann hefur verið mjög óheppinn með meiðsli síðan á HM í Rússlandi sumarið 2018 en hann byrjaði til að mynda aðeins sex leiki í ensku úrvalsdeildinni með Burnley á síðustu leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Burnley - Sheff. Utd | Fáum við Íslendingaslag í deildabikarnum? Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fá Sheffield United í heimsókn í uppgjöri tveggja úrvalsdeildarliða í annarri umferð enska deildabikarsins en í boði er sæti í 32 liða úrslitum. Það er líka búið að draga í næstu umferð og vinni Burnley bíður liðsins Íslendingaslagur á móti Millwall. 17. september 2020 16:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Meiðslamartröð Jóhanns Bergs Guðmundssonar - leikmann íslenska landsliðsins og Burnley sem leikur í ensku úrvalsdeildinni - virðist engan endi ætla að taka. Hann var í byrjunarliði Burnley er liðið tók á móti Sheffield United í enska deildarbikarnum í kvöld. Eftir aðeins tíu mínútna leik var Jóhann Berg tæklaður illa og þurfti að yfirgefa leikvanginn á sjúkrabörum. Var hann með súrefnisgrímu yfir andliti er hann var borinn af velli. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Burnley. Óttast stuðningsmenn Burnley að Jóhann Berg gæti verið fótbrotinn en tæklingin var í grófari kantinum. 14' The Clarets are forced into an early change, as Gudmundsson leaves the pitch on a stretcher, Pieters will replace the winger. 0-1— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 17, 2020 Hinn 29 ára gmali Jóhann hefur verið mjög óheppinn með meiðsli síðan á HM í Rússlandi sumarið 2018 en hann byrjaði til að mynda aðeins sex leiki í ensku úrvalsdeildinni með Burnley á síðustu leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Burnley - Sheff. Utd | Fáum við Íslendingaslag í deildabikarnum? Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fá Sheffield United í heimsókn í uppgjöri tveggja úrvalsdeildarliða í annarri umferð enska deildabikarsins en í boði er sæti í 32 liða úrslitum. Það er líka búið að draga í næstu umferð og vinni Burnley bíður liðsins Íslendingaslagur á móti Millwall. 17. september 2020 16:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Í beinni: Burnley - Sheff. Utd | Fáum við Íslendingaslag í deildabikarnum? Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley fá Sheffield United í heimsókn í uppgjöri tveggja úrvalsdeildarliða í annarri umferð enska deildabikarsins en í boði er sæti í 32 liða úrslitum. Það er líka búið að draga í næstu umferð og vinni Burnley bíður liðsins Íslendingaslagur á móti Millwall. 17. september 2020 16:00